Morgunblaðið - 18.08.1981, Side 1

Morgunblaðið - 18.08.1981, Side 1
48 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 180. tbl. 68. árK. bRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1981 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Yamani: Olíuf atið jafnvel niður fyrir $34 Genf. 17. áKÚst. AP. AHMED YAMANI. olíumálaráð- herra Saudi-Arabiu sajrðist í daíf fastleKa reikna með því. að olíu- framleiðsluríki innan OPEC kæmu sér saman um sameijíin- le>rt olíuverð á fundi OPEC-ráð- herra í Genf á miðvikudag. Yam- ani sagðist vonast til. að verð á olíufatinu fari jafnvel niður fyrir 34 dollara. Aðildariki OPEC eru 13 talsins ok Saudi-Arabar vinna úr jörðu 40% af heildaroliumaKni ríkjanna. Ríkin innan OPEC hafa ekki getað komist að samkomulagi um sameiginlegt olíuverð frá því snemma árs 1979. Undirbúnings- viðræður Venezúela, Kuwait, Ir- aks, Alsírs, íran og Saudi-Arabíu, hófust í Genf í dag. Þar er reynt að ná fram málamiðlun. Núver- andi verð á olíu er frá 32 dollurum upp í 40 dollara. Olíumálaráð- herra Venezúela sagði í kvöld, að allar líkur væru á samkomulagi og líbýski olíuráðherrann sagði, að Líbýa væri reiðubúin að lækka olíuverð sitt úr 40 dollurum. Prentarar boða nú til verkfalla Varsjá. 17. ájfúst. AP. SAMTÖK pólskra prentara boðuðu í dag til verkfalla á miðvikudag og fimmtudag vegna „gegndarlauss áróðurs stjórnvalda gegn verkalýðfélagi okkar í fjölmiðlum“. Prentarar boðuðu til verkfalla eftir að Samstaða og stjórnvöld höfðu náð samkomulagi um að hætta við fyrirhugaðar göngur til stuðnings pólitískum föngum. Talsmað- ur Samstöðu sagði í kvöld, að allt benti til, að af verkfalli prentara yrði. Prentarar beina verkfallinu gegn útkomu blaða kommúnista- flokksins. Leiðtogar prentara komu saman til fundar í kvöld í Varsjá. Þeir krefjast þess, að verkalýðsfélög fái aðgang að fjölmiðlum. Þá krefjast þeir þess, að stjórnvöld láti af áróðri sínum gegn verka- lýðsfélögum. Pólska lögreglan stöðvaði á laugardag útkomu blaðsins „Frjáls verkalýðsfélög" vegna þess, að forsvarsmenn blaðsins „sinntu ekki aðvörunum stjórnvalda", eins og það var orðað af pólsku fréttastofunni PAP. Um helgina var ganga til stuðn- ings pólitískum föngum afboðuð. Ganga átti í Plock, Radom, Lodz, Lublin og Bialystok. Réttarhöld- um yfir Leszek Moczulski, leiðtoga „Frjáls Póllands" en það eru and—kommúnísk samtök, og þremur félögum hans lauk í Varsjá í dag. Engin ákvörðun var tekin um mál þeirra, né var þeim sleppt úr fangelsi. Þeir eru ásak- aðir um að reyna að steypa stjórn ríkisins. Sjá frétt: Nýjum mótmælum frestað í Pólland á bls. 18. Pan Am íhugar flutning til Miami Miami. 17. áKÚst. AP. PAN AMERlCAN-fluKÍélagið handaríska íhuKar nú að flytja höfuðst(>ðvar sínar frá New York til Miami-borKar. William Waltr- ipp. forseti Pan Am. skýrði írá þessu á fundi með fréttamönnum í Miami en hann hefur að undan- förnu dvalist i Miami til að kanna möKuleika á að flytja hofuðstöðv- ar félagsins. Pan American á við mikla rekstrarerfiðleika að etja. í fyrra seldi félagið skýjakljúf sinn í New York og samdi um leigu til langs tíma á húsnæði á Manhattan. En það er dýrt að leigja á Manhattan og því hyggur flugfélagið á flutn- ing til að draga úr kostnaði. Waltripp sagði, að ákvörðun um flutning höfuðstöðva Pan Am yrði tekin innan tveggja mánaða. Óeirðarseggir i Liverpool ganga i skrokk á lögregluþjóni, sem liggur i götunni og getur litla björg sér veitt. Tveir lögregluþjónar voru stungnir um helgina og 15 særðust i átökum á Bretlandi. Sjá frétt: Vilja auka löggæsluna bls. 18. Símamynd ap. Reagan aflóttir banni við afhendingu F -16 lais Amtelfs. 17. áicúst. AP. ALEXANDER Ilaig. utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. tilkynnti i kvöld í Los Angeles. að Bandaríkin hefðu aflétt þriggja mánaða af- hendingarhanni á háþróuðum or- ustuþotum til tsraels. Haig sagði við fréttamenn. að hann teldi að hannið hefði náð tilætluðum ár- angri. .Bannið talar skýru máli um óánæKÍu okkar með árásina á kjarnorkuverið i írak.~ sagði Ilaig við fréttamenn. Eftir árásina á kjarnorkuverið bannaði Ronaid Reagan, þann 10. júní síðastliðinn, afhendingu á fjór- um F-16 orustuþotum. Þann 17. júní átti að afhenda sex F-16 þotur en Reagan bannaði afhendingu þeirra vegna loftárása ísraela á Beirút. Haig benti á, að vopnahlé það sem komið var á milli Israels og PLO þann 24. júlí síðastliðinn héldi enn. Þann 10. ágúst bannaði Reagan afhendingu á fjórum F-16 þotum og auk þess tveimur F-15 orustuþotum, sem eru háþróaðri. Alls lagði Reag- an bann við afhendingu á 16 orustu- þotum. Menachem Begin, forsætisráð- herra ísraels brást hart við afhend- ingarbanninu og gagnrýndi Reagan harðlega. Begin sagði, að ekki kæmi til greina, að ísraelar skuldbindu sig hvernig þeir beittu vopnum, sem þeir keyptu. Haig sagði, að Reagan hefði ákveðið að aflétta banninu eftir ítarlegar viðræður við Menach- em Begin en vildi ekki segja, hvort Begin hefði heitið að hlíta skilmál- um um notkun bandarískra vopna. Sýrland: Öflug sprenging í stjómarbyggingu Damaskus. Sýrlandi. 17. áxúst. AP. ÞRÍR starfsmenn forsætisráðu- I neytisins sýrlenska biðu hana Fjöldaaftökur í íran á leiðtogum konunúnista Tehoran. 17. ájfúst. AP. 23 MEÐLIMIR miðstjórnar iranska kommúnistaflokksins, Mujahedeen Khalq. voru I dag teknir af lífi i Kvin fangelsinu í Teheran „fyrir vopnaða uppreisn KeKn Allah og Khomeini." að söKn iranska út- varpsins. Þetta er i fyrsta sinn sem svo margir háttsettir meðlimir kommúnistaflokksins eru teknir af lífi. Mujahedeen Khalq hóf vopnaða haráttu KeKn stjórn Khomeinis eft- ir að Ðani-Sadr. fyrrum forseti, var hrakinn úr embætti. Stjórn klerkastéttarinnar i tran jók veru- lega sókn sina gegn andstæðinKum sinum um helgina. Yfir 50 manns voru í gær teknir af lífi í íran og hafa nú um 420 manns verið teknir af lífi í landinu eftir að Bani-Sadr hrökklaðist frá völdum. Yfir 200 meðlimir Mujahedeen Khalq voru handteknir í fjórum borgum, að því er útvarpið tilkynnti um helgina. Tveir valdamiklir klerkar voru skotnir til bana i tran í gær. Annar var skotinn í borginni Babol við Kaspíahaf, hinn í Teheran. Þá var Musavi Ardebili, forseta Hæstarétt- ar sýnt banatilræði í Teheran en hann sakaði ekki. íranska þingið samþykkti í dag traustyfirlýsingu á stjórn Mo- hammad Javad Bahonar, forsætis- ráðherra eftir tveggja daga umræð- ur. Þingið samþykkti 21 af 22 ráðherraefnum Bahonar; útnefning forsætisráðherrans á samgönguráð- herra fékk ekki samþykki þingsins en ekki var getið um ástæður. Bahonar hét þinginu róttækum að- gerðum gegn andstæðingum stjórn- ar Khomeinis. íranska fréttastofan Pars sagði í dag, að íranska hernum hefði tekist að koma í veg fyrir sókn íraka í Sheykhan-héraði og hefðu 35 íraksk- ir hermenn verið felldir. Útvarpið í Bagdad sagði í yfirlýsingu, að ír- ökskum hermönnum hefði tekist að fella 69 iranska hermenn síðsta sólarhringinn. þogar Kífurleg sprenKÍnK kvað \ið i daK í helstu byKKÍnKU stjórnar- ráðsins. Miklir eldar kviknuðu í hyKKÍngunni. sem er fimm haða skrifstofuhús. Ahdul Raouf Kasm. forsa'tisráðherra Sýrlands ok ráðherrar stjórnar hans voru ekki í hyKKÍnKunni þegar sprenK- inKÍn kvað við. Kasm og ráðherrar hans voru staddir í þinghúsinu en til sér- staks fundar hafði verið boðað. Venju samkvæmt hefðu Kasm og ráðherrar hans átt að vera á ríkisstjórnarfundi í stjórnarráðs- byggingunni. Um 300 manns voru í bvggingunni og var mörgum þeirra bjargað af þaki hússins. Sjónarvottar sögðu að slökkvi- liðsmenn hefðu barist í tvær klukkustundir við eldana sem kviknuðu áður en tókst að ráða niðurlögum þeirra. Öryggisverðir girtu svæðið af og yfirvöld segja, að rannsókn fari nú fram á því, hvort um hermdarverk sé að ræða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.