Morgunblaðið - 18.08.1981, Side 6

Morgunblaðið - 18.08.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1981 í DAG er þriöjudagur 18. ágúst, 230. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 08.01 og síödegis- flóð kl. 20.20. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.27 og sólarlag kl. 21.34. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið í suöri kl. 03.36. (Almanak Háskól- ans.) En sá sem iðkar sann- leikann, kemur til Ijóss- ins til þess að verk hans veröi augljós, því að þau eru í Guöi gjörð. [KROSSGATA 1 2 1 ■ L ■ 1 6 ■ . . ■ ■ 8 9 H 11 ■ 13 14 15 ■ 16 I.ÁRÍ7TT: — 1 heiti. ■> stjnrna. fi fjmr. 7 hey. 8 tapa. II kyrrð. 12 va'tla. 11 starf. lfi eldhúsáhaldiA. I/IÐRÉTT: - 1 kú. 2 fram KÍarna. 3 lík. I á. 7 mann. 9 sjúda saman. 10 spiliú. 13 heita. 15 samhljódar. I.AIISN SlötJSTU KROSSGÁTU: I.ÁRÉTT: - 1 rofnar. 5 RE. 6 Kjútan. 9 lóm. 10 Ik. 11 il. 12 ála. 13 nauó. 15 Kas. 17 sairnir. LÖÐRÉTT: — 1 ruKlinKx. 2 fróm. 3 net. I ranKar. 7 jóla. 8 afl, 12 áóan. 11 ukK. lfi'si. ARNAO HEILLA Afmæli. í dag, 18. ágúst, er áttræður Jón Guðmundsson, rafvirkjameistari. Skipasundi 47 hér í bæ. — Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum í sal Rafvirkjafélags- ins að Háaleitisbr. 68, eftir kl. 20 í kvöld. Áttræður er í dag, 18. ágúst, Jón S. Jónsson búndi í Purk- ey í Klofningshreppi í Dala- sýslu. — Hann hefur alla ævi sína átt heima í Purkey. Systur hans tvær, er þar bjuggu með honum lengi, eru nú báðar látnar. Einn bróður á hann á lífi, Jóhannes, bónda í Langeyjarnesi. Seinustu ár- in hefur Jón dvalið í Stykkis- hólmi yfir háveturinn, en þegar sól hækkar á lofti hefur hann haldið aftur til bús síns. — Eyjabyggðin er nú fámenn orðin. — Svo hefur verið sagt um Jón að hann sé síðasti eyjabóndinn í Dalasýslu. | FRÁ HðFNINNI__________j t fyrrinótt og í gærmorgun komu tveir Reykjavíkurtog- arar af veiðum og lönduðu afla sínum hér, en þaö eru Snorri Sturluson og Viðey. í gærmorgun kom olíuskip með farm til olíufélaganna. Síð- asta skemmtiferðaskipið á þessu sumri kom og fór aftur í gærkvöldi. Það heitir World Discoverer. Þá kom Vela úr strandferð í gær, en Hekla fór í gærkvöldi í strandferð. I gær komu frá útlöndum Ála- foss og tvö leiguskip; Junior Longo á vegum Eimskips og Lynx á vegum Hafskips. Nú í nótt er leið var Skaftá vænt- anleg frá útlöndum. I gær mun togarinn Ásgcir hafa haldið aftur til veiða. Um helgina kom bandarískt haf- rannsóknarskip Knorr. [ FRÉ I I IR 1 I fyrrinótt var fremur hlýtt hér I Rcykjavík og sagði Veðurstofan í gærmorgun, að hitinn hefði ekki farið niður fyrir 10 stig, en dálítið rigndi um nóttina. t spá- inngangi sagði Veðurstofan að ekki myndu horfur á umtalsverðum breytingum á hitastiginu. Minnstur hiti á landinu i fyrrinótt var á Staðarhóli i Aðaldal, fimm stig. cn á Horni og austur á Kambanesi var hitinn 6 stig. Gimli hf. heitir hlutafélag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík og birt er tilk. um í nýlegu Lögbirtingablaði. Um tilgang félagsins segir: „að sjá um byggingu á íbúðum fyrir hluthafa, en hönnun þeirra skal miðuð við þarfir eldra fólks, og annast ýmiss konar þjónustu við hluthafa í sambandi við þessar íbúðir“. — Hlutafé er kr. 46.000. í aðalstjórn Gimlis eiga sæti Gyða Jóhannsdóttir formað- ur, Bólstaðahlíð 11, Ottó A. Michelsen varaformaður, Litlagerði 12 og þeir Gísli V. Einarsson, Stigahlíð 91, Þórð- ur Þórðarson, Skeiðarvogi 97 og Hjörtur Hjartarson, Laug- arásv. 27. Þessir strákar, Kjartan Þór Þorvaldsson og Magnús Már Steinarsson efndu til hlutaveltu að Akraseli 28 í Breiðholts- hverfi, til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Á myndina vantar einn úr hlutaveltustjórninni, en sá heitir Vilmundur Úlfarsson. Alls komu inn á hlutaveltunni 65 krónur. Pólskir verkamenn: „Við viljum fá að borða“ Varnjá, 31. jáli. - AP. IIUNDRUÐ verkamanna gentcu i | letrað stórum stöfum á spjald, lr rOfuirOnoil «A unni, að vænta megi allsherjar verkfalls í Póllandi öllu í 24 MTCfí' nVið vtljum fá að borða , var =3,0GrA//G'/V/£> Hafðu vináttuherinn til taks, félagi. — Óvinveittu öflin í Póllandi eru að verða nokkuð ósvífin! Kvöld- nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. ágúst til 20. ágúst, aö báöum dögum meötölum er sem hér segir: í Borgar Apóteki. en auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Slysavaröstofan i Borgarspítalanum. sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur é mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 17. ágúst til 23 ágúst, aö báöum dögum meötöldum, er í Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opió virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar i bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálíö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þetrra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þióóminjasafntð: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16 Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þíngholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar iánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatímlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga tíl föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tfmi). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga fró kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í sfma 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.