Morgunblaðið - 18.08.1981, Síða 16

Morgunblaðið - 18.08.1981, Síða 16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1981 Undraheimur endurreistur ÁRIÐ 1934 hclt Jóhannes S. Kjarval sýninnu á verkum sín- um í vinnustofu sinni að Aust- urstra;ti 12. VeKna mikilla fjár- haKsörðuKleika hafði listamað- urinn hvorki haft ráð á litum né lérefti en teiknað þess i stað með tciknihlcki á veKKÍ vinnu- stofunnar, sem voru þaktir ódýru veKKfóðri. Stærstur hluti verksins var hu«saður sem sam- felld heild frá hendi Kjarvals <>K nefndi hann það „IJfshlaup- ið". Þessar myndir voru uppi- staðan í sýninKunni. Þær skipt- ust eftir vcKKjum i „Svcitalíf", „Atvinnulíf" ok „Borgarlíf" og þöktu reyndar ekki eingönBU veggi vinnustofunnar heldur ofna. hurðir og gólflista. Þann hluta verksins sem ekki taldist til „Lífshlaupsins". nefndi lista- maðurinn „Eilifðina". Deilt um ráðstöfunarrétt Listasafni ísiands var ánöfnuð húseignin Austurstræti 12 snemma á sjöunda áratugnum, en lét haná síðan til Framsókn- ar séu erfingjar Jóhannesar Kjarval eigendur veggskreyt- inganna og þær því frá og með framangreindum degi Listasafni íslands og ráðuneytinu óviðkom- andi. Eftir að eignarréttur ætt- ingja Kjarvals hafði þannig ver- ið staðfestur bauð Sveinn heit- inn Kjarval, sonur meistarans, Reykjavikurborg verkin til kaups aftur. Með bréfi Sveins til þáverandi borgarstjóra, Birgis Isleifs Gunnarssonar, dags. 2. desember 1975 fylgir lýsing þeirra Aðalsteins Ingólfssonar, listfræðings og Hilmars Foss á verkunum og mat þeirra á raun- hæfri verðlagningu þeirra. Þeir Aðalsteinn og Hilmar meta þar myndirnar á rúmar 20 millj. gkróna, eða 17 millj. að frádregnum viðgerðarkostnaði. Verkið segja þeir ná yfir samt. 43,95 fermetra. Ekki varð af kaupunum í þetta skiptið að heldur og leið nú fram til ársins 1978 að Guðmundur Axelsson, eigandi Klausturhóla, festi kaup á þessum gullfallegu verkum meistara Kjarvals og sá „Sveitalíf" heitir þessi undurfallegi hluti „Lífshlaupsins" og náði yfir heilan vegg í vinnustofu Kjarvals. (Ljósm. Mbl. Gmilla) Danskur sérfræöingur hefir unnið í tvö ár að því að tryggja listaverkunum af veggjum vinnustofu meistara Kjarvals varanlegt lif arflokksins í skiptum fyrir Glaumbæ við Fríkirkjuveg og er Austurstræti 12 nú eign hús- byggingarsjóðs Framsóknar- flokksins. Listasafnið mun þó á sínum tíma hafa talið sig eiga tilkall til listaverkanna, þó að það hefði látið húsið. Ættingjar Kjarvals voru ekki á sama máli; töldu sig hafa ráðstöfunarrétt yfir verk- unum og buðu Reykjavíkurborg þau til kaups. Ekki gengu borgaryfirvöld að þeim kaupum og þó að flestir aðilar væru sammála um að þarna væri um að ræða menn- ingarverðmæti, sem bæri að varðveita með einum eða öðrum hætti, strönduðu aðgerðir ætíð á ágreiningi um ráðstöfnar- og eignarrétt, verðið sem ættingjar Kjarvals settu upp og hvort þeim væri yfirleitt heimilt að ráðstafa veggmyndunum eins og um lausafjármuni væri að ræða. „Vefískreytingarnar eÍRn erfinjíjanna“ Verður sá ágreiningur ekki rakinn hér í smáatriðum, en í bréfi dags. 19. nóvember 1975, sem menntamálaráðuneytið sendi frú Tove Kjarval og hús- byggingarsjóði Framsóknar- flokksins, segir að samkvæmt álitsgerð dr. Gauks Jörundsson- til þess að hafist var handa við þá „endurreisn" þeirra, sem nú sér fyrir endann á, þó að enn sé töluvert í land. „Eitt erfiöasta verk sem étz hef unnið að“ Uppi á lofti, á efri hæð Klaustuhóla við Laugaveginn, er danski „konservatorinn", eða forvörðurinn, eins og dr. Kristj- án Eldjárn mun hafa nefnt þá er vinna að björgun illa farinna listaverka, Steen Bjarnhof að vinna við gríðarstóra myndfleti, festa á trégrindur og eru þar komnir veggir meistara Kjarv- als, eða réttara sagt þær marg- breytilegu kynjamyndir sem fyrir nokkrum árum lágu undir skemmdum á veggjunum í Aust- urstræti 12. Að sögn Guðmundar Axelssonar komu þrír „veggir" til landsins nú í vikunni, eftir að Bjarnhof hafði haft þá til með- ferðar í Kaupmannahöfn undan- farin 2 ár. Þrjár myndir, sem verst voru farnar, eru enn í Danmörku og verða þar a.m.k. eitt ár til viðbótar. „Ég keypti allt innan úr herberginu, því að Kjarval hætti ekki að rnála þar sem veggjunum sleppti, heldur málaði á ofna, gólflista, hurðir og dyrastafi" segir Guðmundur. „Og við erum með þetta allt í geymslu" Á þessari mynd, tekin var á vinnustofunni fyrir nokkrum árum, má glöggt sjá slæmt ástandið var orðið. Myndin á veggnum er hluti Lifshlaupsins og heitir Atvinnulif. „Ent;ar tölur“ „Ég geri nú svo margt sem mér dettur í hug,“ segir Guð- mundur Axelsson, aðspurður hví hann hafi ráðist í svo miklar framkvæmdir sem þessar. Hann kveðst vona að í framtíðinni komist þessi verk á sinn upp- runalega stað en að öðru leyti munu ekki liggja fyrir fastmót- aðar áætlanir um ráðstöfun þeirra. Ljós er að þarna er um að ræða fjárfrekt fyrirtæki en Guð- mundur vill ekki að svo stöddu nefna neinar tölur í því sam- hengi. Allt um það geta allir unnendur meistara Kjarvals og íslenskra menningarverðmæta glaðst yfir því sem er að gerast á loftinu á Klausturhólum. hhs. Horft inn I vinnustofu Kjarvals i Austurstræti 12. Þar hafði hann vinnuaðstöðu í u.þ.b. þrjá áratugi. Annar hluti Lífshlaupsins; borgarlif, náði einnig yfir heilan vegg og er viðgerðum við hann lokið að fullu, likt og Sveitalíf. Myndirnar eru allar teiknaðar með svörtu teiknibleki. Liósm. Mbl. Emllia. Steen Bjarnhof er forstöðu- maður „Konservatorskolen" við Listaháskóla Kaupmannahafnar en hann var frumkvöðull að stofnun þess skóla fyrir 10 árum. Áður starfaði hann við Ríkis- listasafnið danska og þar vinnur kona hans nú, en hún hefur unnið að viðgerðum kjarvals- myndanna ásamt manni sínum. Einn af nemendum Bjarnhofs við skólann, Rikharður Hörgdal, er honum til aðstoðar við verkið á venjulegt veggfóður á veggi vinnustofunnar. s „Það gerir okkur erfitt fyrir hve pappírinn er slæmur," segir Bjarnhof. „En við notum jap- anskan pappír til að styrkja hann, áður en við festum hann á léreftið." Þá var einnig erfitt að ná myndunum af veggjunum, en það hafðist og þær voru sendar í ströngum til Hafnar. Ríkharður Hörgdal bætir því við að þegar verið var að ná myndunum að veggjunum hafi veggfóðrið verið svo fúið að „það var nánast eins og grautur". „En eftir þessa meðhöndlun ættu þessi verk ekki að vera í hættu næstu tvö hundruð árin, svo framarlega sem þau verða geymd við rétt skilyrði," bætir hann við. hér. „Þetta er geysilega um- fangsmikið og erfitt verkefni", sagði Bjarnhof blm. og mundaði straujárnið, sem hann notar til að jafna út límið á milli laga. Myndirnar hafa verið límdar upp á léreft, sem síðan er strengt á trégrindur. Þær eru, eins og áður sagði, gerðar með teiknibleki á ódýran pappír, mjög slæman að sögn Bjarnhofs, sem Kjarval Hmdi síðan eða festi með teiknibóium

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.