Morgunblaðið - 18.08.1981, Side 33

Morgunblaðið - 18.08.1981, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1981 41 fclk í fréttum •' v/ \ < 1 Soffía vill skilnað + Leikkonan og kyntáknið Soffía ögur gengið um að hjónaband Loren er flogin úr faðmi Carlo þeirra væri í hættu og nú fékkst Pontis. Undanfarið hafa gróus- staðfesting á því. Elskhugi Carlo Ponti, Soffía og synirnir meðan allt lék í lyndi. Soffíu er franskur læknir, Éti- enne Émile Baulieu. Þegar hann og Soffía voru á leið frá íbúð Baulieus, réðst ljósmyndari að þeim úr launsátri og festi þessi viðbrögð þeirra á filmu. Talið er að skilnaður sé á næsta leiti ... Carlo Ponti, sem orðinn er 67 ára ganiaiU háfði vonast til að Soffía héídist við hjá honum þar til yfir lybU En samkvæmt upplýsingúrri-frá nánum viniím Soffíu hefur hún tilkynnt ganlla manninum að hún vilji skilnað og að Carlo megi hafa synina tvo, Carlo jr. og Eduardo. Útsala — útsala Mikil verölækkun. Glugginn, Laugavegi 49. Frisco — Sófasett Verö kr. 13.300 Staðgreiösluverð kr. 12.000 LÍTIÐ í GLUGGANA UM HELGINA. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU ARMUU 4 SIMI82275 Ali byggir bænahús + Múhameð Ali, fyrrum heimsmeistari í hnefaleik- um er heittrúaður múhameðstrúarmaður og til þess að reyna að fjölga sálunum í trúarsöfnuðinum, sem hann tilheyrir, ætlar hann að láta byggja múham- eðskt musteri í Los Angeles. Þegar hafa safnast talsverðar fjárhæðir til byggingarinnar en AIi segist reiðubúinn til þess að kosta framkvæmdina að mestu. Ali hefur sótt um lóð til borgaryfirvalda, en eins og þekkist víðar, gengur erfiðlega að fá byggingar- lóðir. Pyrsta framlag Alis til musterisbyggingarinn- ar er um 7 milljónir íslenskra króna. Ekkert einfaldara + Julie Andrews hefur nú nýlok- „S.O.B.“, sem fjallar um það ið við að leika í kvikmyndinni hvernig fólk í kvikmyndaiðnaði misnotar hvert annað til að greiða fyrir eigin frama. I þess- ari mynd afhjúpar Julie barm sinn fyrir kvikmyndavélunum en kvikmyndahúsagestir hafa átt öðru að venjast frá henni síðan hún lék í Mary Poppins, Tóna- flóði og fleiri myndum í þeim dúr. Julie sat fyrir svörum á blaðamannafundi ásamt Willi- am Holden og Robert Preston, sem einnig leika í kvikmyndinni. Þar sagði hún að það væri mun auðveldara að leika í „S.O.B." heldur en „Sound of Music“, enda krefðist það ekki mikilla leikhæfileika að losa um nokkra skyrtuhnappa." forusta kylreimar fleygreimar reimskífur ástengi DRIFBÚNAÐUR ER OKKAR SÉRGREIN VALÐ. POULSEN ? Suðurlandsbraut 10, sími 86499.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.