Morgunblaðið - 18.08.1981, Síða 35

Morgunblaðið - 18.08.1981, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1981 43 Vinsælasta erlenda lagiö sumariö ’81. var valið í sl. viku af dómnefnd sem í sátu þekktir plötusnúöar. Þeir völdu eftirfarandi lög: I.Hands Up/Ottowan 2.Stars on 45/Starsound 3. Celebratíon/Kool & The Gang 4. Do you feel my Love/Eddie Grant 5. —6.Aino Corrita/Quincy Jones 5.-6. No more Monday/Cherie Laine ^LpiSCO/Ottowan -9. Double Duch/Frankie Smith 9. You and me/Spargo recious to me/Philip Seaymour. og her sest dómnefndin aö störfum. Og siöast en ekki síst veröur lesiö skeyti frá Stjörnuhópn- um, sem nú er staddur á Ibiza í sumarblíöu og skemmtilegheitum. ¥ fararstjóri á Ibiza. K Á myndinni er Jón Björgvinsson, JfÉ Þú lætur sjó þíg. Jón Steinar hinn aldeilis frábæri dansari mætir á staðinn og kennir fólkinu lítinn, einfaldan og stór- skemmtilegan dans, sem ber heitið „Hollywood- dans“. Já, því ekki að gera sér glaðan dag í miðri viku og skella sér í stuði í Holly- I €ýjtúil i 1 Bingó í kvöld kl. 20.30, i a Aöalvinningur kr. 3 þús. U G]E]E]E]G1E1E]E1E1G]E1G1E1E1E1G]E]E1G1G1H Lokaö í dag þriöjudaginn 18. ágúst kl. 1—3 vegna jaröarfarar Sigríöar Jóhannsdóttur. Bifreiðar og Landbúnaðarvélar. m5» r m. Blaðburðarfólk óskast AUSTURBÆR KARFAVOGUR HÁALEITISBRAUT 14—36 HÁALEITISBRAUT 38—60 VESTURBÆR HÁVALLAGATA HRINGBRAUT 92—121 KÓPAVOGUR SKJÓLBRAUT KÓPAVOGSBRAUT fltargtiiiÞIfifrife Hringiö í síma 35408 OÐAL IFARARBRODDI OPIÐ FRA KL. 18—01 Leiöin iiggur $ i Óðal Spakmæli dagsins: Laglega syngur lævirkinn, og er þó ekki í neinum kór, svo vitaö sé. Peter Sarstedt í Óðali Ath. Þetta er í eina skiptiö sem Peter Sarstedt kemur fram á íslandi, missið ekki af einstæöum fónlistarviðburöi. Hver man ekki eftir lögum eins og „Take off Your Clothes?“ (Fækkaöu fötum) eöa „Where do You go to (My Lovely) sem trjónaði í efsta sæti brezka listans í 8 vikur samfleytt fyrir röskum 10 árum síöan. Maöurinn sem varö heimsfrægur af þessum lögum Pefer Sarstedt er staddur á íslandi núna og kemur fram í Hlöðunni kl. 22.30 ásamt íslenzku hljómsveitinni Mezzoforte, þeir flytja m.a. nýtt lag sem Peter hefur samið undir áhrifum frá íslandi, en lagiö heitir „Eternal Day Eternal Night". Gamlir sem nýir... allir þurfa ljósasnllingu Verið tilbúin vetrarakstri með vel stillt Ijós, það getur gert gæfumuninn. Sjáum einnig um allar viðgerðir á Ijósum. Höfum til luktargler, spegla, samlokur o.fl. i flestar gerðir bifreiða. BRÆÐURNIR ORMSSON h/f LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 VENUS hægindastóllinn Vandaöur - Mjúkur - Þægilegur. SENDUMGEGN PÓSTKRÖFU VALHÚSGÖGN ÁRMÚLI 4 SÍMI82275 GLÆSILEGIR - STERKIR • HAGKVÆMIR Lítum bara á hurðina: Færanleg fyrir hægri eða vinstri opnun, frauðfyllt og níðsterk - og í stað fastra hillna og hólfa. brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhillur úr málmi og laus box fyrir smjör, ost. egg, álegg og afganga. sem bera má beint Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorði dönsku neytendastofnunarinnar DVN um rúmmál, einangrunargildi, kæli- svið, frystigetu, orkunotkun og aðra eiginleika. GRAM BYDUR EINNIG 10 GERDIR AF FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM ^onix HATÚNI 6A • SÍMI 24420

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.