Morgunblaðið - 13.09.1981, Page 3

Morgunblaðið - 13.09.1981, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 3 á Suöur -Spáni Costa del Sol Loktóber - 3 vikur Ennþá er 25—30 stiga hiti á Costa del Sol. Bestu gististaðirnir í Torremolinos: La Nogalera, Santa Clara, El Remo, Timor Sol, Aloha Puerto Sol og Hotel Alay. Verðfrákr. 6.440,00 í 3 vikur. Góðir greiðsluskilmálar. Búið ykkur undir veturinn og skammdegið með 3ja vikna dvöl í sól og sumaryl. Ævintýraferð Utsýnar á fjarlægar slóðir Califomia Sjáiö Sammy Davies jr. í LAS VEGAS, Hollywood — vöggu kvikmyndanna, og látið gullnar öldur Kyrrahafsins leika um ykkur á ströndinni í SAN DIEGO. Eitt stórfenglegasta náttúrufyrirbæri heims — GRAND CANYON. Hinn gullni þríhyrningur. Flogiö verður í beinu leiguflugi frá Keflavík til Las Vegas 24. október. ^LOS c&NQELES^ meö útborgum sínum, Holly- wood, Beverley Hills og Bel Air. Þú býrö á þekktu hóteli Sheraton í 3 nætur og getur spókaö þig meö frægustu stjörnum heims á Sunset Boulevard. Verð frá kr. á landamærum Mexico er frægasti baö- staður Californíu, þar sem sól og hvítar baöstrendur bíða þín. Örstutt til Disney- lands Wild Animal park, Sea World eða yfir landamærin til Mexicobæjanna t.d. Tiju- ana, eða á ekta „RanchH-kúrekabúgarð. frægasti og fjölbreyttasti skemmtistaöur heims, þar sem Ijósin aldrei slokkna meö skemmtun viö allra hæfi. 3 nætur á hinu stórglæsilega Aladdin Hotel Casino. 12.900 PANTAÐU STRAX. FJÖLBREYTNIN ER ÓENDANLEG. Florida St. Petersburg/ Miami Brottför alla laugardaga. Kanaríeyjar 3ja vikna ferðir frá 26. nóv. Verðskrá fyrirliggj- andi. London Vikuferöir — helgarferðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.