Morgunblaðið - 13.09.1981, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981
í DAG er sunnudagur 13.
september, sem er 256.
dagur ársins 1981 og
þrettándi sunnudagur eftir
Trínitatis. Árdegisflóö kl.
05.47 og síödegisflóö kl.
18.05. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 06.44 og sól-
arlag kl. 20.01. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.24 og tungliö í suöri kl.
00.35 (Almanak Háskól-
ans).
Höldum fast viö játning
vonar vorrar óbifanlega,
því aö trúr er sá sem
fyrirheitið hefir gefið og
gefum gætur hver að
öðrum, til þess aö
hvetja oss til kærleika
og góöra verka. (Hebr.
10,23.)
KROSSGÁTA
I.ÁRKTT: — 1 skratta, 5 slá, fi
rofur. 9 mannsnafn. 10 likams-
hluti. 11 rÍKninK. 12 sjávardýr.
13 hrún. 13 borAa. 17 undirstúft-
una.
LÓÐRÉTT: - 1 ánjarn. 2
mannsnafn. 3 jrras, 1 þátttakrnd-
ur. 7 sonKflokka. 9 huKúu. 12
sÍKadi. I I voiúarfari. lfi endinK.
I.AIJSN SÍÐHSTll KROSSOÁTU:
LÁRÉTT: — 1 datt. 5 aula. 6
naKK. 7 kk. 8 lcifa. 11 ol. 12 ota,
11 Kjár. Ifi nafnid.
LÓÐRÉTT: — 1 dúnaloKn. 2
taKli. 3 tuK. 1 fanK. 7 Kat. 9 rlja.
10 forn. 13 auA. 15 áf.
ÁRIMAO
MEIULA
Afmæli. Á morgun, 14. sept.
j er níræður Eirikur Jónsson
fyrrum bóndi í hruna, Hörg-
j landshreppi, V-Skaft., nú til
heimilis aö Mánastíg 4, Hafn-
arfirði.
Iljónahand. — Gefin hafa
verið saman í hjónaband í
Árbæjarkirkju Anne Hólm-
fríður Yates og Guðmundur
Jóhann Arason. Heimili
þeirra er 33 Eton Ave., New
Malden, Surrey, England.
(Stúdíó Guðmundar).
[ FPÉTTIR 1
Fél. kaþólskra ieikmanna
efnir til myndakvölds í Stiga-
hlíð 63 annað kvöld, mánudag
kl. 20.30. Þeir sem tóku ljós-
myndir í sumarferðunum
sýna þær á fundinum.
Kvcnfél. Seljasóknar í Breið-
holtshverfi heldur fund ann-
að kvöld, mánudagskvöldið
kl. 20.30 í húsi Kjöts & Fisks.
Gestur fundarins verður Sig-
urður Guðmundsson mat-
reiðslumaður.
Kvennadeild Barðstrend-
ingafél. byrjar vetrarstarfið
með fundi nk. þriðjudags-
kvöld 15. sept., kl. 20.30 í
Bústöðum (Bústaðakirkju).
Þar verða fundirnir haldnir á
vetri komanda. Á þessum
fyrsta fundi verður rætt um
væntanlegan basar félagsins
o.fl.
JC-Hreiðholt heldur félags-
fund að Hótel Heklu nk.
þriðjudagskvöld 14. þ.m. kl.
20.15. Ræðumaður á fundin-
um verður Magnús Ólafsson
leikari.
Kvennadeiid Flugbjörgun-
arsveitarinnar heldur fund
nk. miðvikudagskvöld 16.
sept. kl. 20.30. Rætt verður
um vetrarstarfið.
Fél. ísl fra'ða. — Á vegum
félagsins mun dr. Helena
Kadeckvá frá Tékkóslóvakíu
Könnuður nemur
flytja fyrirlestur í Árnagarði
annað kvöld, mánudag kl.
20.30 (stofu 201). - Hún
kallar þennan fyrirlestur
„Saga fyrsta Tékka á Is-
landi“. — Fyrirlesturinn
verður öllum opinn og á eftir
verða kaffiveitingar og um-
ræður.
| KRÁ HÖFNINNI
Það verður mjög rólegt í
Reykjavíkurhöfn um þessa
helgi. í dag er væntanlegt
rússneskt olíuflutningaskip,
sem kemur frá Hafnarfirði,
en þar losar það hluta af
farmi sínfim. Á morgun
mánudag er Stapafell vænt-
anlegt af ströndinni og leigu-
skip Hafskips Lynx er vænt-
anlegt að utan á morgun,
mánudag.
| rvnrjrjirjGAPiSAjOLO
Áheit á Strandakirkju, af-
hent Mbl.:
Frá Noregi 24, M.R. 30, I.B.
30, Frá Helgu 30, Frá Krist-
björgu 30, Omerkt 30, H.V.R.
40, K.E. 40, Frá Karolínu 50,
C.P. 50, S.W. 50, H.L. 50,
Þorgeir Þorkelsson 50, G.J.
50, þ.s. 50, A.B. 50, Æ.J.G. 50,
Á.G.S. 50, F.J. 50, O.Þ. 50,
Magnea Sigurðard. 50, G.E.
50, Jenný 50, M.I. 50, Danna
Lárusd. og B.B. 50, R.S.L. 50,
B.H. 50, S.B. 50, Ó.G.J. 75,
G.G. 100, F.G. 100, Anna 100,
S.A. 100, S.L. 100, Garðar 100,
G.J. 100, F.E. 100, Ingibjörg
100, Elín 100, G.Á. 100, M.Á.
100, F.P. 100, G.K. 100, H.S.
100, Frá konu í Vestmanna-
eyjum 100, S.H. 100, Á.S.B.
100.
Þessar telpur efndu til hlutaveltu að Brekkustíg 14 B
hér í Rvík til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra «g
fatlaðra. Telpurnar heita Lóa Björk Jóelsdóttir, Fjóla
Susan Skillman og Björg Magnúsdóttir. — Þær söfnuðu
rúmlega 200 krónum.
Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 11. september til 17. september, aö báöum
dögum meötöldum er sem hér segir: í Vesturbæjar
Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafél. í Heilsu-
verndarstoómm á laugardögum og helgidögum kl
17—18.
Akureyri: Vakþjónusta apótekanna dagana 14. septem-
ber til 20. sept., aö báöum dögum meötöldum er í
Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í
símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga
til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16.
Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef-
ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita-
og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl.
9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
ÐÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sígtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema
mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö
miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga .frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opið kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í
bööin alla daga frá opnun til lokunartíma
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—
20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar-
daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími
75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til
föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar-
daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00
á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og
sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á
fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00—
22.00. Sími er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svarað allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur
bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.