Morgunblaðið - 13.09.1981, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680 — 4 línur
Opiö í dag kl. 1—5
Rofabær 2ja herb. Safamýri — 4ra herb.
Góð 60 fm íbóð á 1. hæð. Útb. 300 þús. 105 fm íbúð á 4. hæð. Eingöngu skipti á íbúö meö 4
svefnherb. á svipuöum slóöum.
Hraunbær — 2ja herb.
Vönduð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Bein sala, útb.
300 þús.
Snorrabraut — 2ja herb.
Vönduð 65 fm íbúð á 3. hæð. Talsvert endurnýjuð.
Gott gler. Nýir skápar. Skipti möguleg á góöri 3ja
herb. Verð 370 þús. Útborgun 260 þús.
Þinghóltsbraut — 2ja herb.
50 fm íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Laus í byrjun
okt. Útborgun 260 þús.
Fálkagata — 2ja herb.
50 fm íbúð í kjallara. Sér inngangur. Geymsla í
íbúöinni. Bein sala. Útborgun 200 þús.
Furugrund — 2ja herb.
Góð ca. 60 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi.
Kaplaskjólsvegur — einstaklingsíbúð
Rúmlega 30 fm íbúð í kjallara. Nýlegar innréttingar.
Útborgun 210 þús.
Vesturgata — einstaklingsíbúð
30 fm íbúð á 3. hæð ásamt hlutdeild í risi. Útb. 160
þús.
Arahólar 3ja herb. m. bílskúr
82 fm íbúð á 3. hæð, góðar innr., útsýni. Útb. 410
þús.
Kárastígur — 3ja herb.
Ca. 70 fm aöalhæö í timburhúsi. Öll nýmáluö. Nýleg
teppi. Sérinngangur. Verð 420 þús. Útborgun 300
þús.
Kópavogur — 3ja herb. m. bílskúr
Góö 90 fm íbúð á neðri hæö í þríbýlishúsi. Útborgun
460 þús.
Langholtsvegur — 3ja herb.
Góð ca. 100 fm íbúð í kjallara. Sér hiti. Sér garður.
Góðar innréttingar. Verð 450 þús. Útborgun 320 þús.
Hlunnavogur — hæð m. bílskúr
Rúmlega 70 fm aöalhæð í þríbýlishúsi. Sér hiti.
Góður 40 fm bílskúr. Útb. 450 þús.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Sérlega skemmtileg 120 fm íbúð á 4. hæð. Arinn
í stofu. Miklar viðarkiæöningar. Stórar suöur
svalir. Mikið útsýni. Verð 620 þús. Útborgun 440
þús.
Þinghólsbraut — 4ra herb.
Sérlega góö 110 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi.
Góöar suöursvalir. Útborgun 465 þús.
Blöndubakki — 4ra herb.
Góð 100 fm íbúö á 2. hæð. Vandaöar innréttingr.
Fataherbergi í íbúðinni. Gott útsýni. Útborgun 460
þús.
Blómvallagata — 4ra herb.
Ca. 60 fm íbúö í risi. Möguleikar meö aö leigja út 2
herbergi. Verð 450 þús.
Laugarnesvegur — 4ra herb.
100 fm íbúð á 4. hæð ásamt 50 fm í risi. Útb. 450
þús.
Kleppsvegur — 4ra herb.
120 fm íbúð á 2. hæð, herb. í risi fylgir. Bein sala.
Útb. 385 þús.
Stóragerði — sér hæö m/bílskúr
Vönduð 150 fm á neðri hæð, stór stofa og
borðstofa á palli 3 herb. og húsbóndaherb., fæst
í skiptum fyrir eign sem gefur möguteika á tveim
íbúðum.
Dalbrekka — sérhæð
Góð 140 fm íbúö á 2. hæð í tvíbýlishúsi. 2
samliggjandi stofur, 4 rúmgóð herbergi. Búr innaf
eldhúsi. Mjög stórar suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verð
800 þús. Útborgun 570 þús.
Markarflöt — einbýlishús
255 fm einbýlishús. Vandaðar innréttingar. Fal-
legur garöur. Rúmgóður bílskúr. Möguleiki á
lægri útborgun og verðtryggðum eftirstöðvum.
Norðurbær Hafnarf. — Einbýli
Nýleg og glæsilegt 400 fm hús á tveimur hæðum, á
neðri hæð 60 fm sér íbúð.
Brattakinn — einbýlishús
150 fm hús á 2 hæðum. Niðri 4 herb., baö og
þvottahús. Uppi 2 samliggjandi stofur, snyrting.
Bílskúrsréttur. Allt nýstandsett. Bein sala. Verð 1
millj.
Skólagerði — parhús m. bílskúr
125 fm hús á 2 hæðum. Nýlegar innréttingar. Stórt
búr í íbúðinni. Fataherbergi innaf hjónaherbergi.
Viöarklæöningar. Danfoss hiti. Útsýni. Bein sala.
Verð 850 þús. Útborgun 610 þús.
Dalsbyggð — einbýlishús
Glæsilegt og rúmgott hús á tveimur hæðum. Fullbúiö
aö utan en rúmlega fokhelt að innan. Sér íbúð á 1.
hæö. Möguleiki á skiptum.
Efra-Breiðholt — einbýli m/bílskúr
Glæsilegt 180 fm hús. Mikið útsýni. Fæst í skiptum
fyrir 4ra—5 herb. íbúð í Háaleitishverfi.
Malarás — einbýlishús
Stórt hús á 2 hæöum. Skilast fokhelt og pússaö að
utan.
Efra Breiðholt — raðhús m. bílskúr
Vandaö 200 fm hús með rúmgóöum sambyggðum
bílskúr. 4 svefnherb., gestasnyrting ca. 50 fm svalir,
fullfrágengiö að utan sem innan. Verð 1,3 millj.
Höfum til sölu
fasteignir á eftirtöldum stööum: Hellissandi, (sérlega
gott einbýlishús), Selfossi, Vestmannaeyjum, Kefla-
vík, Patreksfirði, Seyðisfiröi, Sandgeröi og Eskifiröi.
Höfum kaupendur m.a.
2ja—3ja herb. íbúð í Kópavogi eða Hafnarfirði.
3ja—4ra herb. íbúö viö Álfaskeiö. Mjög sterk
samningsgreiösla.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúö nálægt Landspítalanum.
Austurborgin — Verslunarhúsnæöi
160 fm á jaröhæð auk 80 fm kjallara.
Grensásvegur — Skrifstofuhúsnæði
180 fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæð, byggingarréttur
á ööru eins ofan á.
Litla kaffistofan v/Sandskeið
Verð tilboö.
Ljósheimar — 4ra herb.
Sérlega góð 110 fm íbúö á 6. hæð, parket á gangi og
stofu. Verð 650 þús. útb. 470 þús.
Fagrabrekka — 5 herb.
120 fm íbúð á jaröhæö með sér inng. 4 svefnherb.
Allt sér. Bein sala.
Hringbraut — 4ra—5 herb.
Sérlega góð 130 fm íbúð á 3. hæð. Sér hiti. Nýlegar
innréttingar. Nýlegt gler. Flísalagt baöherb., fata-
herb. í i'búðinni. Útb. 460 þús.
Kársnesbraut — 4ra herb. hæð
Góð 105 fm efri hæð, stór lóð. Laus nú þegar. Bein
sala. Útb. 400 þús.
Framnesvegur — 4ra herb.
100 fm risíbúð. Verð 480 þús., útb. 360 þús.
Barrholt — botnplata
Lóð og botnplata af 140 fm. Gatnageröargjöld
greidd. Verö 250 þús. Bein sala.
Heiðarás — lóð meö botnplötu.
Verð 350 þús.
Lóð við Hlíðarás Mosfellssveit.
Verð 220 þús.
Hjaröarland — lóð
940 fm eignarlóö fyrir einbýlishús. Verð 130—150
þús.
Höfum kaupanda að sérverslun
sem næst miðbænum
Kaupendur athugíð: Látið skrá ykkur á kaupendaskrá hjá okkur og fáið vitneskju
um réttu eignina strax.
Höfum kaupendur að öllum gerðum fasteigna á Stór-Reykjavíkur
Jóhann Davíösson sölustjóri — Friðrik Stefánsson viðskiptafr.
Langholtsvegur — raöhús m. bílskúr
Glæsilegt endaraöhús á þremur hæóum. Innbyggöur bílskúr. Fallegur garöur.
Suöursvalir. Verö 1 millj. 200 þús.
í Laugarásnum — efri hæð m. bílsk.rétti
Falleg efri hæö og rís, samtals 140 fm. Hæöin er aöeins undir súö. 2 samliggjandi
stofur og 3 svefnherb. Nýir gluggar og nýtt gler. Tvennar svallr. Mikiö útsýni. Verö
800—850.
Heiöarás — botnplata fyrir einbýlishús
Parhúsalóðir í Ártúnshverfi í Kópavogi
Engjasel — raðhús m. bílskýlisrétti
Glæsilegt raöhús á 3 hæöum samtals 220 fm. Suöur svalir. Frábært útsýni.
Möguleiki á lítilli íbúö á 1. hæö. Verö 1 millj.
Auöbrekka Kópavogi — efri sérhæð
Falleg efri sérhæö í þríbýlishúsi 125 fm. Bílskúrsr. Verö 700 þús.
Esjugrund Kjalarnesi — einbýli m. bílskúr
Glæsilegt rúmlega fokhelt einbýlishús á einni hæö, ca. 200 fm. Glerjaö og meö
útihuröum. Fallegt útsýni. Verö 600 þús. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö.
Æsufell — glæsileg 6—7 herb. íbúð
Glæsileg 6—7 herb. íbúö á 7. hæö, ca. 165 fm. Stofa, boröstofa og 4—5 svefnherb
. Suövestur svalir. Frábært útsýni. Mikil sameign. Verö 750 þús.
Kópavogur — sérhæð
Neöri sér hæö í þríbýlishúsi ca. 130 fm. Stofa, hol og 4 svefnherb. Sér inngangur og
hiti. Bílskúrsréttur. Verö 850 þús.
Vesturberg — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 110 fm. Mjög góö sameign. Þvottaaöstaöa á
baöi. Verö 630 þús.
Blöndubakki — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö. C. 110 fm. Verö 650 þús.
Dvergbakki — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæö (efstu). Suöursvalir úr stofu. Vönduö íbúö. Verö
650 þús.
Vesturberg — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 110 fm. Góöar innréttingar. Vestursvalir.
Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Verö 580 þús.
Vesturberg — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö (efstu) ca. 110 fm. Vandaöar innréttingar.
Vestursvalir. Verö 600 þús.
Vesturberg — 4ra—5 herb.
Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö, ca. 112 fm. Stofa, boröstofa og 3 svefnherb. Ný
teppi. Verö 590 þús.
Nökkvavogur — 3ja herb.
3ja herb. risíbúö. Ca. 60 fm ásamt herb. í kjallara. Sér hiti. Verö 380 þús.
Hraunbær — 3ja herb.
3ja herb. íbúö á fyrstu hæö ásamt herb. á jaröhæö. Ca. 95 fm. Verö 550 þús.
Hólmgarður — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö ca. 80 fm á annarri hæö í nýju fjölbýlishúsi. Glæsileg
sameign. Ný og vönduö eign. Verö 600 þús.
Engihjalli — 3ja herb.
3ja herb. íbúö á 4. hæö ca. 86 fm. Verö 500 þús.
Hrafnhólar — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. haaö ca 87 fm. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Ný teppi.
Verö 470 þús.
írabakki — 3ja til 4ra herb. íbúð
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1 hæö, ca. 85 fm. Vandaöar innréttingar. Ný teppi og
parket. Suöursvalir. Herb. í kjallara fylgír. Verö 530 þús., útb. 400 þús.
Dvergabakki — 4ra herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 2. haBö, ca. 90 fm. ásamt 12 fm. herb. í kjallara. Vandaöar
innréttingar. Suövestursvalir. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi Nýjar innréttingar á
baöi og í eldhúsi. Video. Verö 560 þús.
Fannborg — glæsileg 3ja herb.
Ný 3ja herb. íbúö á 1. hæö 96 fm. Stofa, boröstofa, sjónvarpshol og 2 svefnherb.
Vandaöar innréttingar. 35 fm suöursvalir. Sér inngangur. Verö 580 þús.
Hjarðarhagi — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö í blokk ca. 80 fm. Endurnýjaö baöherb. Góö
sameign Verö 480 þús.
Njálsgata — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. risíbúö í járnklæddu timburhúsi í þríbýli. 60 fm. Sér inngangur.
Geymsluris yfir íbúöinni. Endurnýjuö íbúö. Verö 390—400 þús.
Laugateigur — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö í fjórbýli. Sér inngangur og hiti. Verö 380 þús.
Rofabær — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæö, ca. 65 fm. Vandaöar innréttingar í eldhúsi. Verö 400
þús.
Bragagata — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. risíbúö, a. 55 fm. Endurnýjaö eldhús, nýtt þak, ný teppi, nýtt
rafmagn. Verö 320—330 þús.
Rauðarárstígur — einstaklingsíbúð
Einstaklingsíbúö íkjallara, ca. 40 fm. Ágætar innréttingar. Verö 150—180 þús.
Öldugata — 2ja herb.
2ja herb. íbúö í kjallara. Ca. 58 fm. Sér inngangur.‘2 herb. og wc í útiskúr fylgir. Verö
370 þús.
Furugrund — 2ja herb.
Góö 2ja herb. íbúö á þriöju hæö. Ca. 65 fm. Suöur svallr. Ekki fullfrágengin. Verö
420 þús.
4ra herb. hæð með bílskúr óskast
Höfum fjársterkan kaupanda aö góöri 4ra herb. hæö meö bflskúr í Kópavogi eöa
Garöabæ. Mjög góöar greiöslur í boöi.
Hveragerði — einbýlishús í skiptum
Einbýlishús á einni hæö, ca. 110 fm. ásamt bílskúrsplötu í nýlegu húsi. Fallegur
garöur. Skipti æskileg á 4ra til 5 herb. íbúö á Reykjavfkursvæöinu. Verö 700 þús.
Öldugata — 2ja herb.
2ja herb. íbúö á jaröhæö. Ósamþ. Verö 220—240 þús.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 25099,15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viðskfr.
Opið kl. 9—7 virka daga. Opið í dag kl. 1—6 eh.