Morgunblaðið - 13.09.1981, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981
11
íbúð í Stokkhólmi
Til sölu 3ja herb. íbúö (83 fm bostadsr. HSB)
í vinsælu úthverfi borgarinnar. Möguleiki á
greiðslu í ísl. kr. Lysthafendur leggi inn nöfn
til Morgunblaösins fyrir 19. sept. merkt:
„Stokkhólmur 7616“.
^IIlJSVANfiIIR
ÁA FASTEIGNASALA LAUGAVEG 24
SÍMI21919 — 22940.
OPIÐ í DAG KL. 1
ÍBÚÐAREIGENDUR ATHUGIÐ!
Vegna mikillar eftirspurnar aö undanförnu eftir öllum stæröum
íbúöarhúsnæöis, viljum viö benda á óvenjugóöar sölur þennan
mánuöinn, miklar útborganir hafa veriö í boöi og oft litlar
eftirstöðvar. Okkur vantar sérstaklega íbúöir á skrá í:
BREIÐHOLTSHVERFI, ÁRBÆJARHVERFI,
VOGA- OG HEIMAHVERFI, HLÍÐUM OG HOLTA-
HVERFI, VESTURBORGINNI, KÓPAVOGI OG
HAFNARFIRÐI.
Látiö skrá eignina strax í dag meðan eftirspurn er ( hámarki.
Erum meö fjölda manns á kaupendaskrá. Skoöum og
verðmetum eignina samdægurs aö yðar ósk.
RAÐHÚS — FLÚÐASEL
Bílskýli. Verð 1,3—1,4 millj.
EINBÝLISHÚS — ÞORLÁKSHÖFN
Ca. 200 fm fallegt einbýlishús meö innb. bílskúr. Húsiö skiptist í
jarðhæö, hæð og 2. hæð. Verö 750 þús.
EINBÝLISHÚS — HVOLSVELLI
Ca. 136 fm fallegt einbýlishús m/65 fm bílskúr. Skipti á íbúö í
Reykjavík möguleg. Verö 550 þús.
EINBÝLISHÚS — HVERAGERÐI
Ca. 123 fm tilbúið undir tréverk. Teikn. á skrifstofu. Verö 480—500
þús.
PARHÚS — HVERFISGÖTU
Ca. 90—100 fm mikið endurnýjaö steinhús á tveimur hæöum. Gæti
hentaö fyrir teiknistofu, nuddstofu o.fl. Verö 480—500 þús.
SUÐURHÓLAR — 4RA HERB.
Ca. 108 fm glæsileg íbúö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Hugsanleg
skipti á tveggja herb. íbúö. Verö 600 þús.
HVERFISGATA — 4RA HERB.
Hæö og ris í þríbýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Sér hiti. Verö 430 þús.
BREIÐVANGUR 4RA—5 HERB. HAFNARFIRÐI
Ca. 120 fm falleg íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Bein
sala. Verð 700 þús., útb. 550 þús.
KLEPPSVEGUR — 4RA HERB.
ca. 120 fm íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. 1 herb. er í risi
meö aög. að snyrtingu. Verö 540—550 þús.
EYJABAKKI — 4RA—5 HERB.
Ca. 110 fm falleg íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og búr
inn af eldhúsi. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö meö herb. í kjallara.
Verð 650 þús.
FLOKAGATA — 3JA HERB.
Ca. 80 fm falleg kjallaraíbúö í fjórbýllshúsi. Sér inng. Sér hiti. Verö
470 þús., útb. 340—350 þús.
TRYGGVAGATA — 5 HERB. SELFOSSI
Ca. 117 fm íbúð í forsköluöu timburhúsi (tvíbýli) á eignarlóö. Verö
370 þús., útb. 240 þús.
FAXABRAUT — 4RA HERB. KEFLAVÍK
Ca. 100 fm íbúö á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Laus nú þegar. Skipti á 3ja
herb. íbúö í Reykjavík, Kópavogi eöa Hafnarfirði æskileg. Verð
tilboö.
HEIÐARBRAUT — 3JA—4RA HERB. AKRANESI
Ca. 81 fm mikið endurnýjuö kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi. Verð 260
þús., útb. 170 þús.
KÁRASTÍGUR — 3JA HERB.
ca. 55 fm íbúö á 1. hæð i timburhúsi. Mikiö endurnýjað. Laus nú
þegar. Verö 420 þús., útb. 300 þús.
KLEPPSVEGUR — 2JA HERB.
Ca. 60 fm falleg íbúö á 3ju hæð í fjölbýlishúsi. Vestursvalir. Verð
420 þús., útb. 310 þús.
ÆGISSÍÐA — 2JA HERB.
Ca. 60 fm lítið niöurgrafin kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Sér inng. Sér
hiti. Laus strax. Gæti einnig hentaö til verslunar- eða skrifstofur-
ekstrar. Verö 370 þús.
SAMTÚN — 2JA HERB.
Ca. 60 fm falleg kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. Sér
inng. Sér hiti. Verö 360 þús.
SKIPHOLT — 2JA HERB.
Ca. 40 fm kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi. Verö 280 þús.
BRAGAGATA — 2JA HERB:
Ca. 40 fm kjallaraíbúö í fjórbýllshúsi. Verö 280 þús.
ATVINNUHÚSNÆÐI — HÁALEITISBRAUT
Ca. 50 fm tvö herbergi meö sér snyrtingu á 2. hæö. Sér hiti. Gæti
hentað sem aöstaða fyrir málara eða teiknara. Verö 330—350 þús.
FYRIRTÆKI — KÓPAVOGI
Framleiöslufyrirtæki í járniönaöi til sölu. Heppilegt fyrir járnsmiöi
eöa pípulagningarmenn. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofunni.
Kvöld- og helgarsímar: Guömundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941.
Viðar Böövarsson, víösk.fræöingur, heimasími 29818.
43466
Garðabær — einbýli
138 fm ásamt 50 fm bíiskúr á
einni hæð, verulega vandaðar
innréttingar. Laus jan.-febr.
Verð 1.500 þús.
Þangbakki — 2 herb.
50 fm á 2. hæð. Verð 390—400
Þ-
Alfhólsvegur — 3 herb.
85 fm íbúö á 2. hæð, ásamt 2
herb. á jaröhæö, bílskúr.
Bárugata — 4 herb.
110 fm í risi. Verö 580 þ.
Lyngbrekka — 4 herb.
10 5 fm jarðhæð, sér inng.
Auöbrekka — sérhæð
125 fm efri hæö, bílskúrsréttur.
Verð 700 þ.
Reynihvammur — ein-
býli
Hæö og ris 110 fm grunnflötur,
ný endurnýjað, 50 fm bílskúr.
Iðnaðarhúsnæði
viö Auðbrekku 300 fm jarðhæö,
stórar hurðir, iaust fljótlega.
Úti á landi
Eskifjöröur — einbýli
85 fm á einni hæð, byggingar-
réttur. Verð tilboð.
Höfum fjársterkan
kaupanda að 2ja herb.
íbúð í Hamraborg.
Vantar
4ra herb. íbúð í Kópavogi, góð
útb. fyrir rétta eign.
Vantar ailar stæröir eigna á
söluskrá.
Heimasími sölumanns 41190.
Fasteignasalan
EIGNABORGsf.
300 Kopavogur - &m,ir 434«« « 43805 ■
Sölum.: Vilhjálmur Einarsson.I
Sigrún Kroyer.
29922
OPIÐ í DAG.
GARÐAVEGUR HAFN.
2ja herb. 50 fm risíbúö, sér-
inngangur. Útb. ca. 200 þús.
DIGRANESV. — KÓP
2ja herb. 70 fm íbúö á 1. hæð.
Bílskúrsréttur. Útborgun 300
þús.
ASPARFELL
2ja herb. 65 fm íbúð á 6. hæö.
Suöursvalir. Útb. 300 þús.
ÞINGHOLSBRAUT KÓP
2ja herb. 50 fm sér íbúö á jaröh.
Útb. 250 þús.
KRÍUHÓLAR
Einstaklings 2ja herb. 45 fm
íbúð á hæö. Útborgun 250 þús.
ENGIHJALLI — 3 HERB.
90 fm íbúð á 3. hæð. Verö 500
þús.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. 115 fm íbúö á 2. hæð.
Útborgun 500 þús.
EIRÍKSGATA
4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö
ásamt 50 fm risi. Verö 700 þús.
ÖLDUGATA
4ra herb 130 fm íbúö á 1.
hæð. Verð 700 þús.
LAUGARNESVEGUR
5—6 herb. 140 fm efsta hæð í
blokk ásamt risi. Verö 600 þús.
SÓLHEIMAR
6 herb. 150 fm efri sérhæö í
tvíbýli ásamt rúmgóöum bíl-
skúr. Verð ca. 1 millj.
ARNARTANGI MOSF.
Viðlagasjóösraðhús ca. 100 fm.
Verð tilboö.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Einbýlishús, sem er kjallari,
hæð og ris. Verð ca. 650 þús.
LAUGAVEGUR
800 fm verzlunar- og skrifstofu-
húsnæöi ásamt lagerhúsnæöi,
485 fm lóö. Verð tilboö.
A FASTEIGNASALAN
ASkálafell
Mjóuhlíð 2 (viö Miklatorg).
Sölustjóri: Valur Magrtússon.
Vióskiptafraeóingur: Brynjólfur Ðjarkan.
Hamraborg 1
Til sölu:
Heiðargeröi
Ca. 70 fm 3ja herb. samþ.
kjallaraíbúö í mjög góðu standi.
Miðbær
Ca. 70 fm 3ja herb. íbúö á
annarri hæö í tvíbýlishúsi viö
Lindargötu.
Kópavogur
Ca. 70 fm 3ja herb. íbúö á
annarri haeð í fjórbýlishúsi viö
Álfhólsveg meö ósamþ. 2 herb.
íbúð á jaröhæð.
Árbæjarhverfi
95 fm 3ja herb. góö íbúð á
fyrstu hæð við Hraunbæ með
auka herb. á jaröhæð. Góö
sameign.
Laugarneshverfi
Ca. 80 fm einbýlishús sem er
kjallari og hæð, fæst í skiptum
fyrir góöa 3ja herb. íbúö í sama
hverfi.
Elnar Sigurðsson.hri.
Ingólfsstræti 4, sími 16767.
Kvöld- og helgarsími 77182.
Hafnarfjöröur
Lækjargata
Bárujárnsklætt timburhús, kjall-
ari, hæð, ris og geymsluloft.
Falleg lóð.
Lækjarkinn
5—6 herb. íbúö á neöri hæð í
tvíbýlishúsi, bílskúr.
Skerseyrarvegur
2ja herb. ósamþ. risíbúö.
Hellisgata
2ja herb. ósamþ. kjallaraíbúö.
Hamarsbraut
5 herb. íbúö í tvíbýlishúsi.
Þarfnast standsetningar.
Ingvar Björnsson hdl.
Pétur Kjerúlf hdl.,
Strandgötu 21.
Hafnarfiröi.
Grenimelur — 3ja herb.
Mjög mikið endurnýjuö íbúö í lítið niöurgröfnum kjallara. Sér
inngangur. Nýtt eldhús. Nýtt baö. Góð lóö. Verö 480 þús.
Teigar — 2ja herb.
mjög snyrtileg íbúö í kjallara.
Æsufell — 3ja—4ra herb. m/bílskúr
Góö íbúö ofarlega í háhýsi. Verö 550 þús.
Kjarrhólmi — 3ja herb.
mjög falleg íbúð meö sér þvottahúsi. Laus í jan. nk. Verö 530 þús.
Höfum kaupanda að
góöri 3ja herb. íbúö sem ekki þarfa aö losna næstu mán. Mjög góö
útb. í boöi.
Óskum eftir
3ja herb. íbúö í lyftuhúsi í Reykjavík eöa Hafnarfiröi. Góö útb. í
boði, eöa skipti á litlu raöhúsi.
^EignavalQ 29277
Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688
i
911RÍ1 —_91'17fl S0l-USTJ larus þ valdimars
4.II3U -^IJ/U L0GM joh þoroarson hdl *
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
í Holtahverfinu í Mosfellssveit
Nýtt einbýlishús ein hæð 140 fm á stórri hornlóð. Húsið er
íbúöarhæft, næstum fullgert. Bíiskúr 56 fm. Skipti æskileg
á 4ra herb. íbúö í Árbæjarhverfi.
Tækifæri unga fólksins
Tvær 2ja herb. íbúöir ennþá óseldar, í smíðum aö Jöklaseli
21: Byggjandi Húni sf.: Sameign verður frágengin. Ræktuð
lóð. Afhendast fullbúnar í febrúar 1983. Fullbúnar undir
tréverk. Sér þvottahús: Kaupveröiö má greiöa á næstu 30
mánuðum.
Með bílskúr í Breiðholti
2ja herb. tbúö viö Hrafnhóla. Ný mjög góö.
4ra herb. íbúð við Eyjabakka. Góð með útsýni.
Við Vesturberg skiptamöguleiki
4ra herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð. Sjónvarpsskáli. Stórt bað
meö þvottakrók. Svalir. Útsýni. Fullgerð sameign. Skipti
möguleg á 2ja herb. íbúð í hverfinu.
Glæsileg íbúð í Háaleitishverfi
um 110 fm á 4. hæö. Stór og góö sameign. Mikið útsýni.
Einbýlishús má vera í smíöum
óskast til kaups, í Vesturborginni á Nesinu, í Árbæjarhverfi
eöa Selási, með 5—6 svefnherb. Skipti möguleg á úrvals
sér hæö, eða einbýlishúsi með 4 svefnherb.
Heima- Voga- Árbæjarhverfi
3ja herb. góö íbúð óskast, skipti möguleg á glæsilegri 4ra
herb. í Heimunum.
3ja til 4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð
óskast til kaups, þarf aö vera nýleg eða ný endurbætt. Skipti
möguleg á 5 herb. sérhæð í Hlíðunum.
Einbýlishús — parhús eða raöhús
óskast í Fossvogi, Vesturborginni, eða á Nesinu. Skipti
möguleg á 4ra herb. úrvalsíbúö viö Furugerði eöa rúmgóðri
sér hæö við sjóinn á Nesinu.
SIMAR
Opið í dag
kl. 1—3
AIMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGi 18 SIMAR 21150-21370