Morgunblaðið - 13.09.1981, Síða 26

Morgunblaðið - 13.09.1981, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu 4ra—5 herbergja íbúð í Seljahverfi, Rvík, er laus. Smáíbúð e.t.v. tekin upp í. Sími 41046. Flugvél til sölu Piper Apache PA-23-160 TF-EGG. Vélin er mjög vel tækjum búin, nýkomin úr ársskoð- un. Upplýsingar í síma 40954. Til sölu í Ytri-Njarövík við Fitjabraut, tvær 4ra herb., ca. 90 fm. íbúðir á 1. hæö í sambýlishúsi. Þarfnast nokkurrar viðgeröar. Höfum einnig til sölu eignir í Grindavík og Vogum. Guöjón Steingrímsson hrl., Linnetstíg 3, Hafnarfiröi. Sími 53033. Sérverslun til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu verslun í uppgangi í verslunarsamstæöu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „S — 7774“. Sauðárkrókur Til sölu fokhelt 125 fm einbýlishús á 1. hæð. Uppl. í síma 95-5747 eftir kl. 7 á kvöldin. Samkomusalur til leigu Leigjum samkomusal til hvers konar félags- starfsemi og veisluhalda. Félagsheimili Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands og Sjómannasambands ís- lands, Borgartúni 18. Uppl. í síma 29933 og í síma 38141 á kvöldin. Húsnæði til leigu 5 herb. fullbúið einbýlishús í Mosfellssveit til leigu í 1 ár. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir miðvikudag 16. sept. merkt: „R — 7555“. Til leigu við Vesturberg í Reykjavík 4ra herb. íbúö frá 1. október nk. Leigutími er minnst 2 ár. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Vest- urberg — 7552“. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæði nálægt Hlemmtorgi. Húsnæöið er 107 fm brutto, fjögur herbergi sem hugsanlega má skipta. Ahugasamir leggi nöfn sín á auglýsingadeild blaðsins fyrir 16. þ.m. merkt: „Skrifstofu- húsnæði — 7614“. tilboð útboð Þar sem Raftækjaverzlunin Lampinn Laugavegi 87 er hætt rekstri, hefir ráöist þannig til, að Raft.verzlun H.G. Guðjónsson, Suðurveri, hefir yfirtekið innflutning á ýmsum þeim vörum, sem Lampinn hefir áður haft, svo sem kristalljósakrónum, vegg-, borð- og glugga- Ijósum, borðskrauti o.fl. frá Rejmyre Arma- tur, Svíþjóð. Við þökkum löng og góð viðskipti. H.G. í Suðurveri mun framvegis kappkosta að veita góða þjónustu og hafa gott útval. Virðingarfyllst, Verzlunin Lampinn, H.G. Guöjónsson. Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2 Innritun á námskeið vetrárins er hafin. Námskeið, sem hefjast í september: Hnýt- ingar, tuskubrúðugerð, knipl, dúkaprjón, hekl, leðursmíöi, útskurður, myndvefnaður, vefnaðarfræði, vefnaður fyrir börn. Upplýsingar gefnar í síma 17800. Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2 Tónlistarskólinn í Garði Innritun fer fram í skólanum dagana 14. og 15. þ.m. kl. 15—19. Sími 7242. Skólinn veröur settur laugardaginn 19. sept. kl. 14 í Akurhúsum. Sundin — makaskipti Snotur 2ja herb. íbúð á hæð í þríbýli, (steinhús) við Sundin ásamt um 45 fm bílskúr með sérhita og rafmagni (gæti hentað m.a. fyrir léttan iðnað og fl.) í skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. íbúö. Uppl. í síma 45809 milli 6—9 á kvöldin. Tilboð merkt: „Bein makaskipti — 7551“ sendist augl.deild Mbl. óskast keypt Bandalag háskólamanna óskar eftir að kaupa land undir orlofshús Hugsanleg stærð um 5 hektarar. Tilboð sendist skrifstofu BHM, Lágmúla 7, fyrir 10. október. Nánari upplýsingar á skrifstofu BHM, sími 82090. Bandalag háskólamanna. Óskum eftir aö kaupa 80 til 100 kg af eggjum vikulega. Uppl. ísíma 14161/25543. Versl. Vegamót. húsnæöi i boöi lönaðarhúsnæði til leigu Til leigu, iðnaöarhúsnæði við Bolholt um 324 fm. Leigist í heilu lagi eöa smærri einingum. Getur leigst til langs tíma. Veitum fúslega nánari upplýsingar. Fasteignamiðlunin Seíið 31710 *ei U 31711 Greti**a*.vegi 1 1 húsnæöi óskast Verslunar- húsnæði óskast 200—500 ferm., helst í Múlahverfi. Upplýsingar í síma 82470 frá kl. 9—12. Einbýli/sérhæð óskast Einbýlishús, raðhús eða stór sérhæð óskast til leigu í Rvk. eða Garöabæ fyrir rólega fjölskyldu. Hafnarhúsinu, 2. hæö, vesturendi. Sími 29277. Heimasími sölum.: 86688. tilkynningar Söngsveitin Fílharmónía Vetrarstarf Söngsveitarinnar Fílharmóníu hefst 16. sept. kl. 20.30 í Melaskólanum. Verkefni vetrarins verða: Óperan Aida eftir Verdi, Te Deum eftir Bruckner og Messa í C-dúr eftir Beethoven. Söngstjóri í vetur verður Krystyna Cortes. Nýir félagar eru velkomnir. Einkum karla- I raddir. Uppl. í síma 31628, 39563 og 74135. Stjórnin. Skólanefnd. Dýraspítali Watsons auglýsir breyttan viðtalstíma. Framvegis verður viðtalstími og móttaka smádýra alla virka daga frá kl. 16—18. Laugardaga frá 10—12 og eftir samkomu- lagi. Svarað er í síma og tekiö á móti vitjanabeiðnum og verkpöntunum alla daga frá 9—18. Upplýsingar um neyðarþjónustu í símsvara, sími 76620. Geymið auglýsinguna. Tilkynning Vekjum hér með athygli viðskiptavina okkar á því að vörur sem liggja í vörugeymsluhús- um okkar eru ekki tryggðar af félaginu gegn bruna, frosti eða öörum skemmdum og liggja þar á ábyrgð vörueigenda. Athygli bifreiðainnflytjenda er vakin á því að hafa frostlög í kælivatni bifreiöanna. EIMSKIP * SIMI27100 Feróamálaráó islands efnir til námskeiös fyrir veröandi leiðsögu- menn ferðafólks veturinn 1981—82, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar og umsóknareyöublöð fást á skrifstofu Ferðamálaráðs, Laugavegi 3, Reykjavík. Umsóknarfrestur rennur út 21. sept. nk. Ferðamálaráö íslands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.