Morgunblaðið - 13.09.1981, Síða 30

Morgunblaðið - 13.09.1981, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 ALEXANDER Starf utanríkisráðherra er erilsamt og þreytandi ... Haig á leiðtogafundinum í Ottawa fyrir skömmu. Eg held að staöa okkar nú sé sterkari en nokkurn tíma síðustu 30 árin. Sovétmönnum veröur aö skiljast, aö hægt er aö draga úr vígbúnaöarkapphlaupinu og aö vestræn ríki geta aðstoöaö þá viö aö leysa efnahagsvanda sinn og vanda á sviöi landbúnaöar. Auövitaö fylgir gjald, Sovétmenn veröa aö láta af árásarstefnu sinni.“ Harölínutónninn í rödd Alexander Haigs, utanríkisráö- herra Bandaríkjanna var enn til staðar. Röddin sem undanfarna mánuöi hefur varaö viö hernaöar- yfirburöum Sovótríkjanna. Röddin sem hefur ásakaö Sovétmenn um aö styöja alþjóölega hermdar- verkastarfsemi. En þar sem hann sat á skyrtunni á skrifstofu sinni var eins og önnur rödd væri aö reyna aö brjótast fram, ekki sami harölínutónninn, ekki eins ör, rödd sem þokaöi sé.- nær miöju stjórn- málanna, hinnar hefðbundnu miöju sem bandarískir utanríkis- ráöherrar hafa jafnan fylgt. Hin nýja rödd var í takt viö breytta framkomu Al Haigs undanfariö, breytta háttu mannsins. Alexander Haig hefur gjörbreytt framkomu sinni gagnvart sam- starfsmönnum í ríkisstjórn og helstu aöstoöarmönnum Ronald Reagans í Hvíta húsinu. (Fljótlega eftir aö stjórn Reagans tók viö völdum svaraði Haig fyrirspurn frá John Block, landbúnaöarmálaráö- herra: Ég sé enga ástæöu til aö ræöa þetta mál viö þig, þetta er mitt mál.) Starfsmenn Hvíta húss- ins töldu, aö Haig væri aö reyna aö skyggja á sjálfan forsetann, hann væri aö reyna aö draga valda- tauma úr höndum forsetans. Þetta reyndist afdrifaríkt fyrir Haig. Starfsmenn Hvíta hússins brugö- ust viö meö því aö gagnrýna Haig opinberlega. Bæöi Haig og gagn- rýnendur hans segja nú aö tími úlfúöar sé liöinn, innbyröis deilur séu aö baki en í raun hefur einungis verið samiö um vopnahlé og aöstoöarmenn forsetans segja í einkasamtölum, aö Haig sé nú til „reynslu". Haig hefur ekki átt gagnrýni aö venjast. Sem yfirmaður her- afla NATO var Haig nánast einráö- ur og völd hans voru mikil þegar hann var starfsmannastjóri Hvíta hússins síöustu misserin í valdatíö Richard Nixons. Hvað rekst á annars horn varö- andi stööu Haigs í dag. Haig er staöfastur íhaldsmaö- ur. Hann var studdur til ráöherra- embættis af Jesse Helms, öld- ungadeildarþingmanni frá N-Karó- línu. Helms er þekktur íhaldsmaö- ur vestanhafs. Þrátt fyrir aö Haig sé „staöfastur íhaldsmaöur" þá er hann greinilega til „vinstri" viö flesta nánustu samstarfsmenn Reagans. („ímyndiö ykkur mig frjálslyndan í ríkisstjórn," hefur Haig sagt.) Yfirlýsingar Haig hafa aöeins orðiö til aö styggja miöju- menn án þess nokkurn tíma aö gera íhaldsöflum til hæfis. Haig þarf stööugt aö svara gagnrýni frá „hægri". Haig getur átt von á í framtíð- inni, stööu sinnar vegna, aö styggja samstarfsmenn Reagans. „Þaö er eöli stööu utanríkisráö- herra aö veröa aö taka hagsmuni annarra ríkja fram yfir pólitíska hagsmuni heima fyrir hverju sinni. Þetta kann aö valda deilum viö Hvíta húsiö," sagöi einn aöstoö- armanna Haigs fyrir skömmu. Haig veröur aö njóta pólitísks stuönings til aö ná fram stefnumiöum sínum en hann hefur enga „valdamiðstöö". Hann hefur lítinn stuöning meöal þingmanna. Hann hefur lítinn stuöning meðal almennings. Sagt er aö Haig þiggi iöulega ráö frá aöilum nátengdum Henry Kissinger, fyrrum utanríkis- ráöherra. (Sagt er aö Kissinger hafi ráölagt Haig aö brýna ekki raustina eins og honum var svo tamt.) Vinsældir Kissingers meöal samstarfsmanna Reagans eru heldur litlar. „Viö eigum enga vlni, en vina þörfnumst viö,“ sagöi embættismaöur í utanríkisráöu- neytinu fyrir skömmu. Haig veröur aö móta stefnu í utanríkismálum til langtíma. Hingaö til hefur ríkisstjórn Ronald Reagans tekiö mál fyrir eins og þau hafa komiö hverju sinni og breytt um afstööu eftir hentug- leika. Meö þessu hefur Reagan- stjórnin valdiö ringulreiö. Hnökrinn er, aö stefnumótun í utanríkismál- um þýddi hugsanlega deilur viö íhaldssamari öfl í Repúblikana- flokknum. Haig getur ekki tekist á viö íhaldsöflin innan flokksins án þess aö spilla fyrir pólitískri og hugmyndafræðilegri samstööu Hann á marga óvini - fáa vini - en fjölda aðdáenda innan flokksins. Hann gæti jafnvel spillt fyrir sjálfum sér, spillt frama sínum. Samstarfsmenn forsetans í Hvíta húsinu hafa viöurkennt í einkaviöræöum, aö þetta sé vandamál, sem Reagan eigi viö aö etja, ekki bara á sviöi utanríkis- mála heldur almennt í stefnumótun stjórnar sinnar. Stefnumótun í utanríkismálum hefur enn ekki litiö dagsins Ijós og enn er tekist á um einstaka þætti hennar. Sumir segja aö barátta eigi sér staö frá „vinstri- væng" Repúblikanaflokksins til „íhaldsarmsins". Lengst til „vinstri" eru sagöir Henry Kissinger og skoöanabræöur hans en lengst til hægri menn eins og Jesse Helms, Jake Garner og S. Thurmond. Þeir vilja engin samskipti víö Sovét- menn og algera hernaöaryfirburði Bandaríkjanna. Sagt er aö helsti stuöningsmaöur þeirra innan Hvíta hússins sé Lyn Nofziger, ráögjafi Reagans um pólitísk málefni, og er hann sagður fylgjast náiö meö stöðuveitingum innan utanriVs- ráöuneytisins. Sagt er aö hægri menn sitji ekki víöa í æöstu stólum, en nálægt þeim eru þeir. Menn eins og John Lehman, flota- málaráöherra og Richard Pipes, fyrrum prófessor viö Harvard, en hann á sæti í Öryggisráöinu. Samkvæmt kenningunni um þrí- þætta skiptingu, þá eru miöju- menn menn á borö viö Richard Perle, aöstoöarvarnarmálaráö- herra og Elliot Abrahams, aöstoö- arutanríkisráöherra. Þessir menn vilja samskipti viö Sovétríkin en á þeim grundvelli, aö Bandaríkin hafi undirtökin. Priðji hópurinn, samkvæmt skilgreiningunni um þríþætta skiptingu repúblikana, eru þeir til „vinstri". Þeir telja sig óhrædda geta átt samskipti viö Moskvu en jafnframt vilja þeir byggja upp hernaöarmátt Bandaríkjanna. Þeir vilja semja um afvopnunarmál viö Sovétmenn. Helstu málsvarar þessa hóps eru Henry Kissinger, fyrrum utanríkisráðherra, Alexand- er Haig og nánustu samstarfs- menn hans, en þeir eru sagöir eiga fremur lítinn stuöning innan Penta- gon og Öryggisráösins. Þeir eru til, sem telja þessa þríþættu skiptingu óraunhæfa og beinlínis villandi. „Þaö er engin þríþætt skipting. Menn eru mis- jafnlega langt til hægri og misjafn- lega langt til vinstri í afstööu sinni til einstakra mála. Einn og sami maöurinn styöur mismunandí mál. Sumir sjá kölska í Sovétmönnum og segja aö ekkert þýöi aö semja. Hinir raunsæju taka veröldina eins og hún er,“ sagöi embættismaöur. Hann segir aö hinir „raunsæju" eigi í vök aö verjast. Þeir njóti tak- markaös stuönings í þinginu. Stuöningur innan Hvíta hússins er og lítill. Menn eins og Charles Percy eru of frjálslyndir. Howard Baker, leiötogi repúblikana í þing- inu og George Bush, varaforseti, viröast augljósir stuöningsmenn raunsæismanna en þeir hafa kosiö aö leiöa átök vinstri og hægri hjá sér. Þeir vilja láta hægri öflin takast á og þverra aö kröftum. Stjórnir Jimmy Carters og Ronald Reagans þykja um margt ákaflega ólfkar en um eitt eru menn sammála: Stjórn Jimmy Carters mótaöi aldrei heilsteypta utanríkisstefnu og stjórn Ronald Reagans hefur enn ekki mótaö heilsteypta utanríkisstefnu. Margar yfirlýsingar og ákvaröanir viröast hafa verið tilviljanakenndar. Tónn- inn í garö Kremlverja hefur veriö haröur en Reagan hefur þrátt fyrir þaö aflétt kornsölubanni á Sovét- ríkin og Bandaríkin hafa samiö um enn frekari kornkaup Sovétmanna vestanhafs. Stuðningur viö ísraels- menn er einn helsti hornsteinn stefnu stjórnar Reagans en engu aö síöur ætla Bandaríkin aö selja Saudi-Aröbum hinar háþróuöu AWACS-ratsjárþotur og þaö þrátt fyrir kröftug mótmæli Israela. Þaö sem virtist algjör synjun á viöræö- um um takmörkun kjarnorkuvíg- búnaöar hefur oröiö aö samþykki um viðræöur. Þó hefur aö undanförnu mátt merkja, aö Reagan og Haig séu aö móta stefnu, þó ekki hafi öll atriöi litiö dagsins Ijós. Stjórnvöld vest- anhafs hafa mildaö tón sinn gagn- vart Sovétmönnum og Reagan lýsti því yfir, aö hann heföi skipst á bréfum viö Leonid Brezhnev, for- seta Sovétríkjanna og meöal ann- ars stungiö upp á leiötogafundi, meðal annars til aö ræöa afvopn- unarmál. Alexander Haig flutti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.