Morgunblaðið - 22.09.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTRMRER 1981
í dag er þriðjudagur 22.
september, sem er 265.
dagur ársins og eru þá eftir
100 dagar af yfirstandandi
ári. Márítíusmessa. Árdeg-
isflóö í Reykjavík kl. 00.49
og síðdegisflóð kl. 13.30.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
07.10 og sólarlag kl. 19.29.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.20.
(Almanak Háskólans.)
Eða vitið þér ekki, að
líkami yðar er musterí
heilags í yður, sem þér
hafið frá Guði? Og ekki
eruð þér yöar eigin, því
að þér eruð verði keypt-
ir. (1. Kor. 6,19.)^
KROSSGÁTA
> 4
■ ’ L.
6 ■
■ ■
K 9 ■
11 ■
14 1 b ■
IB
I.UtKTT - l sjiWta. vik. r.
ma lur. 7 hurl. 8 íukIs. 11 fullt
lunKl. 12 háttur. 11 myrAi. lfi
skrattans.
l/)»)KKTT: - 1 lands. 2 aíturold
inK. 1 Is'ita. I úritanKur. 7 uxa. 0
maúra. 10 fjoll. 12 i'ldsumhrot. 15
horúa.
I.AIISN SÍfHISTU KUOSSÍÍÁTU:
I.ÁÚfiTT: - I hvumsa. 5 ræ. B
auúrar. 0 una. Ift Na. 11 sd. 12
rnn. 13 tapi. 15 ósa. 17 roluna.
f/)f)UÍrrT: - 1 hraustur. 2
urfta. 3 ma r. I aurana. 7 unda. 8
ann. 12 risu. I I pol. 1B an.
ÁRNAÐ HEILLA
Afma’li. í daií 22. september
j er áttræð fru Þi'trunn Elísa-
bet Sveinsdóttir. leikknna.
Hátúni 8, Rvík. EÍKÍnmaður
i hennar var Jakob Einarsson
húsKa>;nabólstrari, sem lát-
j Inn er fyrir nokkrum árum.
| Um árabil var Þórunn leik-
j kona á Siglufirði ok hér í
Reykjavík, auk þess hefur
hún komið talsvert fram í
sjónvarpinu. Á sunnudajtinn
kemur, 27. þ.m., ætlar afmæl-
isbarnið að taka á móti vin-
um ok ættinjrjum í ÁtthaKa-
salnum á Hótel Sögu, milli kl.
16-19.
Afntæli. í dag, 22. sept. er
sjötug SÍKrún Hannesdóttir.
Baldursgötu 2, Keflavík. Hún
er erlendis um þessar mund-
ir.
FRÉTTIR
liiti breytist litið ok því
vefður áfram fremur svalt
í veðri. sauði Veðurstofan í
KarmorKun. í fyrrinótt
hafði minnstur hiti á láu-
lendi verið eitt stiu vestur í
Ritstjóri Búnaðarblaðs-
ins Freys. Matthías
EjíKertsson. hefur beðið
Mbl. að )?eta þess að
Kreinin um hreindýrin
(>k lójfin um hreindýra-
veiðar. sem Ketið var
hér í Daubókinni um
dauinn. að birt væri i
nýjum Dýraverndara,
héfði upphaflega komið
í Frey. Ilafi höfundur-
inn. Maunús Þor-
steinsson í Höfn á BorK-
arfirði eystra. ritað
Kreinina cftir sinni ósk
í Frey. sem birti hana í
aprílmánuði síðastliðn-
um. Kvað ritstjórinn
Dýraverndarann hafa
tekið þessa Krein
traustataki.
KvÍKÍndisdal ok á Ilorni.
Uppi á Hveravöllum hafði
verið eins stÍKs frost um
nóttina. — Á Stórhöfða í
Vestmannaeyjum hafði
verið mikið vatnsveður um
nóttina ok maddist rÍKn-
inKÍn 37 millim. eftir nótt-
ina. — Hér í Reykjavík var
úrkomulaust ok fór hitinn
niður i fimm stÍK.
Réttir.í dag, þriðjudag, verð-
ur réttað í Arnarhólsrétt í
Helgafellssveit á Snæfells-
nesi. í Kjósarrétt í Kjós,
Kollafjarðarrétt á Kjalar-
nesi og í LauKarvatnsrétt í
Laugardal. Á morgun verður
svo réttað vestur í Langholts-
rétt í Miklaholtshreppi á
Snæfellsnesi. I þessum rétt-
um í Árnessýslu verður rétt-
að á morgun: Selflatarétt í
Grafningi og í Selvogsrétt í
Selvogi. í Vatnsleysustrand-
arrétt suður á Vatnsleysu-
strönd. Réttað verður í Svart-
hamarsrétt á Hvalfjarðar-
strönd og í Skaftártungurétt
austur í Skaftártungum.
Félagsvist verður spiluð í
kvöld í félagsheimili Hall-
grímskirkju til ágóða fyrir
kirkjubygginguna. Verður
byrjað að spila kl. 20,30.
Annan hvern þriðjudag er
félagsvist spiluð þar og á
sama tíma.
Máritíusmessa er í dag. —
Um hana segir svo í Stjörnu-
fræði/Rímfræði: Messa til
minningar um rómverska
herforingjann Máritíus, sem
sagan segir að hafi verið
tekinn af lífi ásamt mönnum
sínum vegna þess að þeir
neituðu að framfylgja skip-
unum sem brutu í bága við
kristna trú þeirra. Tímasetn-
ing og sannleiksgildi atburð-
arins óviss."
Akraborg fer nú daglega
fjórar ferðir milli Reykjavík-
ur og Akraness og siglir
skipið sem hér segir:
Frá Ak. Frá Rvík.
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
kl. 10
kl. 13
kl. 16
kl. 19
Kvöldferðir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22 frá Rvík,
eru á föstudögum og sunnu-
dögum. Afgr. Akranesi sími
2275 og í Rvík 16420 (sím-
svari) og 16050.
Karvel Pálmason um innanflokksmál Alþýðuflokksins:
FRÁ HÖFNINNI
Á sunnudaginn fóru úr
Reykjavíkurhöfn í ferð á
ströndina Stapafell og Kynd-
ill. Togarinn Ásbjörn fór þá
aftur til veiða. Dísarfell fór á
ströndina. Úðafoss kom af
ströndinni og mun hafa farið
aftur á ströndina í gærkvöldi.
I gærmorgun kom togarinn
Arinhjörn af veiðum og land-
aði aflanum, svo og togarinn
Bjarni Benediktsson. sem
var með rúmlega 100 tonna
afla. Þar af um 90 tonn af
þorski. í gær var Eyrarfoss
væntanlegur að utan, svo og
Langá. Von var á tveim
leiguskipum á vegum Haf-
skipa: Beret og Gustav
Berhman heita þau. Þá átti
Hvassafell að fara áleiðis til
útlanda í gærkvöldi. —
Grænlenskt eftirlitsskip,
Kissavik. kom, svo og júgó-
slavneskt leiguskip á vegum
Angi af unglingavanda-
málinu í Alþýðuflokknum
— Fráleitt að menn sem teljast eiga með fullu viti skuli haga sér svona
»ÉG TEL. að það verði ekkert
sérstakt vandamál að komasl
yfir þennan anga af unKÍinjca- - ■-
vandamáiinu i Alþýðuflokkn- )
um llll' V--^
skipadeildar SIS. I dag,
þriðjudag, er togarinn Snorri
Sturluson væntanlegur inn af
veiðum, til löndunar og var
sagður vel fiskaður.
Sjáðu bara um að barnaverndarnefnd sé ekki að þvælast hérna, meðan ég slæ þá niður!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 18. til 24 september, aö báðum dðgum
meðtöldum, er sem hér segir: í Ingólfs Apóteki. En auk
þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vikunnar nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allan
sólarhrtnginn
Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstóó Reykjavikur á mánudögum kl.
16 30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum,
simi 81200, en pví aöetns aó ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafél í Heilsu-
verndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl
17—18
Akureyri: Vaklþjónusta apótekanna dagana 21. sept-
ember til 27. september. aó báöum dögum meötöldum er
í Stjornu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í
símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjoröur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18 30 og til skíptist annan hvern
laugardag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl 19.
A laugardögum kl 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes. Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspitahnn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspitali Hringsint: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Possvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilssfaöir: Daglega kl. 15.15 tllkl 16.15
og kl. 19 30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga
til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspitalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóömmjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16.
Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef
ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita-
og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími
86922 Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16 ADALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudapa kl.
9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT-
LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaóa og
aldraóa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. síml
27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaöasafni, sími 36270.
Viókomustaóir víósvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrimssafn Ðergstaóastræti 74: Opió sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tækmbókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Hóggmyndasafn Ásmundar Svemssonar viö Sigtún er
opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema
mánudaga. frá kl. 13.30 til kl. 16.
Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opiö
mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Arna Magnússonar,
Arnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14 — 22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalstaugin er opin mánudag — fðstudag kl 7.20
til 19.30. Á laugardögum er opið trá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á
sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7 20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltat er haegt aö komast í
bööin aila daga frá opnun til lokunartíma.
Veslurbætarlaugin er bpin alla virka daga kl. 7.20—
19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30 Gutubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: manudaga tll
löstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar-
daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml
75547.
Varmárlaug i Moslellssveil: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl.
14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á
sunnudögum er laugin opln kl. 10—12 og almennur tíml
sauna á sama tíma. Kvennatíml þriöjudaga og limmtu-
daga kl. 19—21 og saunabaö kvenna oplö á sama tíma
Síminn er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — timmludaga:
7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—'7.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufuþaölö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—lösludaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarljarðar er opln mánudaga—fösfudaga
kl. 7—21. Laugardaga Irá kl 8—16 og sunnudaga Irá kl
9—15. Bööin og h eitu kerln opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—fösludaga kl.
7_8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraó allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur
bilanavakt allan sólarhringinn í stma 18230.