Morgunblaðið - 22.09.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.09.1981, Blaðsíða 8
,_8__________________________________ Kvennadeild Verkalýðsfélags Akraness: MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1981 Kaupmætti sólstöðusamn- inganna verði náð aftur FUNDUR í kvcnnad. VerkalýAs- félatfs Akraness haldinn 10. sept. samþykkir eftirfarandi vejfna va'ntanlejjra samninKa: 1. Þar sem Félansdómur í Heimaskagamáli hefur fallið fyrirtækinu í vil, en getín konunum vill fundurinn leggja áherslu á það að í í hönd farandi samningum verði kauptryggingarsamningi og lögum breytt til samræmis þannig, að aldrei geti uppsagn- ir vegna hráefnisskorts eða annarra ástæðna varað lengur en eina viku í senn og samtals ekki lengur en einn mánuð á einu ári. 2. Vegna þgss að í ljós hefur komið um áhrif og launabreyt- ingar eftir síðustu samninga, þrátt fyrir allar yfirlýsingar um að áhersla skuli lögð á hækkun lægsta kaupsins hefur það farið svo að þetta hefur orðið öfugt. Þannig að lægsta kaupið, kaup kvennanna hæ'kaði minnst, svo kaup- máttur þess hefur rýrnað um 2,4%. Þó er í þessu dæmi reiknað með álögum, bónus, premíu o.fl. Kaupmáttur launa verkamanna hækkaði um 1% og iðnaðarmanna um 1,4%. Því telur fundurinn að eftir- farandi verði að vera í kröfu- gerð næstu samninga: 1. Að almenni fiskvinnu- flokkurinn sem er 8. fl. færist í 10. launaflokk. 2. Að eftirvinna falli niður í áföngum með óskertu kaupi. Nætur- og helgidagavinna hækki á ný í áföngum uppí 100% á dagvinnu. 3. Að samið verði um það að laugardagar séu ekki taldir orlofsdagar, svo að verkafólk fái 24 virka vinnudaga í sumarfrí og tilsvarandi hærri orlofsprósentu og kaupauka í sumarfríi eins og dæmi eru um að aðrar stéttir hafa í launa- samningum. 4. Útreikningstala kaup- auka bónuss, premíu o.fl. verði ávallt reiknuð af kaupi hvers og eins, dagvinnu, eftirvinnu, nætur- og helgidagavinnu. 5. Að áhersla verði lögð á það sem samþykkt var á síð- asta Alþýðusambandsþingi, að Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17. s: 21870, 20998 Við Hrafnhófa 3)a herb. 90 fm íbúð á 1. hæð. Viö Alfhólsveg 115 fm sérhæð í fvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Viö Skólageröi Parhús á 2 hæðum, samtals 125 fm. Nýlegar innréttingar. Falleg lóð. Bílskúr. Viö Brúarás Raðhús á 2 hæðum 188 fm. Húsið selst múrhúðað að utan. Inni er búið að hlaöa milliveggi, einangra og ganga frá mlðstöðv- arlögin. Viö Mýrarsel Fokhelt raðhús, samt. 220 fm. 2 hæðir og kjallari ásamt 55 fm bílskúr. Hagstætt verð. Við Heiðnaberg Fokheld parhús á tveim hæðum með innb. bílskúr samt. um 200 fm. Bæði húsin seljast frá- gengin að utan. Fast verð. Hilmar Valdimarsson, Olafur R. Gunnarsson, vidskiptafr Brynjar Fransson solustj. Heimasimi: 53803. nýir samningar taki gildi um leið og þessir eru úr gildi fallnir 1. nóv. nk. og að atvinnurekendum verði ekki þolað það bótalaust að draga samninga í 10 mán. eins og gerðist á síðastliðnu ári. 6. Stefnt verði að launajöfn- un og að ná aftur kaupmætti sólstöðusamninganna. Mætti það gerast með hækkuðu grunnkaupi og vísitölu sem kæmi hlutfallslega hærri á lægri laun, eða að sama krónu- tala bætti hvert stig í vísitöl- unni. Má benda á það að fyrir hvert stig í þeirri kauphækkun sem vísitalan mælir núna 1. sept. eru á lægsta flokk í samningi Verkamannasam- bandsins greiddar 40 kr. fyrir hvert vísitölustig á mánaðar- laun. Á hæsta kaup Verka- mannasamb. eru greidar 57 kr. fyrir hvert vísitölustig. Á sama hátt eru greiddar á I FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI 13. lfl. starfsmanna ríkisins 65 kr. Á 20 flokk starfsm. ríkisins eru greiddar kr. 92 fyrir hvert vísitölustig. Á allra hæsta launafl. ríkis- ins eru greiddar fyrir hvert vísitölustig kr. 132 á mánað- arlaun. Þetta eru þær bætur sem fólk í mismunandi háum launaflokkum fær til að mæta þeirri dýrtíð á nauðsynjum hvers heimilis sem vísitalan mælir okkur. Þessu ber að vinna gegn, að þegar láglaunafólk tapar á dýrtíði'nni geta aðrir grætt á henni sem eru betur launaðir. Til sölu Hraunbær Rúmgóð 3ja herbergja íbúö á hæð ásamt rúmgóðu herbergi í kjallara. Er í ágætu standi. Eldhús stórt og með miklum innréttingum. Rofabær Mjög góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Suðurgluggar. Rauöalækur Stór 5 herbergja íbúö á 3. hæð í 4ra íbúöa húsi. Glæsileg íbúð í góðu standi. íbúöir óskast íbúðaskipti Hef kaupanda að 3ja herbergja íbúö í Vestur- bæ eða Miðbæ Reykjavíkur. Góð útborgun. Hef kaupanda að rúmgóðri 4ra herbergja íbúð í Háaleitishverfi, Fossvogi, Hlíö- unum eða í grenndinni. Skipti á raðhúsi á eftirsóttum stað koma til greina. Hef kaupand að stórri sérhæö eöa einbýlis- húsi eöa raöhúsi af hóflegri stærð. Hef ýmsar fleiri sér eignir í skiptum. Vinsamlegast hafið samband stax. Árnl Stefðnsson. hrl. Suðurgotu 4. Simi 14314 Kvöldsími: 34231. Breiðholt raðhús í smíðum Getum enn boöiö til sölu raöhús í smíöum viö Heiðnaberg. Húsin eru á tveim hæöum meö innb. bílskúr samtals um 195 fm. Húsin seljast fokheld aö innan en fullgerö aö utan. Afhendast fokheld eftir um 3 mán. Ath. mjög gott fast verö. Eígnahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu76 'MhOBOR fasteignasalan í Nýja bióhúsinu Reykjavik Símar 25590, 21682 Jón Rafnar sölustjóri. S: 52844, Vantar - vantar Vegna mikillar eftirspurnar og sölu vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. Einbýlishús og raöhús í Norðurbæ Hafnarfiröi, Kópavogi og Reykjavík. Fjöldi kaupenda á skrá. Látiö skrá eignina strax í dag. Guömundur Þórðarson hdl. a 82744 Opið í dag kl. 10—19 LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 . <UWERSHÚSINU3>fÆÐ)^^ Magnús Axelsson Sætaáklæöi Framleiðum sérhönnuö sætaáklæði á allar teg- undir bíla. Eigum til á lager: M Bens — Saab 99 — Saab 96 — Toyota Cress- ida — Toyota M II — Toyota Corolla — Toyota Starlett — Citroen — Skoda Amigo — Lada Sport — Daihatsu — Fiat 131 — Cortina — Austin Mini — Sunbeam 1500 — Simca 1100 — Ford Fair- mont — Escort — Scout — Blaiser framsæti — Landrover framsæti — o.fl. Sendum í póstkröfu. Valshamar h/f, Linnetstíg 1,Hafnarfirdi, sími 51511. 5í16688 Kársnesbraut Góð 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á annarri hæð í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr. Hveragerði 4ra herb. 96 fm parhús á einni hæð. Ekki fullklárað. Verö 380—400 þ. Eyjabakki 4ra herb. góð íbúð á 3. hæö. Útsýni. Verð 620 þús. Hjarðarhagi 4ra—5 herb., 117—120 fm. góð íbúð á 4. hæð. Verð 670 þús. Mosfellssveit Ófullgert raðhús við Byggðar- holt, 116 fm. að stærð. Endaraöhús við Langholtsveg samtals um 200 fm með innbyggðum bíl- skúr. Einbýlishús Ca. 120 fm hús ásamt bílskúr og lítilli sundlaug á fögrum og friösælum stað í Austurborg- inni. 3500 ferm. lóð. Seljahverfi Fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum auk bílskúrs. Teikn- ingar á skrifstofunni. Eyjabakki Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Herb. í kjallara. í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð með herb. í kjallara. Sérhæð — skipti Höfum 150 fm efri sér hæð á Seltjarnarnesi með 4 svefn. herb., þvottahúsi á hæðinni og bílskúr. í skiptum fyrir 110— 120 fm sérhæð meö 2 svefn- herb. og bilskúr, aöelns vönduð eign kemur tll greina. LAUGAVEGI 87, S: 13837 16688 Helgi Arnasson simi 73259. Heimir Lárusson Ingólfur Hjartarson hdl. Ásgeir Thoroddsen hdl. ^EignavalQ 29277 Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688 Kleppsvegur — 3ja herb. Höfum til sölu góða 3ja herb. 85 fm íbúð neðarlega í háhýsi innst við Kleppsveg. Verð 530 þús. Okkur vantar fyrir traustan kaupanda 4ra herb. íbúð með bílskúr. Æskileg staösetning Breiöholt eða Kópavogur. Aðrir staöir koma þó vel til greina. Einnig vantar nokkuð góða 3ja herb. íbúö miðsvæðis í Reykjavík fyrlr mjög fjársterkan aðila. * I smíöum — Kambasel — raðhús Höfum til sölu tvö fokheld raöhús á tveim hæöum meö innbyggöum bílskúr, samtals 186 fm hvort, eitt raöhús 125 fm á tveimur hæöum án bílskúrs, og fjögurra herb. 117 fm íbúö tilb. undir tréverk á neðri hæö í tvíbýli. Afhendingartími er um næstkomandi áramót á húsunum, en í marz nk. á íbúðinni. Húsin seljast fullbúin aö utan þ.e.a.s. múruö, máluð, glerjuö og meö öllum útihuröum. Lóö veröur frágengin og bílastæði malbikuö, fast verö. Byggingameistari er Haraldur Sumarliöason, teikningar og nánari upplýs- ingar á skrifst. Fasteignasalan Hátún, Nóatúni 17. Símar 21870 og 20998.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.