Morgunblaðið - 22.09.1981, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1981
43
lœrir nyja aanm i
HQUJWOOD
í kvöld fáum viö góöa gesti í heimsókn, en þaö er
dansflokkur frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar, þau
munu sýna nýja og skemmtilega dansa, einnig munu þau
kenna gestum dansana. Þannig aö þeir, sem vilja l»ra
nýjustu sporin mæta allir í kvöld.
^ n Þá verður kynnt t kvöld nýja sólóplatan hennar
P J * Debbie Harry — Koo Koo
Heiðurssess skipar lagið Backfired, en þaö lag
nýtur mikilla vinsælda í heiminum í dag.
Viö viljum benda gestum okkar á að kynna sér
plötuna rækilega, því í kvöld förum viö í
spurningaleik. Spurt veröur út úr plötunni.
Gísli verður í diskótekinu og dælir danstónlistinni.
Superstaöurinn
HSLLyWQQÐ
Í0**i
Heba heldur
vid heilsunni
Nýtt námskeið að heíjast
Dag- og kvöldtímar tvisvar eða
íjórum sinnum í viku.
Megrunarkúrar - Nuddkúrar
Leikíimi - Sauna - Ljós - Megrun
Sól-bekkir- Nudd - Hvíld - Kaíli -
o.ll.
Innritun í síma 42360 - 40935
Heilsurœktin Heba
Auðbrekku 53, Kópavogi.
JQZZBQLLöCdSkÓLi BÓPU
Jazz-
ballett
N
0
8
Classical Technique — Jazz — Modern — rr\
Pas de Deux — Show business — Point.
Innritun hafin s~\
Kennsla fer fram í Suðurveri, Stigahlíö 45, (efri
sal). Framhaldsflokkar. Byrjendaflokkar !—
Upplýsingar og innritun í síma
31899 Œ
frá kl. 10—17 frá þriðjudegi 22. — föstudagsins Cj'
25. sept.
Ath. SÍMINN ER 31899.
njpg np^sqqennugzzDT
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Spakmæli dagsins: Glöggt
er gests augaö.
Opiö frá kl. 18—01.
Halldór Árni veröur í diskótekinu og
kynnir nýja sólóplötu meö Debbie
Mamman: „Séröu betur
meö nýju gleraugunum
Dóri minn“?
„Já, pabbi“ . . .
Harry söngkonu
hljómsveitarinnar
Blondie. Platan heitir
KooKoo og nú þegar
hefur lagiö Backfire
hlotiö miklar vinsældir
OÐA
Seltuvarðar álplötur með innbrenndum litum.
Auöveldar í uppsetningu, hrinda frá sér
óhreinindum og þarf aldrei að mála.
Álklæðið þökin og losnið við eilíft viðhald - það
er ódýrara þegar til lengdar lætur.
Einnig bjóöum við ýmsar gerðir klæðninga á
veggi og loft - úti sem inni.
Leitið upplýsinga, við gefum verðtilboð og
ráðleggingar ef óskað er.
ÉCmÆBfímmi
INNKAUP HE
ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012
SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400.
VARANLEG
LAUSN
á þök, loft og veggi