Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981 Úlvarp Reykjavík Peninga- markadurinn — GENGISSKRÁNING NR. 182 — 25. SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eintng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandankjadollar 7,755 7,777 1 Sterlingspund 13,889 13,929 1 K anadadollar 6,482 6,500 1 Donsk króna 1,0733 1,0763 1 Norsk króna 1,3114 1,3151 1 Sænsk króna 1,3937 1,3976 1 Finnskt mark 1,7398 1,7447 1 Fransfcur franki 1,4087 1,4127 1 Belg. franki 0,2061 0,2066 1 Svissn. franki 3,9506 3,9618 1 Hollensk flonna 3,0269 3,0355 1 V.-þyzkt mark 3,3681 3,3776 1 Itolsk líra 0.00665 0,00667 1 Austurr Sch 0,4793 0,4803 1 Portug. Escudo 0,1196 0,1199 1 Spánskur peseti 0,0808 0,0811 1 Japansktyen 0,03403 0,03412 1 Irskt pund 12,276 12,311 SDR (sérstök dráttarr.) 21/09 8,9164 8.9416 V s \ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 25.SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikiadollar 8,530 8,555 1 Sterlmgspund 15,278 15,322 Kanadadollar 7,130 7,150 1 Dónsk króna 1,1806 1,1839 1 Norsk króna 1,4425 1,4466 1 Sænsk króna 1,5331 1,5374 1 Finnskt mark 1,9138 1,9192 1 Franskur franki 1,5496 1,5540 1 Betg. franki 0,2267 0,2273 1 Svissn. franki 4.3457 4,3580 1 Hollensk flonna 3,3296 3,3391 1 V.-þýzkt mark 3,7049 3,7154 1 Itolsk líra 0,00732 0,00734 1 Austurr. Sch. 0,5272 0,5288 1 Portug. Escudo 0,1316 0,1319 1 Spánskur peseti 0,0889 0,0892 1 Japanskt yen 0,03743 0,03753 1 írskt pund 13,504 13,542 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 37,0% 3 Sparisjóðsreikningar, 12 mán 11 39,0% 4 Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5 Avísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum...... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstaeður í v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða. 4,0% 4 Önnur afurðalán ...... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf.... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.............4,5% Þess ber að geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verðtryggö miöað við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán i sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. júlí síö- astliöinn 739 stig og er þá miöaö við 100 i október 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. SUNNUD4GUR 27. september MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Biskup íslands. herra Sigur- hjörn Einarsson. ílytur rit- ningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morKunlÖK. Hljómsveit Dalibors Brazda leikur. 9.00 Morituntónleikar. a. Partita nr. 1 í B-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Jör« Demus leikur á píanó. b. Sónata í E-dúr eftir Geortc Friedrich Ilándel. Eduard Mclkus ok Vera Schwartz leika á fiðlu og sembal. c. Kvartett í D-dúr eftir Karl Ditters von Dittcrsdorf. Stuyvesant-strenjfjakvartett- inn leikur. d. Víólukonsert í D-dúr eftir Karl Stamitz. Pál Lukacs og Fílharmóníusveitin í Búda- pest leika; György Lehel stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Innsetning herrra Péturs Sigurgeirssonar i embætti hiskups íslands i Dómkirkj- unni í Reykjavík. Athöfnina annast herra Sig- urbjijrn Einarsson. þátttak- endur með honum verða: Sr. Stefán Snævarr prófastur í Eyjafjarðarprófastsdæmi. sr. Olafur Skúlason dóm- prófastur, ásamt Norður- landahiskupunum. þeim Bertil Wiberg, Hróarskeldu, Kristen Kyrre Bremer, Nið- arósi, Tore Furberg, Visby og Mikko Juva erkibiskupi i Turku. Ilcrra Pétur Sigurgeirsson prédikar. Dómkirkjuprest- arnir sr. Hjalti Guðmunds- son og sr. Þórir Stephensen aðstoða biskupa við altaris- gönguna. Dómkórinn syng- ur. Organisti og söngstjóri: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍDDEGID 13.15 Hádegistónleikar: Frá út- varpinu i Frankfurt. Út- varpshljómsveitin í Frank- furt leikur. Stjórnandi: Charles Dutoit. Einleikari: Ilomero Francesch. a. „Oberon“, forleikur eftir Charl Maria von Weber. b. Pianókonsert í a-moll op. 1G eftir Edvard Grieg. 14.00 Maður og trú. Fjallað um ráðstefnu sam- takanna „Lif og land", sem haldin var 18. og 19. april sl. um þctta efni. Umsjón: Páll Ileiðar Jónsson. 15.00 Miðdegistónleikar Þættir úr þekktum tónverk- um og önnur lög. Ýmsir flytjendur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við á Klaustri — 4. þáttur. Jónas Jónasson ræðir við Sigurjón Einarsson. prest á Klaustri. (Endurtekinn þátt- ur frá kvöldinu áður.) 17.05 Hjartans þrá. Helga Þ. Stephensen les Ijóðaþýðingar frá Norður- löndum eftir Þórodd Guð- mundsson frá Sandi. 17.20 Á ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.25 Stórsveit Hornaflokks Kópavogs leikur. Stjórnandi: Gunnar Ormslev. Kynnir: Jón Múli Árnason. 17.55 Strauss-hljómsveitin í Vínarborg leikur lög eftir Johann Strauss; ýmsir stjórnendur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Gamla konan með klukk- una. Smásaga eftir Daniel Karms. Anna Th. Rögnvaldsdóttir les siðari hluta þýðingar sinnar. 19.50 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.20 Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzingen 6. maí sl. Serenaða í C-dúr op. 48 eftir Pjotr Tsjaikovský. Kamm- ersveitin i Wiirtemberg leik- ur; Jörg Faerber stj. 20.55 Þau stóðu i sviðsljósinu Tólf þættir um þrettán ís- lenska leikara. Tólfti þáttur: Soffía Guðlaugsdóttir. óskar Ingimarsson tekur saman og kynnir. (Áður útvarpað 9. janúar 1977.) 22.00 Illjómsveitin „101“-strengur leikur létt iög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagabrot“ eftir Ara Arnalds. Einar Laxness les (3). 23.00 Danslög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MhNUCUJGUR 28. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 10 Bæn. Séra Úlfar Guð- mundsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Séra Agnes M. Sigurðardóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Zeppelin“ eftir Tormod Ilaugen í þýðjngu Þóru K. Árnadóttur; Árni Blandon les (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. Rætt er við Svein Ilallgrimsson sauðfjár- ræktarráðunaut. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Vitranir bróður Gelsom- ino. Smásaga eftir Luigi Sant- uzzi. Ásmundur Jónsson þýddi. Kolbrún Halldórsdótt- ir les. Útvarp frá Dómkirkjunni kl. 10.30: Innsetning herra Péturs sonar í embætti biskups Kl. 10.30 verður útvarpað frá Dómkirkjunni í Reykjavík er þar fer fram innsetning séra Péturs Sigurgeirssonar í embætti hiskups Íslands. Athöfnina annast herra Sig- urbjörn Einrsson, þátttakend- ur með honum verða: sr. Stefán Snævarr, prófastur í Eyja- fjarðarprófastsdæmi, sr. Ólaf- ur Skúlason, dómprófastur, ásanit Norðurlandabiskupun- um, þeim Bertil Wiberg, Hró- arskeldu, Kristen Kyrre Brem- er, Niðarósi, Tore Furberg, Visby og Mikko Juva, erkibiskupi í Turku. Sigurgeirs- Islands Séra Pétur Sigurgeirsson prédikar. Dómkirkjuprestarn- ir, sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Þórir Stephensen aðstoða við altarisgönguna. Dómkórinn syngur. Órganisti og söng- stjóri: Marteinn H. Friðriks- son. Sjónvarp mánudag kl. 21.20: „Sá einn er sekur...“ Á dagskrá sjónvarps á mánu- dagskvöld kl. 21.20 er breskt sjónarpsleikrit, „Sá einn er sek- ur ...“ (Life For Christine) og fjallar það um 14 ára gamla stúlku, sem da-md hefur verið í lifstiðarfangelsi. Leikritið er sannsögulegt og var myndin gerð meðal annars með það fyrir augum að stúlkan yrði látin laus úr fangelsi. Hún segir sögu stúlkunnar og baráttu manns til þess að fá hana lausa. Myndin fékk mjög góða dóma í Bretlandi, þegar hún var sýnd þar. Leikstjóri er John Goldschmidt en með aðalhlut- verk fara Amanda York og Nich- olas Ball. Verkið skráði Fay Weldon. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. ,Daddy King“ nefnist mynd frá BBC sem er á dagskrá kl. 22.05 og fjallar um Martin Luther King eldri, föður banda- ríska blökkumannaleiðtogans, sem féll fyrir skoti morðingja. Saga „Daddy King“ eins og hann er ávallt kallaður, endurspeglar sögu mannréttindabaráttu blökkumanna í Bandaríkjunum á þessari öld. Sjálfur var og er King eldri virkur í baráttu biökkumanna og er kunnur í heimalandi sínu fyrir baráttu- hug og eindrægni. Þýðandi er Þórður Örn Sigurðsson. Á dagskrá sjónarps kl. 20.45 er síðari hluti kvikmyndarinnar um Snorra Sturluson (sjá kynningu annars staðar hér á siðunni). jr myndinni „Sá einn er sekur ...“ sem sjónvarpið sýnir á mánudagskvöld kl. 21.20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.