Morgunblaðið - 27.09.1981, Side 31

Morgunblaðið - 27.09.1981, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur Fóstrur óskast að barnaheimilinu Ösp Aspar- felli. Upplýsingar í síma 74500. Meinatæknar Á rannsóknardeild Landakotsspítala er laus staöa 1. október næstkomandi eða síðar, eftir samkomulagi. Upplýsingar gefa yfir- læknir og deildarmeinatæknar. Útvegsþjónustan sf. óskar eftir að ráða útgerðartækni eða hæfan starfskraft til starfa viö útgerö á Akranesi. Skriflegar umsóknir sendist: Útvegsþjónustunni sf. pósthólf 123, 300 Akranes. Vélritun — Símavarsla Verkfræðistofa í miðbænum óskar að ráða starfskraft til vélritunarstarfa og til síma- vörslu. Góð kunnátta í íslenskri réttritun og ensku, er nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Augl.deild Mbl. fyrir mánudag- inn 5. okt. nk., merkt: „V — 7851“. Einkaritari Útflutningsstofnun í miðborginni óskar að ráða vel menntaðan einkaritara sem fyrst. Góö mála- og vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Góð launakjör. Handskrifaðar umsóknir, ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli ef til eru, sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „Einkaritari — 7801“. Sölustarf Heildverslun i austurbænum óskar aö ráða áhugasama sölukonu til að selja t.b. fatnað og fleira. Þyrfti helst að hafa eigin bíl. Hér er um sjálfstætt starf að ræða. Boðið er upp á góöa starfsaðstöðu og frambúðarstarf. Tilboð merkt: „E — 7834“ sendist Mbl. sem fyrst. Sendilstarf Starfskraftur óskast til sendilstarfa og að- stoðar á skrifstofu fyrir eða eftir hádegi. Um- sóknum sé skilað skriflega á skrifstofuna fyrir 30. september. KRISTJflfl SIGGEIRSSOn HF LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 Veitingahúsið Arnarhóll óskar að ráða matreiðslumann. Góð laun í boði fyrir hæfan mann. Uppl. á staðnum frá og með nk. mánud. til miðvikudags frá kl. 4 til 6. ARNARHÓLL Veitingahús, Hverfisgata 8— 10. Afgreiðslu- og sendistörf Okkur vantar starfskraft til að taka á móti og skrifa út pantanir, svo og annast sendistörf. Þarf að hafa bílpróf. Vinnutími kl. 13—18, mánudaga til föstudaga, frá 1. október til 23. desember. Sendiö afgreiðslu blaðsins, nafn, heimilisf- ang, símanúmer og aðrar upplýsingar merkt- ar: „B — 7798“. Kassagjaldkeri Óskum aö ráða kassagjaldkera í verzlun vora. Starfinu fylgir innsláttur á tölvuskermi. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Bílanaust hf. Síðumúla 7—9. Skrifstofumaður óskast Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir skrifstofumanni. Bókhaldsþekking æskileg. Umsóknir óskast lagðar inn á augld. Morg- unblaðsins fyrir 1. okt. merkt: „E — 7795“. Starfsmaður óskast Starfsmaður óskast á skrifstofu Miðnes- hrepps, Sandgerði. Starfið er fólgið í daglegri skrifstofustjórn, innheimtu gjalda og greiðslu reikninga. Krafist er kunnáttu í bókhaldi og reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 5. október nk. Sveitastjórinn í Miðneshreppi, Tjarnargötu 4, 245 Sandgerði. Skrifstofustarf Útflutningsfyrirtæki í Miðborginni óskar að ráöa sem fyrst starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Framtíðarstarf. Góð laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Umsækjandi þarf að hafa lokið prófi frá verslunarskóla, Samvinnuskóla, viöskipta- sviði fjölbrautarskóla eða hafa sambærilega menntun. Handskrifaðar umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaö- inu merkt: „Framtíð — 7800“ Félag íslenskra iðnrekenda óskar að ráða rekstrarráðgjafa Menntun: á sviði iðnaðarverkfræði, rekstr- artæknifræði, rekstrarhagfræði eða hlið- stæð. Starfið er einkum fólgiö í heimsóknum í framleiðsluiðnfyrirtæki til að veita forsvars- mönnum þeirra ráðgjöf og leiðbeiningar um nauðsynlegar aðgerðir innan fyrirtækjanna til að auka framleiðni þeirra, svo að þau stand- ist aukna samkeppni. Reynsla og þekking á stjórnun og rekstri iðnfyrirtækja er æskileg, ennfremur kunnátta á rafreiknisviði. Frumkvæði, sjálfstæði og góður tjáningar- hæfileiki eru nauðsynlegir eiginleikar í ofan- greindu starfi. Góð starfsskilyrði eru í boði, auk möguleika á náms- og kynnisferðum fyrir áhugasaman starfsmann. Kjör eftir samkomulagi. Ráðningartími hefst sem fyrst og er starfið fyrirhugað sem framtíðarstarf. Umsóknir sendist Félagi íslenskra iðnrek- enda, Hallveigarstíg 1, pósthólf 1407, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veltir deildarstjóri tækni- deildar, Ingjaldur Hannibalsson, á skrifstof- unni. Með allar umsóknir eða fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Sendill óskast Óskum aö ráða sendil til starfa nú þegar, hálfan daginn. Æskilegt að viðkomandi hafi hjól til umráöa. Innkaupastofnun ríkisins. Lagermaður Maður óskast til afgreiðslustarfa á vörulager heildverslunar í austurbænum. Framtíðar- starf í boði. Tilboð merkt: „Lagermaður — 7842“ sendist Mbl. sem fyrst. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Gæsluvistarhæliö í Gunnarsholti Staða forstöðumanns Gæsluvistarhælisins í Gunnarsholti er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. nóvember 1981. Laun sam- kvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 18. október nk. Upplýsingar veitir starfs- mannastjóri. Landspítalinn Sérfræðingur í kvensjúkdómafræði og fæð- ingarhjálp óskast til afleysinga á kvennadeild Lsp. í eitt ár frá 1. nóvember að telja. Umsóknir sendist Skrifstofu ríkisspítala fyrir 15. október nk. Upplýsingar veita yfirlæknar kvennadeildar Lsp. Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri óskast á gjörgæsludeild Landspítalans frá 1. október nk. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 29000. _ Kleppsspítalinn Sjúkraliðar óskast í fullt starf nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 38160. Þvottahús ríkisspítalanna Aðstoðarmaður óskast til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður þvottahússins, sími 81677 eða 81714. i Reykjavík, 27. sept. 1981, Ríkisspítalar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.