Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981 Fasteignamarkaöur Fjarfestingarfélagsins hf FÁLKAGATA 2ja herb. samþykkt kjallaraíbúð í góðu ástandi. Hentug fyrir skólafólk. HVERFISGATA Nystandsett góð einstaklings- íbúð. Allt sér. MOSGERÐI Lítil einstaklingsíbúö í kjallara. Ósamþykkt. Laus strax. GAUKSHÓLAR 2ja herb. 65 fm falleg íbúö á annarri hæð í lyftuhúsi. Þvotta- hús með vélum á hæðinni. NESHAGI 2ja—3ja herb. 86 fm góð íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. Stór stofa. Samþykkt íbúð. BJARNARSTÍGUR 3ja herb. íbúð á hæð ásamt herb. í risi. ENGJASEL 3ja herb. ca. 100 fm falleg íbúð á 3. hæð, 2 herb. fylgja í kjallara ásamt geymslu. Bilskýli. ÁLFHEIMAR 5 herb. 117 fm góð íbúð á 4. hæð í fjölbýlsihúsi. 4 svefnherb. ENGJASEL 119 fm falleg íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi. Stórar stofur. Tengi fyrir þvottavél á baði. Bílskýli. FLÚÐSEL 5 herb. sérstaklega glæsileg endaíbúð á 3. hæð, allar inn- réttingar nýjar. Bílskýli. KLEPPSVEGUR 5 herb. 120 fm óvenju falleg íbúð á 4. hæð. Stórar stofur. Arinn. Stórar suðursvalir. VESTURBERG 4ra herb. 110 fm góð íbúð á fyrstu hæð. Vandaöar innrétt- ingar. í SMÍÐUM, — KAMBASEL Höfum til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir við Kambasel, sem af- hendast tilbúnar undir tréverk og málningu meö allri sameign frágenginni. Útborgun 60% á 6—9 mánuöum. Eftirstöðvar lánaöar verðtr. skv. lánskjara- vísitölu til allt aö 10 ára. SNYRTIVÖRUVERSLUN Höfum til sölu söluháa snyrti- vöruverslun á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. aðeins á skrif- stofunni. P FasteignamarkaOur Fjárfestingarfélagsins hf SKorAvonousTK3 it simi 284ee (HUS SPARISJOOS REYKJAVlKURl logfrædmgur Pefur Por Sic>urösson 43466 Þangbakki — 2 herb. 50 fm önnur hæð. Verð 380 þús. Laugavegur — 2 herb. og ris 40 fm í steinsteyptu húsi. Verö 260 þús. Krummahólar — 2ja herb. 50 fm önnur hæð. Verð 390 þús. Hlíðarvegur — 4 herb. 112 fm. Sérinngangur. Jarö- hæð. Verð 630 þús. Lyngbrekka — 4ra herb. 105 fm jarðhæð. Verð 600 þús. Kársnesbraut — 4ra herb. 110 fm. Önnur hæð. 30 fm bílskúr. Vönduð eign. Laus í janúar Bein sala. Auðbrekka —4ra herb. 125 fm. Sérinngangur. Bílsk- úrsréttur. Engihjalli — 4ra herb. 108 fm fyrsta hæð í lyftuhúsi. Laus í janúar. Reynihvammur — einbýli 230 fm á tveimur hæöum. 50 fm bílskúr. Verð 1.500 þús. Grenilundur — einbýli 138 fm ásamt tvöföldum bíl- skúr. Eign í sérflokkio. Laus 1. febrúar. Verð 1.500 þús. Markholt — einbýli 140 fm á einni hæð, ásamt 32 fm bílskúr. Verð 950 þús. Byggingaframkvæmdir Eigum byggingarlóðir og bygg- ingaframkvæmdir á höfuðborg- arsvæöinu. Vantar Vegna mikillar sölu vantar nú allar stærðir eigna á söluskrá. Heimasími sölumanns 41190. Fasteignasalan EIGNABORGsf Hamr.lx.g | 200 Kftiivogur Slmar >0466 < >3805 Sölum.: Vilhjálmur Einarsson, Sigrún Kroyer. Kópavogur Til sölu 10 íbúöir í smíöum á mjög góöum staö í austurbæ Kópavogs. Stærö: 96 fm, 84 fm og 64 fm. ibúðirnar veröa í 2ja hæöa húsi, allar meö sér inn- gangi. Afhending: tilbúnar undir tréverk vorið 1982. Kjörbúö, dagvistunarheimili, og barnaheimili á næstu grösum. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Guðjón Steingrímsson hrl., Linnetstíg 3, Hafnarfiröi, sími 53033. Hjarðarhagi Til sölu stór 2ja herb. íbúö í fjórbýlishúsi í mjög góöu ástandi. Laus nú þegar. Sér inngangur. Verö 550 þús. Miðborg, fasteignasala, Nýjabíó-húsinu, símar 21682 — 25590. Jón Rafnar sölustj., heimas. 52844, Guðmundur Þórðarson hdl. Uppl. í dag í síma 52844 kl. 1—3 2'69‘1I Höfum kaupendur að: BLIKA-DÚFNAHÓLAR 2ja herbergja rúmróöri íbúö í lyftublokk. HRAUNBÆR 2ja—3ja herbergja íbúð á 1. eða 2. hæð. HRAUNBÆR 4ra—5 herb. íbúð. ÁLFHEIMAR 3ja herb. íbúð i Heimahverfi á 1. eða 2. hæð. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. á Kaplaskj.veg, Meistaravöllum eða Nesi. VESTURBÆR Lítið raöhús á 1 eða 2 hæðum í Vesturbæ, Voga- eöa Bústaöa- hverfi. VESTURBÆR 4— 5 herb. sérhæð, helst með bílskúr. HLÍÐAR 4ra og 5 herb. ibúö m/bílskúr eða réfti. MELAR 2ja—3ja herb. helst með bíl- skúr eða skýli. FURUGRUND 3ja herb. í Kópavogi eða Neðra- Breiðholti. HAFNARFJÖRÐUR Raöhús í Noröurbæ, Álfaskeiöi eða Hraununum. HAFNARFJÖRÐUR 4ra—5 herb. íbúð með bílskúr. LYNGMÓAR — KÓP. 2ja herb. nýlega og góða íbúö í Garöabæ. NÝBÝLAVEGUR — KÓP. 5— 6 herbergja vandaöa sér hæð með bílskúr. VOGAR/HEIMAR 4ra herbergja íbúö á jarðhæð, helst slétt innaf götu. MARKADSPJONUSTAN INGÓLFSSTRA.TI 4 . SIMI 26911 Róbert Arni Hreiðarsson hdl. 5116688 Opið frá 1—3 í dag Hjarðarhagi 4—5 herb. 117—120 fm góð íbúð á 4. hæð, verð 670 þús. Kambasel Raöhús 220—230 fm með innb. bílskúr, selst tilb. undir tréverk og málningu. Einbýlishús Höfum kaupanda aö góöu ein- býlishúsi með stórum svölum. Skipti koma til greina á vönd- uöu parhúsi í Austurborginni. Mosfellssveit Raöhús viö Byggöarholt að mestu fullbúið, verð 550—600 þús. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. ibúð helst við Hraunbæ. Kársnesbraut Verulega góð 4ra herb. 110 fm íbúö á annarri hæö í fjórbýlis- húsí, bílskúr. Langholtsvegur Vandað endaraöhús með inn- byggöum bílskúr. Vesturbær 3ja herb. samþ. risíbúö, verö 370 þús. Útb. 210 þús. Eyjabakki 4ra herb. 100 fm góð íbúð á 3. hæð. Gott útsýni. Laugavegur 4ra herb. 100 fm íbúö á 3. hæð. Dalssel Vönduð 4ra herb. 110 fm íbúö. LAUGAVEGI 87. S: 13837JS688 Heimir Lárusson Sími 10399. Ingólfur Hjartarson hdl. Ásgeir Thoroddsen hdl. BústaAir ^FASTEIGNASALA. ^28911^ ,.<fc Jinng fraKlapparstig® Lúövík Halldórsson Ágúst Guðmundsson Pétur Björn Pétursson viðskfr. Opið milli 2—4 Gaukshólar 2ja herb. 65 fm íbúö á annarri hæð. Gott útsýni. Verð 410.000. Einarsnes 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 70 fm. Útb. 300.000. Hraunbær 3ja herb. 80 fm íbúð á 3. hæð. Aukaherbergi í kjallara. Verö 500.000, útb. 380.000. Hallveigarstígur 3ja herb. íbúö ásamt þremur herb. í kjallara. Verð 460.000. Háaleitisbraut 5 herb. 117 fm íbúð á fjórðu hæð. Bilskúr. Fæst í skiptum fyrir 3—4 herb. íbúð á fyrstu eða annarri hæð i sama hverfi. Smáíbúóahverfi Einbýlishús sem er tvær hæöir og ris, samtals 280 fm. Verslun- araðstaða á 1. hæö. Skipta- möguleikl á 4ja herb. íbúö vest- an Elliöaáa. Vantar 3ja herb. íbúö í Voga- eöa Heimahverfi. Vantar 4ra herb. íbúð í Breiöholti 1, helst með bílskúr. Matvöruverslun í Kópavogi. Góð velta, kvöld- og helgarsöluleyfi. Matvöruverslun í austurbænum í Rvík. Verslun sem gefur mlkla möguleika. Heimasími sölumanns 41102. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Símatími í dag kl. 1—4 Eldra einbýlishús í gamla bænum Einbýlishús á einum besta staönum í miðborginni er til sölu. Húsiö er endurnýjað og sérstaklega smekklegt. Steyptur kjallari sem gæti hentaö sem íbúö, vinnuaöstaöa eöa hluti íbúðarinnar. Sér inngangur á jarðhæðina. aðalhæöin skiptist í stofur og eldhús, en á efri hæðinni eru 4 svefnherb., baöherb. og sjónvarpshol. Allar lagnir hafa verið endurnýjaöar. Gólf skafinn og unnin upp. Ný eldhusinnrétting. Húsinu hefur veriö haldið í sinni upphaflegu mynd. Einstaklega vandaö hús af fyrstu gerö. Einatakt tækifæri til þess aö eignast frábært hús á besta stað. Góð útb. nauðsynleg. Kjöreign 85009—85988 ? Dan V.S. Wiium lögfrjBÖIngur Ármúla 21 Til sölu hamborgarastaöur í Miöbænum Einn besti skyndimatsölustaöur borgarinnar til sölu. Afhending um næstu áramót. Góö velta. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Húsafell A FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Adalsteinn PétUrsson I Bæiarle&ahúsinu I simi 8 1066 Bergur Guónason hdl Hefi til sölu Fasteign við miðborgina, sem rekið er sem gisti- heimili. Húsiö er 3 hæðir og kjallari, og í því eru 10 herbergi, setustofa og eldhús auk 2ja herbergja íbúöar í kjallara. Föst viöskiptasambönd geta fylgt. 3ja—4ra herbergja íbúö í Arhæjarhverfi. íbúöin er á 1. hæö í 3ja hæöa blokk. Landsspílda um 3 hektarar aö stærö í austurhluta Reykjavíkurlands. Iðnaðarhúsnæðí miösvæöis í borginni ca. 1000 fer- metrar. Hefi kaupendur aö 2ja og 3ja herbergja íbúðum. Baldvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.