Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981 15 Fossvogur — Skipti Vorum aö fá í sölu mjög vandað og glæsilegt enda- pallaraöhús ásamt bílskúr á góöum staö í Fossvogi. Eignin selst aöeins í skiptum fyrir vandaöa 4ra til 5 herb. íbúö í Es»: geröi, Furugeröi eöa í Fossvogi. Uppl. aöeins veittar á skrifstofunni. Húsafell FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115 Adalsteinn Pétursson (Bæjarleiöahúsinu) simi:81066 Bergur Guönason hdl Til sölu 125 fm einbýlishús meö 50 fm bílskúr í Innri- Njarðvík. Skipti á lítilli íbúö möguleg. Uppl. í síma 94-8249 og 92-6061 Opið í dag kl. 13—16 Hringbraut - einbýlishús Til sölu er gott einbýlishús viö Hringbraut. Húsiö er tvær hæðir og kjallari. Grunnflötur 68 fm. Getur losn- aö strax. Uppl. gefur undirritaður. Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Suðurlandsbraut 6, sími 81335. FIAT RITMO RITMO er fáanlegur ( eftlrtðldum geröum: Blaöaummæli: .Prufubílnum skilaö með söknuðl" Reynsluakstur ökuþórs. RITMO 3ja dyra. Verð kr. 82.613.- RITMO 5 dyra. Verð kr. 92.176.- pr. gengi 18/9 '81. FlAT FINKAUMBOO A ISLANOI 'DAVÍD SIGURÐSSON hf. SMIDJUVEOI 4, KpPAVOCU. Si MARGFALDUR SIGURVEGARI Á HLÆGILEGA LÁGU VERÐI FIAT RITMO hefur hlotiö viðurkenningar gagnrýnenda um heim allan. Aksturselginlelkar og hönnun hans er talln eln sú fullkomnasta sem fram hefur komiö (mörg ár. Sumlr hafa gengiö svo langt aö telja RITMO bíl þessa áratugar. Ótrúlega rúmgóður — seztu inn og þú sannfœrist Sýningarbíll á staðnum Ný sending af RITMO var aö koma til landsins. T1 Kantlímdar — smíöaplötur (Hobby-plötur) fyrir fagmenn og leikmenn. Spónfagöar *** m®ð KOTO- mahogny., eikar og turuapeeni l ‘Va,ld w skápa Hv/tar plaat- hillur ' 30 cm, ‘ fm og 60 ci ■ weidd. 24 Cfn á lengd. Hurðir á fata- skápa m®ö eikar- •Pœni, tll- húnar undir lakk og b»a. Plaat- lagdar hillur Ofl I Það er ótrúlegt hvað hægt er að smíða úr þessum hobbýplötum, t.d. klæða- skápa, eldhúsinnréttingar, hillur og jafnvel húsgögn. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AK.LYSINI, \ SIMINN KR: 22480 Karlakór Reykjavíkur, Jónas P. Dagbjartsson, Jónas Þórir og hlaðið borð af þýsku Ijúfmeti á Þýskalandsdegi Esjubergs. »ViN '4 Nú heljast þjóðardagamir aftur á Esjubergi með sérstökum Þýskalandsdegi. Þýska hlaðborðið verður á sínum stað, stórglæsilegt að vanda með pylsum eins og þær gerast bestar í Hannover, Bæheimsskinku, söltuðum svínaskönkum með „Sauerkraut" og kryddsíldarsalati í Bremenhavenstíl, og fleiri réttum að ógleymdu Apfelstrudel í eftirrétt. Það má engin missa af þýskalandsdeginum á Esjubergi. Stemmningin verður í „Dreivierteltakt”. Jónas Þ. Dagbjartsson og Jónas Þórir leika vinsæl þýsk lög. Karlakór Reykjavíkur verður sérstakur gestur okkar um kvöldið. Við búumst við þér annaðhvort í hádeginu eða í kvöld, sunnudag! TUBORG FROÐCiFELUR Við kynnum í fyrsta sinn hérlendis gamla góðaTuborg bjórinn beint úr tunnunni Stútfull kanna á mann, ókeypis!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.