Morgunblaðið - 27.09.1981, Page 8

Morgunblaðið - 27.09.1981, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981 Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur OPIÐ í DAG KL. 1—5 Opið í dag kl. 1—5 Miðvangur — 2ja herb. 65 fm íbúö á 8. haeö. Geymsla í íbúöinni. Suöursvalir. Bein sala. Verð 390, útb. 280 þús. Laugavegur — 2ja herb. 55 fm íbúð á 3. hæö í steinhúsi. Gæti losnaö fljótlega. Verð 350, útb. 250—260 þús. Fálkagata — 2ja herb. 50 fm íbúð í kjallara. Sér inngangur. Geymsla í íbúö- inni. Bein sala. Útb. 200 þús. Furugrund — 2ja herb. Góö ca. 60 fm íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Kaplaskjólsvegur — Einstaklingsíbúð Rúmlega 30 fm íbúö í kjallara. Nýlegar innréttingar. Útb. 210 þús. Vesturgata — Einstaklingsíbúð 30 fm íbúö á 3. hæð ásamt hlutdeild í risi. Útb. 160 þús. Álfheimar — 2ja herb. Góö 75 fm íbúð á jaröhæö. Verð 420, útb. 300 þús. Vallargerði — 2ja herb. Ca. 80 fm vönduö í búð á efri hæð. Stórar suöursval- ir. Bílskúrsréttur. Holtsgata Lítið einbýlishús. Gamalt 30 fm hæö og ris. Verð tilboö. Hamarsbraut — 3ja herb. 60 fm íbúð á 1. hæö í timburhúsi ásamt 30 fm í kjallara. Útb. 250 þús. Leifsgata — 3ja-4ra herb. Nýleg og vönduö 92 fm íbúö á 3. hæð. Arinn í stofu, sér hiti, viðarklæöningar. Eign í sérflokki. Arahólar — 3ja herb. m. bílskúr 82 fm íbúð á 3. hæð, góðar innr, útsýni. Útb. 410 þús. Kárastígur — 3ja herb. Ca. 70 fm aöalhæö í timburhúsi. Öll nýmáluö. Nýleg teppi. Sér inngangur. Verö 420 þús., útb. 300 þús. Langholtsvegur — 3ja herb. Góð ca. 100 fm íbúö í kjallara. Sér hiti. Sér garöur. Góðar innréttingar. Verö 450 þús., útb. 320 þús. Hlunnavogur — hæð m. bílskúr Rúmlega 70 fm aöalhæö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Góö- ur 40 fm bílskúr. Útb. 450 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. Sérlega skemmtileg 120 fm ibúö á 4. hæö. Arinn t' stofu. Miklar viðarklæðningar. Stórar suðursval- Ir. Mikiö útsýni. Þinghólsbraut — 4ra herb. Sérlega góð 110 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Góðar suðursvalir. Útb. 465 þús. Blómvallagata — 4ra herb. Ca. 60 fm íbúö í risi. Möguleikar meö aö leigja út 2 herbergi. Verð 450 þús. Hlíðarvegur 4ra herb. 112 fm íbúð á jarðhæö, með sér inn- gangi. Nýlegar innréttíngar. Flísalagt baöher- bergi. Verö 600 þús., útb. 430 þús. Fagrakinn — 4ra herb. meö bílskúrsrétti. Rúmgóð aðalhæð í þríbýlishúsi. Fagrabrekka — 5 herb. 120 fm íbúö á jaröhæö meö sér inng. 4 svefnherb. Allt sér. Bein sala. Brávallagata 4ra herb. 100 fm íbúö í risi. Mjög lítiö undir súð. Útsýni. Góöar suðursvalir. Útb. 400 þús. Kársnesbraut — 4ra herb. hæö Engjasel — 5 herb. meö bílskýli. 117 fm íbúð á fyrstu hæö. Fullfrágengin utan sem innan. Krummahólar 5 herb. með bílskúrsrétti. Góö íbúö á annarri hæð. Búr innaf eldhúsi. Flísalagt baöherbergi. Vélaþvotta- hús á hæöinni. Verð 600 þús., útb. 430 þús. Stórageröi — Sér hæð m/bílskúr Vönduö 150 fm á neöri hæö, stór stofa og boröstofa. 3 herb. og húsbóndaherb. Fæst í skiptum fyrir eign sem gefur möguleika á tveim íbúðum. Dalbrekka — Sér hæð Góö 140 fm íbúð á 2. hæö í tvíbýlishúsi. 2 samliggj- andi stofur, 4 rúmgóö herbergi. Búr innaf eldhúsi. Mjög stórar suðursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 800 þús., útb. 570 þús. Markarflöt — Einbýlishús 255 fm einbýlishús. Vandaðar innréttingar. Fal- legur garöur. Rúmgóöur bílskúr. Möguleiki á lægrl útborgun og verötryggðum eftirstöövum. Mosfellssveit — Einbýlishús Vandaö hús á 1 hæö. 135 fm fullbúiö, rúmgóöur bílskúr. Verð 1.050 þús. Brattakinn — einbýlishús 150 fm hús á 2 hæöum. Niöri 4 herb., baö og þvotta- hús. Uppi 2 samliggjandi stofur, snyrting. Bílskúrs- réttur. Allt nýstandsett. Bein sala. Skólagerði — Parhús m. bílskúr 125 fm hús á 2 hæöum. Nýlegar Innréttlngar. Stórt búr í íbúöinni. Fataherbergi innaf hjónaherbergi. Viö- arklæöningar. Danfoss hiti. Útsýni. Bein sala. Verö 850 þús. Útborgun 610 þús. Seltjarnarnes — Parhús m. bílskúr 230 fm hús á þrem hæöum. Tvennar svalir. Útsýni. Rúmgóöur bílskúr. Möguleiki á séríbúö á fyrstu hæö. Dalsbyggð — Einbýlishús Glæsilegt og rúmgott hús á tveimur hæðum. Fullbúiö aö utan en rúmlega fokhelt aö innan. Sér íbúö á 1. hæð. Möguleiki á skiptum. Efra-Breiöholt — Einbýli m. bílskúr Glæsilegt 180 fm hús. Mikiö útsýni. Fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. ibúö í Háaleitishverfi. Malarás — Einbýlishús Stórt hús á 2 hæðum. Skilast fokhelt og pússaö aö utan. Efra Breiðholt — Raðhús m. bílskúr Vandaö 200 fm hús meö rúmgóðum sambyggöum bílskúr. 4 svefnherb., gestasnyrting, ca. 50 fm svalir, fullfrágengiö að utan sem innan. Verð 1,3 millj. Höfum til sölu fasteignir á eftirtöldum stööum: Hellissandi, (sérlega gott einbýlishús), Selfossi, Vestmannaeyjum, Kefla- vík, Patreksfirði, Seyöisfiröi, Sandgeröi og Eskifirði. Höfum kaupendur að m.a. 2ja—3ja herb. íbúö í Kópavogi eða Hafnarfirði. 3ja—4ra herb. íbúö viö Álfaskeiö. Mjög sterk samningsgreiösla. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúö nálægt Landspítalanum. Sérverslun í Austurborginni Til sölu verstun meö mikla möguleika, sem hefur góðan rekstur. Getur afhenst mjög fljótlega. Uppl. eingöngu á skrifstofunni. Ekki i síma. Austurborgin — Verslunarhúsnæði 160 fm á jaröhæð auk 80 fm kjallara. Grensásvegur — Skrifstofuhúsnæði 105 fm efri hæð, stór lóö. Laus nú þegar. Bein sala. Utb. 400 þús. Framnesvegur — 4ra herb. 100 fm ris/búö. Verö 480 þús., útb. 360 þús. Safamýri — 4ra herb. 105 fm íbúð á 4. hæö. Eingöngu skipti á íbúö meö 4 svefnherb. á svipuðum slóöum. 180 fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö meö byggingar- rétti á ööru eins ofan á. Barrholt — Botnplata Lóö og botnplata af 140 fm. Gatnageröargjöld greidd. Verð 250 þús. Bein sala. Heiðarás — Lóð með botnplötu. Verð 300 þús. VANTAR ÞIG VINNL VANTAR ÞIG FÓLK tP t«l AI GLÝSIR L.M ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- LVSIR I MORGLNBLADINL 85988-85009 Sumarbústaðalönd á góðum stað í Borgarfirði Eignalönd á skipulögðu svæði. Fallegt umhverfi og gróður á svæðinu. Stutt í alla þjónustu. Stærð hvers sumarbústaðalands er ca. 2500—5000 fm. Verð aö- eins kr. 30 þ. Ath. örfá lönd eftir aö þessu sinni. Uppdrattur af svæðinu til sýnis á skrifstofunni. Símatími í dag frá kl. 1—4. Kiöreian ? oan v.s. ^ • Ármúla 21 FASTEIGIMAMIOLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON FJÖLNISVEGI 16, 2. HÆÐ, 101 REYKJAVÍK Opið 1—3 Einbýlishús — Garðabær Til sölu ca. 155 fm einbýlishús á Flötunum, ásamt 35 fm bílskúr. Lóð Garðabær Höfum til sölu lóö aö Ægisgrund í Garöabæ, undir einbýlishús. Á lóðinni eru komnir sökklar tyrir Þmburhús. Stóriteigur Mosf. Höfum til sölu raöhús á 2 hæö- um ca. 155 tm ásamt 20 fm bílskúr. Langholtsvegur Til sölu um 180 fm endaraöhús á 3 hæöum ásamt bílskúr. Auðbrekka Kóp. Til sölu 125 fm efri sér hæö, 3 svefnherb. Þvottaherb. á hæö- inni. Norðurmýri Til sölu hæö og ris íbúöin er að miklu leyti endurnýjuö. Risiö er klætt furu og furuparket á stofu. Björt og skemmtileg íbúö. Vesturberg Til sölu 108 fm 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæð, ekki lyftuhús. Hamrahlíð Til sölu ca. 75 fm 3ja herb. kjall- araíbúð, sér inngangur, sér hiti. Bergþórugata Til sölu ca. 63 fm 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Nýlendugata Til sölu lítið einbýlishús á 2 hæðum ca. 65 fm. Seljaland Lítil ósamþykkt einstaklings- ibúö í kjallara. Sölumaður Baldvin Hafsteinsson. Heimasími 38796. Málflutningsstofa Sigríöur Ásgeirsdöttir, Hafsteinn Baldvinsson. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALUIMARS LUGM JUH ÞUROARSON HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna.: Einbýlishús, hæð og rishæð á vinsælum stað í Smáíbúðahverfi. Hæðin er um 115 fm, risið um 80 fm. Húsið er mikið endurnýjað. Bílskúr 40,5 fm. Ræktuð lóð. Nánari uppl. á skrifstofunni. Nýleg íbúð laus strax 4ra herb. rúml. 100 fm á 4. hæö skammt frá Fjölbrauta- skólanum. íbúðin er fullgerö með rúmgóðum sjónvarps- skála. 3 svefnherb., þvottaöstaða á baði. Fullgerð sameign. Mikið útsýni. Jarðirnar Ármúli 1 og Ármúli 2 við ísafjarðardjúp eru til sölu. Jörðunum fylgja vel grónar hlíðar, skógi og kjarri vaxnar, bæði í Kaldalóni og Skjald- fannardal. Lax- og silungsveiði sem má stórauka. Rjúpna- veiöi, berjaland. Víðfræg sumarfegurð. Þjóövegur viö tún- iö, flugvöllur og bryggja í næsta nágrenni. Hentar tii bú- skapar og/eða sumardvalar t.d. fyrir fólagasamtök. Þurffum að útvega m.a.: Einbýlishús í borginni (Skerjafiröi, Fossvogi, Vesturbæ) eða Seltjarnaresi (helst við sjóinn.) Tvíbýlishús í borginni (5—6 herb. íbúöir). Húseign með góðu vinnuplássi í borginni. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í borginni og nágr. í mörgum tilfellum óvenju góöar útborganir fyrir rétta eign AIMENNA Opiö í dag frá kl. 1—3 fASTEIGHASlUM LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.