Morgunblaðið - 27.09.1981, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 27.09.1981, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981 5 11.15 MorKuntónleikar. Itzhak Perlman og André Previn ieika saman á fiðlu ok píanó Iöb eftir Scott Joplin / Wolfe Tones þjóðlaKaflokkurinn leikur o« synjfur írsk þjóð- Iör. 12.00 Da^skrá. Tónleikar. Til- kynninKar. SÍDDEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. TilkynninKar. MánudaKssyrpa — ólafur Þórðarson. 15.10 „FrídaKur frú Larsen“ eftir Mörthu Christensen. Guðrún F.KÍsdóttir les eÍKÍn þýðinKU (6). 15.40 TilkynninKar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. DaKskrá. 16.15 VeðurfreKnir. 16.20 SíðdeKÍstónleikar. Vladimir Ashkenazý leikur á pianó Sinfóniskar etýður op. 13 eftir Robert Schumann / Placido DominKo ok Katia Riccarelli synKja atriði úr óperum eftir Verdi ok Pucc- ini með hljómsveit Tónlist- arskólans i Róm; Gianandrea Gavazzeni stj. 17.20 SaKan: „Níu ára ok ekki neitt“ eftir Judy Blume, Bryndís VíKlundsdóttir lýk- ur lestri þýðinKar sinnar (7). 17.50 Tónleikar. TilkynninKar. 18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. TilkynninKar. 19.35 DaKleKt mál. HoIkí J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daKÍnn ok veKÍnn. Haraldur Henrýsson saka- dómari talar. 20.00 Lök unKa fólksins, Ilild- ur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 ÚtvarpssaKan: „Riddar- inn“ eftir H.C. Branner. Úlfur Iljörvar þýðir ok les (9). 22.00 Oscar Peterson-tríóið leikur Iök úr „My Fair Lady“, eftir Frederick Loewe. 22.15 VeðurfreKnir. Fréttir. DaKskrá morKundaKsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skólamá! fatlaðra. Tómas Einarsson kennari sér um þáttinn. Rætt er við Rósu Guðmundsdóttur, Skúla Jensson, Brand Jóns- son. Jóhönnu Kristjánsdótt- ur, Guðrúnu Árnadóttur, Guðfinnu InKu Guðmunds- dóttur ok Arnþór HelKason. 23.45 Fréttir. DaKskrárlok. SÚNNUDAGUR 27. septembcr 1981 18.00 SunnudaKshuKvekja Séra Árni BerKur SÍKur- björnsson, sóknarprestur i Asprestakalli. flytur huK- vekjuna. 18.10 Barbapabbi Tveir þættir, annar cndur- sýndur, hinn frumsýndur. Þýðandi: RaKna RaKnars. SöKumaður: Guðni Kol- beinsson. 18.20 Emil i Kattholti Tólfti þáttur endursýndur. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. SöKumaður: Raxn- heiður Steindórsdóttir. 18.45 Fólk að leik Fyrsta myndin i þýskum myndafiokki um það hvernÍK fólk ver tómstund- um sinum mcð leikjum. iþróttum eða á annan hátt. Þessi mynd fjallar um ts- land. Þýðandi: Eirikur Haraldsson. Þulur: Guðní Kolbeinsson. 19.10 Illé 19.45 FréttaáKrip á táknmáli 20.00 Fréttir ok vcður 20.25 AuKlýsinKaroK daKskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Mannús Bjarn- freðsson. 20.45 Snorri Sturluson Siðari hluti íslensk sjónvarpskvik- mynd unnin i samvinnu við danska ok norska sjón- varpið. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Handrit: Dr. Jónas Kristjánsson i sam- vinnu við Þráinn Bertels- son. Þulur: Dr. Kristján Eldjárn. Tónlist: Karl J. SÍKhvatsson. Persónur ok leikendur i aðalhlutverk- um: Snorri Sturluson/ Sík- urður Ilallmarsson Sturla SÍKhvatsson/ EkíH ólafsson Gizur Þorvaldsson/ Hjalti RöKnvaldsson SÍKhvatur Sturluson/ Gisli Ilalldórsson Þorður Sturluson/ Rúrik Haraldsson IláiiveÍK Ormsdóttir/ KristhjörK Kjeld Ilallbera Snorradóttir/ IlelKa Jónsdottir Óraekja Snorrason/ Ualimar SÍKurðsson Jón murtur Snorrason/ Árni Blandon InKÍbjörK Snorradóttir/ Tinna GunnlauKsdóttir Sturla Þórðarson/ Þórar- inn Eldjárn Hákon konunKur Hákonar- son/ Arnar Jónsson Skúli hertoKÍ Bárðarson/ Gunnar Eyjólísson. Siðari hluti myndarinnar hefst árið 1236 um vetur- inn, þeKar Sturla Sík- hvatsson er á ferð að safna iiði til að fara að Snorra, föðurbróður sinum, en Sturla ætlar sjálfum sér meiri völd á Islandi en öðrum mönnum. Snorri heldur til Norc^s ok dvelst hjá vini sínum Skúla her- toKa Bárðarsyni, sem um þær mundir hyKKur á upp- reisn KCKn tenKdasyni sin- um Hákoni konunKÍ- Með- an Snorri dvelst í Noreifi berast þær frcKnir af ís- landi. áð mikil orrusta hefði verið háð á ÖrlyKs- stöðum i SkaKafirði. Þar féll SiKhvatur Sturluson, hroðir Snorra, ásamt Sturlu ok þremur öðrum sonum sinum. fyrir samein- uðum sveitum Gizurar Þorvaldssonar ok Kolbeins unKa. Snorri snýr aítur til Islands þrátt fyrir bann konunKs ok sest að í höfuð- hóli sinu i BorKarfirði. Myndinni um Snorra Sturluson lýkur þá örlaKa- riku aðfaranótt 23. sept- ember árið 1241. 22.05 „Daddy KinK“ Þessi mynd frá BBC er um Martin Luther KinK, eldri, föður bandaríska biökku- mannaleiðtoKans, sem féll fyrir skoti morðinKja. Þýð- andi: Þórður Örn SÍKurðs- son. 22.40 DaKskrárlok MÁNUDAGUR 28. september 19.45 FréttaáKrip á táknmáli 20.00 Fréttir oK veður 20.25 AuKIýsinKar oK daK- skrá 20.35 Filippus ok kisi 20.40 Iþróttir Umsjón: Jón B. Stefánsson. 21.10 Kína. Nýir IeiðtoKar — ný stefna IIu Yao-hanK er nýr for- maður kinverska kommún- istaflokksins. Hann hefur tekið við af Ilua Guo-fenK, sem Maó kaus sem eftir- mann sinn, en hefur nú ver- ið vikið frá. OpinberleKa heyrir maóismi söKunni til. Ný stefna kínverskra stjórnvalda er m.a. fóIKin I því að færa Kinverja nær nútimaháttum með þvi að notfæra sér tækniþekkinKu Vesturlandahúa. Þýðandi oK þulur: BoKi Arnar FinnboKason. 21.20 „Sá einn er sekur..." Brcskt sjónvarpsleikrit (Life íor Christine) um 14 ára Kamla stúlku. sem dæmd hefur verið til lifstið- ar i fanKelsi. læikstjóri er John Goldschmidt, en með aðal- hlutverk fara Amanda York ok Nicholas Ball. Verkið skráði Fay Weldon. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 22.40 DaKskrárlok Samvinnuferðir-Landsýn býður í vetur upp á viku- legar helgarferðirtil London, frá fimmtudagseftir- miðdegi til sunnudagskvölds. Dvalist er á Hotel London Metropole, fyrsta flokks hóteli sem stendur við Edgware Road, örskammt frá Oxford Street og öðrum helstu verslunargötum ívesturhluta Lundúna. öll herbergi eru búin baði, síma og litasjónvarpi og á hótelinu er m.a. að finna bar, veitingastað og kaffiteríu sem opin er allan sólarhringinn. Verð kr. 3.590.00 Innifalið: Flug, gisting m/morgunverði alla Hópferðir aðildarfélaga Dagana 8. og 15. október, 5. og 19. nóvemberog 3. desember verða farnar sérstakar hópferðir til London sem einkum eru hugsaðarfvriraðildarfélaga. I þessum helgarferðum er unnt að framlengja dvölina í London frá sunnudegi til þriðjudags Eins og í vikulegu helgarferðunum er gist á Hotel London Metropole. Aðildarfélagsafsláttur kr. 700.00 Verð m/afslætti kr. 2.890.00 Innifalið: Flug, gisting m/morgunverði, flutningur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Verð miðað við flug og gengi 27.08.81 llÆKLIiX&lKNIU KOMINIU Aðgöngumiðar í íslenskum krónum Enski boltinn með eigin augum í hópferðunum fimm eru eftirtaldir leikir í London. 10. október: Tottenham - Stoke City 17. október: Arsenal - Manch. City 7. nóvember: Tottenham - W.B.A. 21. nóvember: Tottenham - Manc. Utd. 5. desember: Tottenham - Coventry Á þessa leiki skipuleggurSamvinnuferðir-Landsýn sérstakar ferðir og er þá miðaverð og rútuferð á völlinn sameinuð í einu verði. Samvinnuferðir-Landsýn tekur að sér útvegun miða á ýmsa menningar- og skemmtiviðburði, s.s. leikhús, tónleika, skemmtistaði, knattspyrnuleiki o.fl. Meðal vinsælla söngleikja og skemmtistaða má nefna Talk of the Town, London Rooms, Shakespeare Tavem, Oklahoma, Annie, The Cat, hina sívinsælu Evitu o.fl. o.fl. Alla slíka miða má greiða með íslenskum peningum, en ráðlegt er að ganga frá pöntunum tímanlega. I hópferðunum verður efnt til sérstakrar kvöldferða á þekkta skemmtistaði og má einnig greiða fyrir þær í íslenskum krónum. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.