Morgunblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981
Peninga- markadurinn
/ N
GENGISSKRÁNING
NR. 190 — 7. OKTÓBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eming Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,658 7,680
1 Sterlingspund 14,232 14,273
Kanadadollar 6,388 6,406
1 Donsk króna 1,0673 1,0704
1 Norsk króna 1,3089 1,3127
1 Sænsk króna 1,3905 1,3945
1 Finnskt mark 1,7476 1,7526
1 Franskur franki 1,3675 1,3714
1 Belg. tranki 0,2049 0,2055
1 Svissn. franki 4,0486 4,0603
1 Hollensk florina 3,1004 3,1093
1 V.-þýzkt mark 3,4233 3,4332
1 ítölsk líra 0,00644 0,00645
1 Austurr. Sch. 0,4881 0,4895
1 Portug. Escudo 0,1197 0,1201
1 Spánskur peseti 0,0803 0,0805
1 Japanskt yen 0,03338 0,03348
1 írskt pund 12,188 12,223
SDR. (sérstök
dráttarréttindi 6/10 8,8587 8,8842
/
\
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
7. OKTÓBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Einmg Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 8,424 8,448
1 Sterlingspund 15,655 15,700
1 Kanadadollar 7,027 7,047
1 Dönsk króna 1,1744 1,1774
1 Norsk króna 1,4398 1,4440
1 Sænsk króna 1,5296 1,5340
1 Finnskt mark 1,9224 1,9279
1 Franskur franki 1,5043 1,5085
1 Belg. franki 0,2254 0,2261
1 Svissn. franki 4,4535 4,4663
1 Hollensk florina 3,4104 3,4202
1 V.-þýzkt mark 3,7656 3,7765
1 ítölsk líra 0,00708 0,00710
1 Austurr. Sch. 0,5369 0,5385
1 Portug. Escudo 0,1317 0,1321
1 Spánskur peseti 0,0883 0,0886
1 Japanskt yen 0,03672 0,03683
1 írskt pund 13,407 13,445
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIk:
1 Sparisjóðsb~Kur............. 34 0./t
2 ^dnsjoðsreikningar, 3 mán.1). 37,0%
3 Sparisjóðsreikningar. 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verötryggöir 6 mán. reikningar. * ~'./t
5 Av^-°9hlauoa^'""gar.......... 19,0%
® lp.?,',Biiair gjaldeyrisreikningar:
a. ínnstæður i dollurum.......... 10,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir.. (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar.... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0%
4. Önnur afurðalán .... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ......... (33,5%) 40,0%
6. Visitölubundin skuldabréf.... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán..........4,5%
Þess ber að geta, að lán vegna út-
flutningsafurða eru verðtryggö miðað
við gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundið meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aó
lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem liöur. Því er i raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö
1981 er 259 stig og er þá miöaö við 100
1. júni '79.
Byggingavísitala var hinn 1. júlí síö-
astliðinn 739 stig og er þá miöaö við
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
d
Auður Haralds og Valdís Óskarsdóttir.
„Án ábyrgðar44 kl. 22.35:
Ævintýri handa
fullorðnu fólki
Á dagskrá hljóðvarps kl. Rauðhettu, Öskubusku og Þyrni-
22.35 er þátturinn „Án ábyrgð- rós, kíkjum svona á þessar sögur
ar“ i umsjá Auðar Haralds og og förum um þær höndum, mat-
Valdísar Oskarsdóttur. reiðum þær fyrir fullorðið fólk,
— Við tökum til meðferðar hafandi í huga að það gleypir
ævintýri sem fólk les í barn- Þær ekki lengur hráar eins og
æsku, sagði Valdís, — t.d. Þ»ð gerði á ungum aldri.
Hljóðvarp kl. 20.05:
„Aprílsnjór“
Smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.05 er smásaga, „Apr-
ílsnjór“. Ilöfundurinn, Indriði G. Þorsteinsson les.
— Sannleikurinn er sá,
að ég skrifaði þessa sögu
fyrir mörgum árum, sagði
Indriði, — og hún kom
einhvern tíma í Lesbók
Morgunblaðsins. Ég um-
skrifaði söguna nokkuð
svo hún er nú í breyttu
formi; ég er alltaf lengi að
ljúka við það sem ég er að
gera og það versnar held-
ur með árunum. Þegar ég
var beðinn um sögu í út-
varp, lét ég hana fara.
Sagan fjallar um ungan
mann sem fer að heiman,
á heimavistarskóla, og
nauðsynjar hans' koma
ekki lengur að honum
fyrir guðlega forsjá,
skyrtur og annað; hann
verður að sjá um sjálfan
sig. Og menn fullorðnast
nú dálítið á slíkum hlut-
um, er þeir fsia að
heiman. Svo þegar hann
kemur heim úr skólanum
um vorið finnst honum
hann vera orðinn ansi
fullorðinn maður.
Indriði G. Þorsteinsson
Leikrit vikunn
Álíce - ef tir Kay ívícManus
Á dajf.skrá hljóðvarn;-; 'K',
21.15 er leik^t'Ö „Alice“ eítir
McManus. Þýðinjtuna
gerði Guðrún Þ. Stephensen, en
Bríet Héðinsdóttir er leikstjóri.
Með helstu hlutverk fara Guð-
rún Þ. Stephensen, Þórunn M.
Magnúsdóttir og Helga Þ. Steph-
ensen. Leikritið er tæpur
klukkutími í flutningi. Tækni-
maður: Georg Magnússon.
Alice er gömul kona 5J7n 'öýr
ein sér > l;tlú núsi. Henni þykir
vænt um það, enda fædd þar og
uppalin. Skoðanir hennar og
ungu kynslóðarinnar fara ekki
alltaf saman, en gamla konan
veit sínu viti og tekur til sinna
ráða þegar dóttir hennar og
dótturdóttir reyna að koma
henni burt úr kotinu.
Úlvarp Beykjavlk
FIM41TUDKGUR
8. október
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.
7.15 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guðrún Birg-
isdóttir. (8.00 Fréttir.
Ilagskrá. Morgunorð:
Ilreinn Hákonarson talar.
Farustugr. dagbl. (útdr.).
8.15. Veðurfrcgnir. Forustu-
gr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Ljón i húsinu“ eftir Hans
Peterson. Völundur Jónsson
þýddi. Ágúst Guðmundsson
les (3).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Islensk tónlist. Kvartett
Tónlistarskóians i Reykjavík
lcikur Strengjakvartett nr. 2
cftir Helga Pálsson/ Sin-
fóníuhljómsvcit íslands
leikur Sinfóníu eftir Leif
Þórarinsson; Bohdan Wo-
diczko stj.
11.00 Verslun og viðskipti. Um-
sjón: Ingvi Ilrafn Jónsson.
11.15 Morguntónleikar. Vinsæl
hljómsveitarvcrk. Ýmsir
flytjendur og stjórnendur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna — tónleikar.
SÍODEGID
15.10 „Fridagur frú Larsen“
eftir Mörthu Christensen.
Guðrún Ægisdóttir lýkur
lestri þýðingar sinnar (14).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
lfi.00 Fréttir. Dagskrá. lfi.15
Veðurfregnir.
lfi.20 Siðdegistónleikar: Frá
austurriska útvarpinu.
Flytjcndur: Wilhelm Ilcin-
rich, Branimir Slokar og kór
og hljómsveit austurríska út-
varpsins. Stjórnandi: Thco-
dor Guschlbauer.
a. Serenaða fyrir trompet og
hljómsveit eftir Johann Jos-
eph Fux.
b. Konsert fyrir básúnu og
hljómsveit eftir Leopold Moz-
art.
c. „Dcr Feuerreiter“ og
„Penthesilea“ eftir Hugo
Wolf.
17.20 Litli barnatiminn: Gréta
Ólafsdóttir stjórnar barna-
tíma frá Akureyri.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsir.s.
FÖSTUDAGUR
H október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Á döfinni.
20.50 Allt i gamni með Ilar-
old Lloyd s/h.
Syrpa úr gömlum gaman-
myndum.
21.15 Hamarogsigð.
Síðari þáttur um sögu Sov-
étríkjanna frá byltingunni
árið 1917. í rayndinni er
notast við heimildamynd-
efni frá Sovétríkjunum,
sem sumt hefur aldrei sést
áður. auk þess, sem leikar-
V______________________
ar íara með ræðubúta leið-
toga Sovétríkjanna, írá
Lenín til Brésnjeffs. Þýð-
andi og þulur: Gylfi Páls-
son.
22.10 Húsið við Eplagötu.
(Ilouse on Greenapple
Road.)
Bandarisk sakamálamynd
írá 1970 um dularfulla
morðgátu. Leikstjóri: Rob-
ert Day. Aðalhlutverk:
Christopher George, Janet
Lcigh. Julie Ilarris og Tim
O'Connor. Þýðandi: Þórður
örn Sigurðsson.
Myndin er ekki við hæfi
harna.
00.00 Dagskrárlok.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.05 Á vettvangi.
20.05 Aprílsnjór. Smásaga eft-
ir Indriða G. Þorsteinsson.
Ilöfundur les.
20.30 Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands i Ilá-
skólabiói. Stjórnandi: Jean-
Pierre Jacquillat. Einleikari:
Manuela Wiesler.
a. Ilátíðarforleikur eftir Pál
ísólfsson.
b. ríáuíakonserí j Ð-dúr eft-
ir Mozart.
c. Andante eftir Mozart.
21.15 Alice. Leikrit eftir Kay
McManus. Þýðandi: Guðrún
Þ. Stephensen. Leikstjóri.
Bríet Héðinsdóttir. Leikend-
ur: Guðrún Þ. Stephensen,
Helga Þ. Stephensen, Þór-
unn M. Magnúsdóttir, Mar-
grét Ilelga Jóhannsdóttir,
Sigrún Edda Björnsdóttir,
Þorsteinn Gunnarsson, Sig-
urður Skúlason, Brynja
Benediktsdóttir og Guðlaug
María Bjarnadóttir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orðkvöldsins.
22.35 Án ábyrgðar. Umsjón:
Auður Haralds og Valdís
Óskarsdóttir.
23.00 Kvöldtónleikar: Frá tón-
listarhátiðinni í Bergen i
maí sl. Iona Brown og Einar
Ilenning Smcbye leika á
fiðlu og píanó tónverk cftir
Edvard Grieg.
a. Píanósónata í e-m<>"
b. Fiðlusón"‘ °P- 7.
• ...aia nr. J í c-moll
„p. 45.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.