Morgunblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981 FELULEIKUR Ekki verður annað sagt en það ségóð skemmtun að f ylgjast með því, hvert ofurkapp ráðherrar núverandi rikisstjðrnar leggja á að halda verðbðlgunni i kringum 40% markið á þessu ári — á irnum -_,°Gr fAUhJD — Og nú fáið þið að sjá stórkostlegasta trixið okkar í verðbólgufeluleiknum. — liókus- pókus!! 6 í DAG er fimmtudagur 8. október, sem er 281. dagur ársins 1981, tuttugasta og fimmta vika sumars. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 01.45 og siödegisflóð kl. 14.32. Sólarupprás í Reykjavik kl. 07.56 og sól- arlag kl. 18.33. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.15 og tungliö í suöri kl. 21.30 (Almanak Háskól- ans). Því af náð eruð þér hólpnir orðnir fyrir trú, og þaö er ekki yður aö þakka, heldur Guða gjöf. (Efes. 2, 8.) KROSSGÁTA I6 LÁRÉTT: — 1 úrræði, 5 hey, 6 veKur, 7 titill. 8 útlimir, 11 frum- elni. 12 uppÍKtaða. 14 þrábeiAnl. 16 anttandi. LÓÐRÉTT: — 1 fiskur. 2 verk, 3 skán. 4 naxli. 7 skar, 9 hljúð, 10 bira. 13 mannsnafn. 15 rómv. tala. LAIISN SlÐUSTl) KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 mistur, 5 ee, 6 taKlið. 9 Huk. 10 ði. 11 ár. 12 lin, 13 rata, 15 áma. 17 nýranu. LÓÐRÉTT: - 1. mótbáran. 2 kckk. 3 tel, 4 roðinu, 7 aura, 8 iði, 12 lama. 14 tár. 16 an. FRÁ HÖFNINNI t fyrrakvöld kom Mánafoss til Reykjavíkurhafnar að utan ok þá um kvöidið fór togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða. í gær kom tog- arinn Ingólfur Arnarson af- veiðum og landaði hann afl- anum, sem var um 150 tonn, þorskur og karfi. Litlafell var væntanlegt af ströndinni í gær og Selá lagði af stað áleiðis til útlanda í gær- kvöldi. ÁRNAD HEILLA Afmæli — í dag er frú María Anna Kristjánsdóttir frá ísafirði 85 ára. Hún er fædd í Hlíðarhúsum í Snæfjalla- hreppi, N-ís. 8. október 1896. Eiginmaöur hennar, Sigfús Guðfinnsson skipstjóri og síðar kaupmaður, lést á sl. ári. Þau eignuðust 8 börn, 6 þeirra eru á lífi. Maria er nú rúmliggjandi á Elli- og hjúkr- unarheimilinu Grund. Afmæli. Sextug er í dag, 8. okt. frú Anna Guðmunds- dóttir, Miðstræti 8 A í Nes- kaupstaö, kona Einars Ein- arssonar pípulagningameist- ara þar í bæ. BLÖD OG TÍMARIT Húsfreyjan, rit Kvenfé- lagasambands íslands, 3. tölublaöið á yfirstandandi ári er komið út og hefst það á grein eftir Sigríði Thorlacíus: Að eignast fatlað barn. Greinarhöf. ræðir í greininni við fjórar mæður fatlaðra barna. „Dagbók konu“ skrifar Arndis Björnsdóttir hús- freyja, kennari og kaupmað- ur. María Pétursdóttir skrif- ar dálkana: „Okkar á milli sagt.“ Matreitt í frystirinn, eftir Jenný Sigurðardóttur. Ágústa Björnsdóttir skrifar um þurrkun blóma — lítið eitt um fjölærar jurtir, sem hentugar eru til þurrkunar. Katrín Fjeldsted læknir skrifar í blaðið um háþrýst- ing, en svo er það nefnt er þrýstingur í slagæðum líkam- ans fer yfir þau mörk sem eðlilegt má telja. Sagðar eru fréttir af landsþingi Kvenfé- lagasamb. íslands og sagt frá sumarorlofi Norræna hús- mæðrasambandsins að Hvanneyri á síðasta sumri. FRÉTTIR í gær átti Veðurstofan von á þvi að kólna myndi i veðri i nótt er leið, með frosti. En i gær hafði hitastigið á land- inu viða verið kringum frostmarkið. Í fyrrinótt var mest frost á láglendi á Mýr- um i Álftaveri, en þar fór það niður i 6 stig. Hér i Reykjavik var eins stigs frost um nóttina. Einna mest var úrkoman um nóttina á Akureyri, en hér i bænum var úrkomulaust. í fyrradag var sólskin hér i hænum i alls rúmlega eina klukku- stund. Akrahorg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík. kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferð kl. 20.30 frá Akra- nesi og kl. 22 frá Rvík er á sunnudögum. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. Geðhjúkrunarnám. t nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá Nýja hjúkrunarskólanum, sem María Pétursdóttir veitir forstöðu, um að fyrirhugað sé að í skólanum fari fram geðhjúkrunarnám frá janúar til desember á árinu 1983. Einungis koma til greina um- sækjendur, sem eru hjúkrun- arfræðingar með minnst árs starfsreynslu. í tilk. segir að umsóknarfrestur renni út um miðjan þennan mánuð. Bústaðakirkja. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur mark- að (kökubasar ofl.) í safn- aðarheimili Bústaðakirkju á sunnudaginn kemur að messu lokinni, kl. 15. Einnig verður á boðstólum kaffi og heitar vöfflur. Skemmtiatriði verða flutt. Markaðsvörum verður veitt móttaka milli kl. 16—18 á laugardaginn og frá kl. 10 árd. á sunnudagsmorguninn. Félagsvist verður spiluð í kvöld í safnaðarheimili Lang- holtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. Ágóðinn rennur til kirkjubyggingar- innar. Spilakvöldin eru á hverju fimmtudagskvöldi nú í vetur. Kvennadeild Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra, heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Háa- leitisbraut 13. Kvenfélag Neskirkju. Fót- snyrtingu, sem er á vegum fé- lagsins getur safnaðarfólk fengið, og er tekið á móti pöntunum í síma 13855 og í síma 16783 milli kl. 2—4 síðd. á miðvikudögum. Kvcnfél. Kcðjan heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Borgartúni 18. Rætt verður um vetrar- starfið. Kaffiveitingar verða. Kvennadeild SVFÍ Rvík. heldur fyrsta fund sinn á vetrinum í kvöld (fimmtudag) kl. 20 í SVFÍ-húsinu á Grandagarði. Sögð ferðasaga úr Skotlandsför og sagt frá landsfundinum á síðasta sumri og að lokum verður spiluð félagsvist. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 2. október til 8. otkóber, aó báóum dögum meötöldum er sem hér segir: i Laugarvegs Apóteki, En auk þess er Hotts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudaqa Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónasmisaógeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um fiá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en því aðeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstöóinm á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna, dagana 5. okt. til 11. okt. aö báöum dögum meótÖldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótek- anna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. ísíma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilssfaóir: Daglega kl. 15.15tilkl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsallr eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13— Í6. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN: — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Opiö mánud — föstud. kl. 9—21. Á laugard. kl. 13—16. ADALSAFN: — Sérútlán, simi 27155. Bókakass- ar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum AÐAL- SAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMASAFN: — Sólheimum 27, simi 36814: Opiö mánud.—föstud. kl. 9— 21. Á laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN. — Bókin heim, síml 83780: Símatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10— 12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaóa og aldraöa. HLJÓDBÓKASAFN: — Hólmgaröi 34, sími 86922: Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hljóöbóka- þjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN: — Hofs- vallagötu 16, simi 27640: Opiö mánud — föstud. kl. 16—19.^ BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn. Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opiö sunnu- daga og miövikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: maóudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárfaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12 og almennur tími sauna á sama tíma. Kvennatími þriöjudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaó kvenna opiö á sama tfma. Síminn er 66254. Súndhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opió frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 iaugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sfma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn f síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.