Morgunblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981 ($£lúMnmnn3) Það er sko n? Bláa lónið spurning..! - Þeir eru bestir fimmtudagarnir, í Klúbbnum JT * I kvöld er það hljómsveitin^ sem dundrar upp fjorinu a fjoröu hæöinni. Þetta er grúppa sem hlustandi er á meö báðum eyrum. Diskótekin tvö ná varla að kólna niöur á milli kvölda, enda kynt rækilega af tveim bráðhressum drengjum. Vitanlega bjóða þeir'aðeins toppmúsík. i! - . Lk"Öld veröur Kung Fu- bardagaflokkurinn Á svæðinu. Komið og 8jáið Nafn á írummáli: Tho Blue LaKoun. M fy, Kvikmyndun: Nestor Almendros. ÆkMW Tónlist: Basil Poledouris. Leikstjóri og framleiðandi: Gandal Kleist. Sýningarstaður: Stjörnubió. .Ekki er langt síðan hafist var handa um að kvikmynda sögu Nabokows Lolita. Kvikmyndafé- lagið er fjármagnaði myndina auglýsti eftir telpum á aldrinum 14—17 í aðalkvenhlutverkið. Var •• ^ umsækjendum gert að mæta Unga „parið“ (Brooke Shields og fyrir utan upptökustúdióið á viss- paradis. um tíma. Það brást ekki, daginn eftir var komin óralöng biðröð ábúðarmikilla mæðra með börn sín. Var mikill handagangur er mæðurnar hófu að auglýsa vör- una. Tíu — ellefu ára smákrakk- ar með úttroðin silikonbrjóst At i r «1 voru kynnt sem þroskaðar og “1X11 'JL/lT ItI. færar heimskonur. Síðan hófust JOIIANNEjSSON prufuupptökur og þótti sumum -------------------------------- starfsmönnum fyrirtækisins nóg sýndu aðalleikaranum, Donald um er stríðsmálaðir krakkarnir Sutherland, „listir" sínar. Kvlkmyndlr Til sölu Mercedes Benz 280 SEL 1977 Til sölu einn fallegasti einkabíll landsins, ekinn aöeins 30 þús. km. Sjálfskiptur, pluss, rafm.læsina. lesljós. Metalblár. Uppl. í síma 92-2012 og 92-2044. Tískusyninq íkvöld .21.30 awA •* tlERRA GARÐURINN Módelsamtökin sýna dömu- og herratízkuna 1981-82 frá Herragarðinum, Aðalstræti 9. Skála fell HÓTEL ESJU ÓSAL á allra vörum Opiðfrá 18—1. Eins og fram hefur komið byrjar keppnin um Ijósmyndafyrirsætu á sunnu- dagskvöldið. Glæsileg verö- laun. Þá kemur Stefán Magnússon í Silfur Dollar klúbbinn og kennir Kotru (Backgammon) frá kl. 22.00—23.00. Grillið verður að sjálf- sögðu opið. Hlaðan svo og kaffibarinn vinsæli. Um helgina: Sigga veröur í diskótekinu á föstu- dag. Fanney á laugar- dag. d Fanney veröur i diskótekinu og leikur vínsæla kántrýtón- list til kl. 23.00 m.a. lög af plötunnl On the Road, síðan það nýjasta í rokk/raggea og diskótónllst til kl. 1. ------------— Speki dagsins: fengum vió hjá Jóa kokki, ekki er jakki, frakki, nama síöur sé. Stúlkur skráiö ykkur í keppnina í sima 27192 (Japis) eöa 11630 (Óðal). Steini yfirþjónn býður öllum gestum sem verða á svæöinu kl. 23.00 að bragöa á nýjum drykk, sem hann nefnir Blóö- rautt sólarlag. Í drykkinn notar hann: 4 cl. pOPICAJU’ tómatsafa. 2 cl. JROPICANA appelsínusafa Skvettu af sitrónusafa og fyllt með7Up Christopher Atkins) að sóla sig i Brooke Shields, aðalleikkona nýjustu kvikmyndar Stjörnubíós, „Bláa lónið", hefði ábyggilega mætt í fyrrgreinda biðröð með móður sinni fyrir nokkrum árum — stríðsmáluð með silikonblásn- ar túttur — en nú er sú tíð liðin. Brooke Shields orðin barna- stjarna. Handrit „Bláa lónsins" er eins og skrifað fyrir þessa nýju tegund af barnastjörnu. Það er samið uppúr sögu Henry DeVere Stacpoole en sú saga virðist soðin annarsvegar upp úr verkinu Dafnis og Klói sem greinir frá feimnislegum ástartilburðum tveggja unglinga er að lokum finna leið að holdlegu samræði og hinsvegar sögunni Robinson Krúsó sem allir kannast við. Efniviður fyrrgreindu sögunnar er lítt til þess fallinn að gera kvikmynd, nema ef menn vilja hreinræktað barnaklám, hins vegar býr Robinson Krúsó yfir góðu efni í barnamynd. Framleiðendur „Bláa lónsins" reyna að feta einstigið milli grunnhugmynda þessara tveggja verka. Þeir vilja halda ævintýra- ljómanum úr Robinson Krúsó en jafnframt tæpa þeir á erótískum efnisþræði Dafnis og Klói. Á þennan hátt er hægt að sýna skaparhár og túttur Brooke Shields án þess að fara út fyrir ramma „þrjú“bíósins. Snjöll leið að vösum hinna ólíku aldurshópa. Mæður geta farið með börn á myndina með góðri samvisku, einnig feðurnir til þess að glápa á ferskar túttur stjörnunnar. Því miður er myndin ekki nógu djörf né rík af spennu til að hrífa hina fullorðnu. Liggur við að mann syfji við að horfa á sauðar- svipinn á Brooke Shields mót misfögrum bakgrunni miðnæt- ursólarinnar. En þetta er nú dómur verðandi ístrumaga. Ég spurði 11 ára vinkonu mína hvað henni hefði fundist um myndina. „Æðisleg," var svarið: Hygg ég að myndin falli bara vel að smekk þess aldurshóps sem enn er „milli vita“ á ævintýraskeiði Robinson Krúsó en einnig byrjaður að iðka þann leik sem þau Dafnis og Klói iðkuðu í Grikklandi fyrir 1700 ár- um og er enn iðkaður. Hvað um það, þótt þessi mynd veki ákafan geispa hinum fullorðnu sem hafa glatað sakleysi æskunnar, þá er þar að finna nokkur athyglisverð atriði kvikmyndalegs eðlis. Á ég hér fyrst og fremst við vandaða kvikmyndun Nestor Almendros — sem gleymir myndauganu næstum í hinum fögru neðan- sjávarlundum Suðurhafseyja. Er lífið í þessum sjávarlundum not- að til að sýna hugarástand land- dýranna tveggja sem hefir skolað upp á það fagra nafnlausa eyland sem flestir kunna að þrá en fæst- ir vilja gista. Undantekningin frá þessu eru þau Emmeline og Rich- ard í The Blue Lagoon enda eiga þau hvergi heima nema í draum- um okkar eða áttu heima þar fyrir langa löngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.