Morgunblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981 IS mætir KR í úrvalsdeild- inni í kvöld EINN leikur verður í Úrvals- deildinni i körfuknattleik i kvöld. ÍS <>g KR mætast í íþróttahúsi Kennaraháskól- ans ok hefst leikurinn klukk- an 20. Þetta er fyrsti leikur- inn i annarri umferð mótsins, en i fyrstu umferð tapaði ÍS fyrir Fram, en KR vann ÍR. Blakað í Hagaskóla TVEIR ieikir verða í meist- araflokki karla í Reykjavik- urmótinu i blaki i Hagaskóla i kvöld og einn leikur i meist- araflokki kvenna. Klukkan 18.30 leika stúlkur úr IS ok UBK (gcstir). Klukkan 20 leika stúdentar á móti Þrótti II og klukkan 21.30 leika Vík- ingur og Þróttur I. Fyrsta umferðin VÍKINGUR og Þróttur leika i 1. deildinni í kvöld o« hefst leikurinn klukkan 20. A laug- ardag leika síðan KA og Val- ur fyrir norðan. en Fram og KR mætast i Laugardalshöll- inni. Siðasti leikur 1. umferð- arinnar verður viðureign HK og FIl á sunnudag. Unglingarnir mæta Beígum Á MORGUN, föstudag. fer fram á Laugardalsvellinum fyrri leikur fslendinga og Belga í Evrópukeppni ungl- ingalandsliða i knattspyrnu ok eru leikmenn i liðunum 16—18 ára gamlir. Leikurinn hefst klukkan 16.15 og verður miðaverði stillt mjög í hóf og kostar aðgangurinn aðeins 10 krónur. Jóhannes Atlason. unglingalandsliðsþjálfari, hefur valið eftirtalda pilta til að taka þátt i leiknum: Guðmund Erlingsson. Þrótti, Stefán Arnarsson, KR, Björn Rafnsson, Snæfelli, Davið Egilsson, KR, Einar Björnsson, Fram, Gísla Hjálmtýsson, Fylki. fyrirl. Halldór Áskelsson, Þór, Hanncs Jóhannsson, KR, Ingvar Guðmundsson, ÍBK, Jón ttaiióór Gi.'S^Cn, Fú Kristin Jónsson, Fram. Kristján Jónsson. Þrótti, Stein Guðjónsson. Fram, Sverri Pétursson, Þrótti, Valdimar Stefánsson, Fram, Þorstein Þorsteinsson, Fram. Hátíð á Borginni Á LAIJGÁRTJ AG verður upp- skersJmtið knattspyrnu- manna haldin á Ilótel Borg. Þar verður enginn annar en George Best heiðursgestur og iafnframt verða leikmenn v v . r ~~~ * *”i*iðinni. Þegar er búið að velja „úr- valslið“ deildanna þriggja. Það er úrvalslið 1. deildar, úr- valslið 2. deildar og úrvalslið 3. deildar. Þá verður val efni- legasta leikmanns íslands- mótsins tilkynnt á hátiðinni. Hátíðin hefst kl. 21 en opið er frá kl. 19 fyrir matargesti. Aðalfundi HKRR frestað AÐALFUNDI Handknatt- leiksráðs Reykjavikur. sem íram átli að fara i kvöld á Hótel Esju, hefur verið frestað um viku. Hann verður á sama stað og sama tima eftir viku. MEISTARASLAGUR I LAUGARDALSHÖLL VÍKINGAR hafa ekki tapað leik á tveimur siðustu ÍsIandsíT.ÖÍHni í handknattleik, en i kvöld hefja þeir titilvörnina gegn bikarmeisturum Þróttar. í vetur tefla Vikingar fram eftirtöldum leikmönnum: Fremri rtiö írí vinstri: Einar Magnússon, Páll Björgvinsson, Eggert Guðmunds- son, Kristján Sigmundsson, Ellert Sigurðsson, Guðmundur Guðmundsson, Hilmar SÍ»?urgíslason, Hörður Harðarson. Aftari röð: Bogdan Kowalcyzk, þjálfari. Heimir Karlsson, Steinar Birgisson, Árni Indriðason, Þorbergur AðaÍstó.1?son. Oskar Þorsteinsson, ólafur Jónsson, Sigurður Gunnarsson, Jakob Þórarinsson og Guðjón Guðmundsson, liðsstjóri. Keppnin í 1. deild hefsi á leik Víkings og Þróttar KEPPNIN i 1. deild íslandsmótsins i handknattleik hefst i kvöld með leik íslandsmeistara Víkings og bikarmeistara Þróttar. Það má því með sanni segja, að íslandsmótið hefjist með meiri háttar flugeldasýn- ingu í Höllinni. Þessi tvö Iið báru af öðrum á síðasta vetri og meðal leikmanna liðsins eru bæði sólir og stjörnur. Leikurinn hefst kl. 20. í 1. deildinni leika í vetur auk Víkings og Þróttar lið Vals, FH, Fram, KA, KR, og HK. Frá síðasta vetri hafa Víkingar misst Brynjar Stefánsson í ÍR og Gunnar Gunn- arsson í Þrótt, en fengið til liðs við sig Sigurð Gunnarsson frá V-Þýzkalandi og leikur hann með Víkingi í kvöld. Þá hafa þeir Jakob Þórarinsson, óðni, Hilmar Sigur- gíslason, HK og Hörður Harðar- son, Haukum, einnig gengið til liðs við Víkingana, en tveir þeir síðast- nefndu eru ekki orðnir löglegir. Þróttarar hafa fengið í sínar raðir Ólaf Benediktsson, landsliðs- markvörð, úr Val og Víkinginn Gunnar Gunnarsson. Ef litið er á helztu breytingar hjá hinum liðunum i 1. deildinni, hafa KR-ingar fengið Gunnar Gislason úr KA, Erlend Davíðsson úr Fram og Ólaf Larussu.l frá Eyj- um, en KR-ingar hafa misst Pétur Hjálmarsson, markvörð, til náms í Danmörku. Framarar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku, þeir hafa misst Erlend Davíðsson í KR, Theódór Guðfinnsson í Val, Atla Hilmarsson til Þýzkalands, Axel Axelsson sömuleiðis og þiá'.fári liðsins er línumaön-:-- : ....mwuimii snjalli, Björgvin Björgvinsson, sem ekki leikur sjálfur með lengur. Valsarar hafa fengið Jón Gunn- arsson, markvörð úr Fylki, Theó- dór Guðfinnsson úr Fram, Friðrik Jóhannesson úr Ármanni og loks „gömlu" kempuna Stefán Gunn- arsson, sem í fyrra lék með Fylki. Valsarar hafa missti Bjarna Guð- mundsson til V-Þýzkalands og Stefán Halldórsson til Vest- mannaeyja. FH-ingar hafa misst Guðmund Árna Stefánsson og Gunnar Einarsson. HK hefur misst Hilmar Sigurgislason og loks hafa nýliðar KA séð á bak þeim Gunnari Gíslasyni og Magn- úsi Guðmundssyni, fyrrum Vík- ingi, sem nú leikur með og þjálfar Dalvíkinga. Þjálfari Islandsmeistara Vík- ings er Bogdan Kowalzyk, Ólafur rí. Jónsson þjálfar Þróttara, Sov- étmaðurinn Akba?hve þjálfar Valsmenn, hjá KR er Jóhann Ingi Gunnarsson við stjórnvölinn, Björgvin Björgvinsson hjá Fram, Þorsteinn Jóhannesson þjálfar HK. Geir HallSÍSÍr.SSOn þjálfar FH-inga og Birgir Björnsson stjórnar ieikmöniiuír. KA: Margir kallaðir — Aðeins einn útvalinn Liðin í 1. deildinni koma flest vel undirbúin til keppninnar í 1. deildinni eins og sjá mátti i Reykjavíkurmótinu og öðrum leikjum haustsins. Erfitt er að segja fyrir um hverjir verða meistarar i handknattleiknum í vetur, en margir hallast þó að því, að Víkingar muni þriðja árið í röð standa uppi sem sigurvegarar. Trúlegt er að helztu keppinautar þeirra verði FH, KR, Þróttur og Valsmenn. Baráttan á botninum verður að líkindum á milli Fram, KA og HK og er ómögulegt að segja hvernig sá slagur endar. Lokastaðan í 1. deild íslands- mótsins í fyrra varð sem hér segir: (Haukar eru fyrir ofan Fram á töflunni, þar sem þeir voru með betri markatölu er leikjunum 14 lauk, en töpuðu síðan í keppni við Fram um fall niður í 2. deild): Víkinxur Þróttur Valur FH KR Haukar Fram 14 13 1 14 10 0 14 7 1 14 14 14 14 14 5 2 4 3 5 1 5 1 0 293-238 27 4 317-293 20 5 325-274 15 7 302-310 12 7 292-306 11 8 278-295 11 8 301-322 11 2 1 11 265-334 5 Tapi liðið stigi þykir það saga til næsta bæjar Eins og sést á lokastöðunni frá því í fyrra og áður er getið í þess- um pistli, þá höfðu Yíkingur og Þróttur umtalsverða yfirburði í fyrravetur. Til gamans verður hér að lokum gripið niður í skrif Morgunblaðsins um síðustu leik- ina í fyrravetur. Að loknum sigri Víkings gegn FH, sem var síðasti leikur Víkings í mótinu, skrifaði blaðið: „Ef litið er á afrek Víkings síð- ustu misseri er ekki hægt annað en að dást að. Liðið hefur nú lokið tveimur íslandsmótum, orðið meistari bæði árin og tapað aðeins einu stigi. Alla hina leikina hefur Víkingur unnið og er slikur árang- ur með ólíkindum." Eftir að Þróttur hafði unnið Víking í úrslitum bikarkeppninn- ar segir blaðið: „Veldi Víkings í íslenzkum handknattleik hefur verið slíkt siðustu árin, að svo mikið sem tapi liðið stigi í leik, þykir það saga til næsta bæjar. Það er ljóst, að miðlungslið leggja liðið ekki að velli, enda var það ekki miðlungsframmistaða eða til- þrif, sem til Þróttara sáust á sunnudaginn." Þannig skrifaði Morgunblaðið meðal annars í lok síðasta keppn- istímabils og nú verður þráðurinn sem sé tekinn upp í kvöld þar sem frá var horfið í fyrravetur. Von- andi fá handknattleiksunnendur að sjá marga toppleiki í vetur og vonandi verður tónninn gefinn í fyrsta leiknum á fjólurr. Laugar- aalshallarinnar i kvöld. - áij „Góð reynsla fyrir Valsmenn“ - segir þjálfari Vals um leikinn við Cosmos á laugardag -LEiXUH VALS gegn New York Cosmos er áhugaverður fyrir íslenzka knattspyrnuunnendur. Cosmos er . t lið nír Ioíþ.. s"n ver*ur KÚð reynsla fyrir leikmenn Vals; reynsla sem þeir munu búa að,“ sagði Jiri SierKi ll» og leiKUrn... „...aa: „:a u.._< __ka a ______ Pyzek, þjálíari Vals þegar blaðamaður ræddi við hann í gærkvöldi. Valsmenn voru þá á æfingu og undirhjuggu sig af kappi undir lein.. ''■'in en þess má geta, að tveir Skotar verða væntanlega í liði Vals, 'a verður n-irski snillingurinn George Best. Bernard Grant og John Maine. En stjarna Vai„ . „Markmið okkar með leiknum þessu dæmi en engin.? 6103 St°r °g við Cosmos er fyrst og fremst að skapa tengsl milli íslenzkrar knattspyrnu og hinnar banda- rísku. Þar sem Cosmos koma hingað hvort eð er, þá finnst okkur tilvinnandi að gefa knatt- spyrnuunnendum tækifæri á að sjá þetta fræga lið í leik og von- andi skapast tengsl vestur um haf, sem í framtíðinni koma íslenzkri knattspyrnu til góða,“ sagði Bald- vin Jónsson, stjórnarmaður í Val á fundi með fréttamönnum í fyrra- dag. »^eir veðrið. Verði 6 vindstig eða ... ’ næturfrost eða mikil úrkoma, þá verður ekkert af leiknum. Flugleiðir verða opinbért flugfé- lag Cosmos í Evrópuför liðsins. Nafn Flugleiða verður kynnt á öll- um heimaleikjum Cosmos auk þess sem gerð verður sérstök kynningarmynd um förina og verður sjö mínútna kafli um ís- landsför Cosmos í þeirri mynd, en þess má geta að Warner Bros., kvikmyndafyrirtækið heims- „Það eru margir áhættuþættir í þekkta, er eigandi Cosmos. Auk þess verður margs konar kynning á Flugleiðum og Islandi fyrir utan það sem upp e" ÍSlÍA j í'jefni komu Cosmos til Is- lands, bjóða K'ugleiðir börnum sem fædd eru 1971 og 1Í72 Í. bolta- SK-óla Cosmos og hefst hann á föstua^5inn kl- 15. Val barna fer þannig fra'.T1. að haft verður sam- band við öll aAildarfélög KSÍ og þau beðin að tilne/.^ tvö börn í þessu augnamiði. Börn si?.m Flug- leiðir fljúga til fá ókeypis fa.“ t'1 Reykjavíkur og þar munu leik- menn Cosmos leiðbeina þeim. H. Halis. Giorgio Chinagli, þekktasti leik- maður New York Cosmos, hamp- a.“ bandaríska meistaratitlinum, sem íéisp^ vann 1980.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.