Morgunblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981 43 fQ a :C____ ^ dalsvöll Clm næstu helgi, 10.-11. október, eru Helgarreisur í boði til Reykjavík- ur frá öllum áfangastöðum Flug- leiða úti á landsbyggðinni, eins og reyndar allar aðrar helgar í vetur. En - Flugleiðir hafa ákveðið að bjóða öllum þeim, sem fara í Helg- arreisu til Reykjavíkur með félaginu þessa helgi, á leik Cosmos og Vals á Laugardalsvellinum, laugardaginn 10. október kl. 14.00. Helgarreisurnar eru ódýrar, - þú færð einstök kjör á flugfari og gist- ingu. FLUGLEIDIR Traust fólkhjá góóu félagi Félagsfundur Félag íslenskra stórkaupmanna boöar til félagsfund- ar um stööuna í verðlagsmálum í Átthagasal Hótel Sögu föstudaginn 9. október kl. 12.15. Dagskrá: Ávarp, formaöur FÍS Einar Birnir. Gestur fundarins Tómas Árnason viöskiptaráöherra svarar fyrirspurnum. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórn FÍS ítarskóli ÖLAFS GAUKS Nú eru aö veröa síöustu forvöö aö komast í skemmtilegt gítarnám á þessu hausti. Innritun daglega í skólanum aö Stórholti 16, sími 27015. Sími á öörum tíma 85752. Munið aö þaö eru hljóöfæri á staönum. LITASJÓNVÖRP r~ 20u Verö kr. 9.300.- meö hjólstelli 22“ Verö kr. 10.860.- með hjólastelli. 26“ Verö kr. 12.150.- meö hjólastelli Sænsk hönnun ★ ^HP Sænsk ending ★ Bestu kaupin! ★ fHH áf^ HLJÓMTÆKJADEILD KARNABÆR W LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999 Útsolusíáðir Karnabær Laugayegi 66—, Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavik — Portið AkraneSí —Patróna Patreksfirði — Eplið Isafirði — Alfhóll Siglufffði — Cesar Akureyri — Bókav Þ.S Húsávik — Hornabær Hornafirði — M.M h f Selfossi - Eyjabær Vestmannaeyium Árshátíð Íslenzk-ameríska félagsins laugardaginn 10. október aö Hótel Loftleiöum. Heiöursgestur: Harrison E. Sailsbury, fyrrv. aöstoöarritstjóri New York Times. Hátíöargestir eru minntir á boö bandaríska sendiherrans á undan árshátíöinni. Aögöngumiöar verða afhentir aö Hótel Loftleiöum nk. fimmtudag og föstudag kl. 5—7. GLÆSILEGT BING0 í Sigtúni í kvöld kl. 8. Húsiö opnaö kl. 7.30. Aögcfngumiöaverö kr. 10. Bingóspjöld kr. 25. Spilaö veröur um einn glæsilegasta vinning, sem veriö hefur á bingó í langan tíma. Sanyo myndsegulband að verðmæti kr. 13.650,00 Mikill fjöldi annarra vinninga, sem eru hver öörum vandaöri m.a. hin vinsælu vasa-disco tæki, sem eru uppáhald unglinganna. SVAVAR GESTS STJÓRNAR Bingó Linosklúbbsins Ægis svíkur engan frekar en fyrri daginn. Öllum ágóða variö til líknarmála. myndsegulband. Lionsklúbburinn Ægir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.