Morgunblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981
Kjördæmisráðið á Austfjörðum:
Heilum atvinnugrein-
um heldnr við stöðvun
Aðgerðarleysi ríkisstjórnar leiðir til öngþveitis
Kjördæmisráð Sjálfstæðis-
flokksins í Austurlandskjördæmi
hélt aðalfund sinn á Seyðisfirði 3.
október sl.
Fundurinn gerði eftirfarandi
ályktun, sem samþykkt var ein-
róma:
„Aðalfundur Kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins í Austur-
landskjördæmi, haldinn á Seyðis-
firði 3. október 1981, vekur sér-
staka athygli á hinum alvarlegu
horfum í atvinnumálum þjóðar-
innar, þar sem heilum atvinnu-
greinum heldur við stöðvun. Næg-
ir í því sambandi að minna á stöðu
iðnaðar og fiskvinnslu, sem eru
undirstöður viðskipta við önnur
lönd. Aðgerðarleysi núverandi rík-
isstjórnar mun leiða til enn frek-
ara öngþveitis i þessum málum og
ferðinni ræður niðurrifs- og
ofsóknarstefna Alþýðubandalags-
ins á hendur atvinnufyrirtækjum.
Enda eru afleiðingar myndunar
núverandi ríkisstjórnar þær, að
kommúnistar hreiðra um sig á öll-
um sviðum þjóðlífsins en stefnu-
mið Sjálfstæðisflokksins ná ekki
fram að ganga.
Það er fordæmanleg stefna, sem
leiðir til þess að ungu fólki er með
öllu gert ókleift að eignast þak yf-
ir höfuðið. Sjálfstæðismenn leggja
áherzlu á að óréttlætið í lífeyris-
málum verði leiðrétt og að allir
sitji við sama borð í þeim efnum.
Það er krafa sjálfstæðismanna að
flokkur þeirra beiti sér af alefli
gegn skattastefnu ríkisstjórnar-
innar, sem leiðir til fjárhagslegs
ósjálfstæðis þegnanna og útþenslu
ríkisbáknsins.
Aðalfundurinn lýsir yfir mikl-
um vonbrigðum vegna ráðs-
mennsku ríkisstjórnarinnar í
orkumálum, og telur það frumskil-
yrði að Alþýðubandalaginu sé vik-
ið frá þeim völdum sem öðrum.
Krafan er skýr og ótvíræð: Virkj-
un í Fljótsdal þegar í stað.
Aðalfundurinn ítrekar eindreg-
inn stuðning sinn við stefnu
Sjálfstæðisflokksins í samgöngu-
málum eins og hún kemur fram í
tillögum þingmanna hans á Al-
þingi. Jafnframt gagnrýnir fund-
urinn harðlega framtaksleysi
stjórnvalda í þeim mikilvæga
málaflokki.
Aðalfundur Sjálfstæðisflokks-
ins í Austurlandskjördæmi skorar
á allt sjálfstæðisfólk að taka
höndum saman á ný og efla flokk
sinn undir fána hinnar gömlu
frjálslyndu stefnu flokksins,
stefnu einstaklingsfrelsis og þjóð-
frelsis, méð hagsmuni allra stétta
og byggðarlaga fyrir augum. Það
eru hagsmunir fjöldans sem eru í
húfi. Fyrir þeim verður valdabrölt
einstaklinga að víkja."
I stjórn og trúnaðarstöður kjör-
dæmisráðsins voru kosnir:
Stjórn:
Albert Kemp, Fáskrúðsfirði, formaður,
Þorvaldur Aðalsteinsson, Reyðarfirði,
Dagmar Óskarsdóttir, Eskifirði,
Ragnar Steinarsson, Egilsstöðum,
Bjarni Gíslason, Stöðvarfirði,
í varastjórn:
Valdimar Benediktsson, Egilsstöðum,
Déra Gunnarsdóttir, Fáskrúðsfirði,
Árni Halldórsson, Eskifirði,
Ásmundur Ásmundsson, Reyðarfirði,
Baldur Pálsson, Breiðdalsvík.
Í flokksráð Sjálfstæðisflokksins voru
kjörnir:
Ragnar Steinarsson, Egilsstöðum,
Egill Benediktsson, Valaseli, A-Skaft.,
Theodór Blöndal, Seyðisfirði,
Aðalsteinn Jónsson, Eskifirði,
Ólafur Bergþórsson, Fáskrúðsfirði.
33
Til vara:
Kristinn Pétursson, Bakkafirði,
Unnsteinn Guðmundsson, Höfn,
Ásta Ólafsdóttir, Vopnafirði,
Sigríður Kristinsdóttir, Eskifirði,
Stefán Stefánsson, Breiðdalsvik.
Í kjörnefnd voru kosnir:
Árni Stefánsson, Hðfn,
Páll Elísson, Reyðarfirði,
Bragi Guðjónsson, Egilsstöðum,
Ólafur Már Sigurðsson, Seyðisfirði,
Bogi Nilsson, Eskifirði,
Hjörvar Ó. Jensson, Neskaupstað,
Baldur Pálsson, Breiðdalsvík.
Endurskoðendur voru kjörnir:
Magnús Þórðarson, Egilsstöðum og
Hjörvar Ó. Jensson, Neskaupstað.
Um kvöldið, að loknum aðal-
fundarstörfum, var haustmót
sjálfstæðismanna haldið í Herðu-
breið og fór það hið bezta fram.
Veizlustjóri var Theodór Blöndal
og ræður og ávörp fluttu alþingis-
mennirnir Olafur G. Einarsson og
Sverrir Hermannsson, Helgi
Gíslason og Þráinn Jónsson.
Fyrsta plata Eglu komin út
KOMIN er út fyrsta hljómplata
austfirsku hljómsveitarinnar
Eglu og heitir hún Maður er
manns gaman.
Á plötunni eru 12 lög, öll íslenzk,
mörg eftir meðlimi hljómsveitar-
innar sem eru: Árni Jóhann
Óðinsson, Björn Marínó Vil-
hjálmsson, Halldór Brynjar Þrá-
insson, Hallgrímur Bergssor. og
Ævar Ingi Agnarsson.
Útgefandi plötunnar er Studio
Bimbo á Akureyri en í því upptöku-
veri fór hljóðritun fram undir
stjórn Pálma Guðmundssonar.
DODGEB207§
^Werdeluxe
Dodge jeppaaverc
sem ekki
verðurendurtekio
EIGUM TIL STÓRGLÆSILEGT EINTAK AF
talbot horizon
Talbot Horton Gr?e'nS eftÍrM
^.tetalbot 1 inni~e ?LGL. 19wfeVínfremur
.$&*albotH00LEá
. nfremu
la góðu verði.
ö2 argerö
TALBOT
komin.
Við höfum mjög góða aðstöðu til að losa þig við gamla bílinn eí þú velur þér
einhvern aí þessum glœsilegu vögnum. Bílamir frá okkur eru í hópi spameytnustu bíla sem hér íást, enda margsinnis
unnið sparaksturskeppnir og um endinguna vita allir.
2ja dyra, árgerð 1981
klukka
- rúðurrdyralæsingar og skottlaesing. Kromaðar felgur.
Verö: 6 cyl. kr.
8 cyl. kr.
miðaö við
250.927.00
269.657.00
gengi 1.9. ’81
EITTHVA
FYRIR I
^sklp^cyí; 09E^^KS3nú eftir.
Pett/er'ÍS bS'sem'Um PlÚS 'ramhió'adnfi.
stegiðhefurölimetí ----—
Bandaríkjunum °d
V|ðar, enda
kjörinn
^ --Bíllársins
\1981 í Ameríku.
Aðeins t
með gfc
MJÖg góð útfærsla
-m.a. 6 cyl.
sjálfskipting
með vökvastýri. ^
Ótrúlega
hagstætt verð. M
ÚRVALIÐ
ER HJÁ OKKUR
O Wfökull hf.
Ármúla 36 Sími: 84366
BIFREIÐASKIPTI
ERUHJÁOKKUR