Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 35
, MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 19 83 Askasleikir foringi jólasveinanna og Stekkjastaur meö harmon- ikkuna eru alltaf tilbúnir ef þiö ætlið aö halda jóla- tréskemmtun. Upplýsingar í síma 86271. Gjafavörur, glæsilegt úrval. Jólakort Jólaskraut, allar fáanlegar íslenskar bækur. og að sjálfsögðu allar jólabækumar EYMUNDSSON Austurstræti 18 matseðillimi fiáSS fýrirjólaboröið mæ um við sérstaklega með hangikjöti dilkahamborgarhrygg dilkahamborgarlæri dilkahamborgarsteik dilkakryddhrygg dilkahrygg og læri fyllt meó ávöxtum SS Gæðafæða bragðast best Gjafa- og ritfanga- deild Auk heföbundins úrvals ritfanga og gjafavöru, færö þú spil, og leik- föng og aö sjálfsögöu jólakort, jólapappír og jólaskraut. Bílastæði Geröu jólagjafainnkaupin í einni ferö í Pennanum, Hallarmúla. Þar færöu meira aö segja frímerki líka. Bílastæöi? - Ekkert vandamál. íeinni Teiknivörudeild Hér eru allar jólagjafirnar fyrir myndlistamennina og teiknarana, bæði læröa og leika. Föndurvörurnar eru fyrir alla. HALLARMÚLA 2 SÍMI83441 Við erum löngu komin í jólaskap í öllum deildum Pennans. Husgagnadeild Skrifstofuhúsgögn, lampar, teiknivélar og teikniborö eru líka vinsælar jólagjafir. Viö bendum á hina vönduöu Drabert stóla svo og PE82 stólinn sem hefur runniö út undanfariö. Bókadeild / bókadeildinni okkar er hún Sissa deildarstjóri. Eftiráratuga starf viö bóksölu, veit hún bók- staflega allt um bækur. Notfæröu þér þaö viö jólabóka- valiö, þaö bregst ekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.