Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 36
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 1 iUJö=?nu- 1 iPÁ §9 HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRll, Kifrildi hofst fyrir allar aldir h«*ima hjá þér og eyðileggur fyrir þér allan i;ó«>an á.setnint; og kemur þér úr jafnvægi svo þú sjálfur missir stjórn á skapi þínu. NAUTIÐ 20. APRfl,—20. MAÍ l*u verdur að neita þér um það, sem þig langar að gera og sætta þig við það sem meirihluti fjöl- skyldunnar vill. Kómantíkin hjá einhleypum er ekki sársauka laus, einhvers staðar eru svik í tafli. '4^3 TVÍBURARNIR ixfJS 21. MAl—20. JÍINl l*ú ert tortryggilegur gagnvart samsiarfsmanni þínum. Láttu hann leggja spilin á borðið svo þú komist að hinu sanna. Sam eining verður mikil hjá fjöl- skyldunni í kvöld. 350 KRABBINN 21. JÍINl—22. JÚLl llugleiddu framtíðaráhugamál þín. Ilefur þú áhuga á trúmál um, sögu, tunffumálum, stærð- fræði o.fl. eða frekari menntun almennt. Kæddu við fjölskyld- una og fáðu aðstoð. Kómantíkin blómstrar. LJÓNIÐ g?f|^23. JÚLl-22. ÁGÚST l*að verður reynt að komast að leyndarmáli, sem þér hefur ver ið trúað fyrir en vertu þögull s<*m jjröfin. Stígðu á vigtina oj» er ekki ólíklegt að þú ættir að athuga nánar malara ðið. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Kf þig langar að fá vini eða ætt- ingja langt að um jólin, ættir þú að gera ráðstafanir sem fyrst. Kkki er ráð nema í tíma sé tek- ið. VTirkeyrðu þij» ekki fyrir jól- in. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. (>erðu hreint fyrir þínum dyrum núna. I»faðu bót og betrun og stattu við (loforðið) það. Kldri vogir munu eiga góðan, rólegan sunnudag í faðmi fjölskyldunn- ar. DREKINN 0h5l 23.0KT.-21.NÓV. Kólegur sunnudagur. Ilringdu í ættingja og hafðu samband við vini, sem þú hefur ekki hitt lengi, en vertu heima með nán ustu fjölskyldunni og njóttu þíns góða heimilislífs. KSI bogmaðurinn LSxvlf 22. NÓV.-21. DES. Kf þú ætlar að ferðast eitthvað, farðu varlega, því allra veðra er von. Kvöldið getur orðið skemmtilegt með fjölskyldunni ef allir eru samtaka um jólaund irbúninginn. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Láttu það eftir þér að gera nákvæmlega það sem þig langar að gera og láttu ekki nokkurn mannlegan mátt breyta því. Ástamálin í lagi. Ást vex með vana. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I»ín verður freistað með gylli- boðum. Hafnaðu þeim. Njóttu þess sem þú hefur. Ætlaðu þér af og brenndu ekki kertið í báða enda. Ástin dregur sig ekki í hlé. FISKARNIR >^3 19. FEB.-20. MARZ Góóur dagur til að Ijúka við að skrifa jólakortin. Kvöldið getur orðið skcmmtilei;l í hópi góðra vina. Farðu samt ekki alltof seint í háttin því vinnudagur er I á mortrun. r i i ... j LJÓSKA DÝRAGLENS f MÉR þyKiR pö ALOeius I SEMPA MIK/ÐAU JÓLA- 1 ÝCOPTUM, LAPPI T DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND TOMMI OG JENNI SMAFOLK Kg veit ekki hvað ég á ad gefa l’að er erfitt að kaupa gjöf Kkki myndi ég segja það. Fleiri teinar fyrir járnhrautina þér í jólagjöf. handa þér. mína eru ávallt vel þegnir... . BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Sagnhafi var ánægður þegar hann barði hlindan augum í spil- inu hér á eftir. Hann var í dohl- uðum 4 tíglum sem litu út fyrir að vera óhnekkjandi. Spilið er frá nýloknu Reykjavfkurmóti í tvímenningi. Norður gefur, allir á hættu. Norður s 106 h K972 t K92 I K842 Suður s G53 h Á6 t ÁD87653 17 Vestur Norður Austur Suður — pass 1 spaði 3 tíglar pass pass 3 hjörtu pass 3 spaðar 4 tíglar pass pass dobl pass pass pass Vestur spilar út spaðaási, en skiptir svo yfir í hjartagosa. Hvernig viltu spila? Það er ótrúlega auðvelt að tapa þessu spili. Það lítur allt of vel út. „Bara að trompa einn spaða og kíkja svo á bakhlið- ina á sagnmiðanum! Er það ekki annars 710?“ Nei, 200 til andstæðinganna. Þ.e.a.s. ef þú tekur slaginn heima á ás. Nú, eða tekur einu sinni tígul heima. Norður s 106 h K972 t K92 I K842 Vestur Austur s Á97 s KD842 h G8 h D10543 t G104 t — I D10965 I ÁG3 Suður sG53 h Á6 t ÁD87653 17 Það verður að meðhöndla þetta spil af mikili nærgætni. Ef trompin eru 2—1 er spilið að vísu upplagt. En ef vestur á trompin þrjú — sem er senni- legt eftir sagnir — þá er nauð- synlegt að taka á hjartakóng- inn í borðinu og spila strax spaða. Þá er hægt að nota inn- komuna á hjartaásinn til að trompa spaða, og síðan er trompunum spilað. Ef þú ferð ekki nákvæmlega svona í spilið fær vörnin alltaf trompslag. Kannaðu málið. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Moskvumeistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Guljko, sem var í keppnisbanni allt síðsta ár, og Suetin, sem kom hingað til Islands í sumar til að þjálfa hérlenda skákmenn. Guljko hafði hvítt og átti leik. 30. Be4! — Rxc4, 31. Bxh7+ — Kh8, (Eða 31. - Kf8, 32. Df3+ — Ke7, 33. Bg5+ og mátar.) 32. Bg6+ og Suetin gafst upp vegna framhaldsins 32. — Kg8, 33. Dh7+ - Kf8, 34. Bh6!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.