Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 42
90 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 Sími50249 Litlar hnátur (Little Darlings) Smellin og skemmtileg mynd. Tatum O'Neal, Kristy McNichol. Sýnd kl. 5 og 9. Smámyndasafn og Gög og Gokke Barnasýníng kl. 3. iBÆJARBíP Sími 50184 Ást í synd Leiftrandi fjörug, fyndin og djört itölsk litmynd. íslenskur texti. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Carambola Spennandi og skemmtilegur vestri. Sýnd kl. 3 TÓNABÍÓ Sími 31182 Tónabíó frumsýnir Allt í plati (The Double McGuffín) Enginn veit hver framdi glæpinn í þessari stórskemmtilegu og dular- fullu leynilögreglumynd. Allir plata alla og endirinn kemur þér gjörsam- lega á óvart. Aöalhlutverk: George Kennedy. Ernest Borgnirte. Leikstjóri: Joe Camp. Sýnd kl. 5, 7 og 9. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl HÚS SKÁLDSINS eftir sögu Halldórs Laxness í leikgerö Sveins Einarssonar. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Ljós: Kristinn Daníelsson. Tónlist: Jón Ásgeirsson. Leik- stjóri: Eyvindur Erlendsson. Frumsýn. annan jóladag kl. 20 2. sýn. sunnudag 27. des. kl. 20 3. sýn. þriöjudag 29. des. kl. 20 4. sýn. miövikud. 30. des. kl. 20 GOSI barnaleikrit i leikbúningi Brynju Bene- diktsdóttur. Leikmynd: Sigur- jón Engilberts. Ljós: Ásmundur Karlsson. Tónlist: Sigurður Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Frumsýning miðvikud. 30. des. kl. 15. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. Villta vestrið Hollywood hefur haldiö sögu villta vestursins lifandi í hjörtum allra kvikmyndaunnenda í þessari mynda- syrpu upplifum viö á ný atriöi úr frægustu myndum villta vestursins og sjáum gömul og ný andlit i aöal- hlutverkum. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Endursýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ríí©NBOGIII Blóðhefnd g 19 000 Örninn er sestur Magnþrungin og spennandi ný ítölsk litmynd, um sterkar tilfinningar og hrikaleg örlög, meö Sophia Loren — Marcello Mastroianni — Ciancarlo Giannini (var í Lili Marlene). Leik- stjóri: Lina Wertmuller. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15 Bönnuö innan 14 óra. Hefndaræði Hörkuspennandi bandarísk litmynd. Islenskur texti. salur Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 IQ) Bonnuð innan 16 ára. mmr Hörkuspenr ¥ LL. Hin fraega stórmynd meö Michael Caine, Donald Sutherland. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5,20, 9 og 11,15. Læknir í klípu meö Bráöskemmtileg gamanmynd Barry Evans. íslenskur texti. salur Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Graham Smith á Skálafellt Fiðlusnillingurinn Graham Smith kynnir plötuna sína í kvöld, og leikur einnig frábæra sígaunatónlist ásamt Jónasi Þóri. Tveir eiginmenn, tvöföld ánægja Afar gamansöm og .erótisk" mynd sem hlot- iö hefur gifur- legar vinsældir erlendis. Aöal- hlutverk: Sonia Braga, Jose Wilker. Leik- stjóri: Bruno Barret. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Fyrri sýningardagur. Barnasýning kl. 3. Hrói höttur Ný og sérstak- lega spennandi ævintýramynd. Aukamynd með Stjána Bláa. MANUDAGS- MYNDIN Segir hver? (Hvem har bestemt?) Gamanmynd sem dregur nú- tima geölækn- ingar og sál- færöi sundur og ssaman í háö- inu. ít\ ALÞÝÐU- 1 LEIKHUSIÐ í Hafnarbíói „Sterkari en Súpermann“ í dag kl. 15.00. Elskaöu mig i kvöld kl. 20.30. Ath. síöustu sýningar fyrir jól Miðasala opin í dag frá kl. 13 Sími 16444. Gullfalleg stórmynd í litum. Hrikaleg örlagasaga um pekktasta utlaga ís- landssögunnar, ástir og ættarbönd. hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Ágúst Guömundsson. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vopn og verk tala ríku máli i Utlag- anum. Sæbjörn Valdimaraaon Mbl. Utlaginn er kvikmynd sem höföar til tjöldans. Sólvetg K. Jónadóttir Víair. ■Jafnfætis því besta í vestrænum myndum, Árni Þórarinsson Helgarp. Þaö er spenna i þessari mynd og viröuleiki, Árni Bergmann Þjóöv. Utlaginn er meiriháttar kvikmynd. örn Þórisson Dagbl. Svona á að kvikmynda Islendinga- sögur, JBH Alþbl. Já. þaö er hægt. Elías S. Jónsson Tíminn. 6. sýningarvika. SÍM116620 OFVITINN í kvöld kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir. Síðasta sýning fyrir jól. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Bankaræningjar á eftirlaunum ðCOOUC ACT LR WQfU' CAtmmAÆM 'dcrtórí/me' Bráðskemmtileg ný gamanmynd um þrjá hressa karla, sem komnir eru á eftirlaun og ákveöa þá aö lífga upp á tilveruna með því aö fremja banka- rán. Aöathlutverk: George Burns og Art Carney ásamt hinum heims- þekkta leiklistarkennara Lee Straaberg. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. LAUOARAS Símsvari S- M 19075 Kapteinn Ameríka Ný mjög fjörug og skemmtileg bandari$k mynd um ofurmennið sem hjálpar þeim minni máttar. Myndin er byggö á vinsælum teiknimynda- flokki. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flugskýli 18 Mjög spennandi og skemmtileg geimfaramynd. Sýnd kl. 11. 13- deaE55 barnaball á g Nokkrar af hinum bráöskemmtilegu persónum úr sögu i Herdísar Egilsdóttur, Gegnum holt og hæöir, munu qs koma fram á skemmtuninni og leika og tralla. Eru þaö qs tröllkonan og strákarnir hennar fjórir: Hákur, Þrymur, Ö®* Skælir og Hægur. Leikin verða lög af nýju hljómplötunni Gegnum holt og hæöir. syngur lög af nýju plötunni sinni. Öll börn fá gjafir frá Erni og Örlygi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.