Morgunblaðið - 12.01.1982, Síða 4

Morgunblaðið - 12.01.1982, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1982 „Aður fyrr á árunum“ kl. 11.00: „Guðs hönd þig leiðir“ Hreiðar Stefánsson og Jenna Jensdóttir. Morgunstund barnanna kl. 9.05: Skógarævintýri - eftir Jennu og Hreiðar Á dagskrá hljóðvarps kl. 9.05 er Morgunstund barnanna: „Skógar ævintýri" eftir Jennu og Hreiðar. Þórunn Hjartardóttir byrjar lesturinn. Peninga- markadurinn f A GENGISSKRÁNING NR. 250 — 31. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,161 8,185 1 Sterlingspund 15,606 15,652 1 Kanadadoilar 6,883 6,903 1 Donsk króna 1,1157 1,1189 1 Norsk króna 1,4053 4 1,4094 1 Sænsk króna 1,4731 1,4774 1 Finnskt mark 1,8735 1,8790 1 Franskur franki 1,4330 1,4372 1 Belg. franki 0,2131 0,2137 1 Svissn. franki 4,5415 4,5548 1 Hollensk florina 3,3108 3,3205 1 V-þýzkt mark 3,6311 3,6418 1 ítölsk lira 0,00681 0,00683 1 Austurr. Sch. 0,5188 0,5203 1 Portug. Escudo 0,1250 0,1253 1 Spánskur peseti 0,0839 0,0842 1 Japanskt yen 0,03712 0,03723 1 irskt pund 12,923 12,961 SDR. (sérstók dráttarréttindi 30/12 9,5181 9,5460 r \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANN AGJALDEYRIS 31. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarik jadollar 8,977 9,004 1 Sterlmgspund 17,167 17,217 1 Kanadadollar 7,571 7,593 1 Dönsk króna 1,2273 1,2308 1 Norsk króna 1,5458 1,5503 1 Sænsk króna 1,6204 1,6251 1 Finnskt mark 2,0609 2,0669 1 Franskur franki 1,5763 1,5809 1 Belg. franki 0,2344 0,2351 1 Svissn. franki 4,9957 5,0103 1 Hollensk florina 3,6149 3,6526 1 V.-þýzkt mark 3,9942 4,0060 1 Ítölsk lira 0,00749 0.00751 1 Austurr. Sch. 0,5707 0,5723 1 Portug. Escudo 0,1375 0,1378 1 Spánskur peseti 0,0923 0,0926 1 Japanskt yen 0,04083 0,04095 1 irskt pund 14,215 14,257 v V Vextir: (ársvextir) Á dagskrá hljóóvarps kl. 11.00 er þátturinn „Áður fvrr á árunum" í umsjá Ágústu Björnsdóttur, „Guðs hönd þig leiðir". Frásögn af björgun- arafreki Stefáns Stefánssonar í Vtri- Neslöndum. Gils Guðmundsson les. — I þættinum segir frá því hver atvik lágu til þess að Stefán Stef- ánsson í Ytri-Neslöndum í Mý- vatnssveit bjargaði eða átti a.m.k. mikla hlutdeild í að bjarga fjórum mannslífum, sagði Ágústa Björns- dóttir — Frá þessu segir Stefán sjálfur í bréfi sem hann skrifaði Stefán Stefánsson Guðbjörgu systur sinni, húsfreyju í Garði, en hún hafði mjög eindreg- ið hvatt hann til þess að rifja upp þessa atburði. Þegar loks varð af því að Stefán skrifaði bréfið, árið 1919, var hann kominn hátt á sjö- tugsaldur. Bréf þetta var fyrst birt í Eimreiðinni árið 1938, með yfir- skriftinni „Bjargvættur", og þá nokkuð stytt. En síðan var það birt í norðlenska tímaritinu Súlum án nokkurra úrfellinga, búið undir prentun af Arnþóri Árnasyni frá Garði, systursyni Stefáns, og þá með yfirskriftinni „Guðs hönd þig leiðir“, og þannig mun Gils Guð- mundsson lesa það í þættinum. Fyrir þessi björgunarafrek var Stefán Stefánsson sæmdur heið- ursiaunum úr Hetjusjóði og var talinn vel að þeim kominn. Þess má einnig geta að um nokkurra ára skeið hefur starfað í Mý- vatnssveit björgunarsveit sem ber nafn Stefáns, og til hennar er ein- att leitað þegar í nauðir rekur og jafnan með góðum árangri. t Þetta er alllöng lesning og lítill tími fyrir tónlist. Þó var hægt að skjóta inn í þáttinn einkennissöng Mývetninga, Sveitin mín, eftir Sig- urð á Arnarvatni, við lag sem ekk- ert heyrist mjög oft, en það er eftir Sigurð Ágústsson frá Birtinga- holti, sungið af Árneskórnum und- ir stjórn Lofts Loftssonar. Enn fremur verður leikið af hljómplötu stef úr Vatnasvítunni eftir Hándel. — Þetta er ein af ævintýrasög- um okkar, sagði Hreiðar Stef- ánsson. — Við sömdum hana á Akureyri árið 1942, fyrir börnin í skólanum okkar, sem kallaður var Hreiðarsskóli, svo að hún er 40 ára gömul um þessar mundir, en kom út á Akureyri 1944. Sagan fjallar um drenginn Kalla, sem finnur lítinn blómálf úti í skógi og fer með heim til sín. Síðan skilar Kalli honum í skóginn aft- ur og verður nú vinur og leikfé- lagi blómálfanna. Hann lendir með þeim í margs konar ævintýr- um og það gengur á ýmsu. Galdrastafurinn blómálfanna er ómissandi, einkum þegar svart- álfarnir eiga í hlut, en af þeim hafa blómálfarnir mikinn ótta. Þórunn Hjartardóttir sem les söguna er sextán ára gömul og hefur áður lesið sögur eftir okkur í útvarp. Sjónvarp kl. 21.40: INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparlsjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsrelkningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.............4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóöslán: Lifeyrissjóöur sfarfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lansupphæö er nu eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild að sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda Lánskjaravisitala fyrir janúarmánuö 1981 er 304 stig og er þá miðaö viö 100 1 júní '79. Byggingavisitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miðaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Eddi Þvengur - fyrsti þáttur í nýj- um breskum sakamálamyndaflokki Á dagskrá sjónvarps kl. 21.40 er fyrsti þáttur í nýjum breskum sakamálamynda- flokki, Eddi Þvengur (Eddy Shoestring). Eddi var áður forritari hjá tölvufyr- irtæki, en þoldi ekki álagið þar, svo hann fór að leita fyrir sér sem einkalögreglu- maður. Á ýmsu gekk í byrjun, enda er Eddi ekkert umvafinn fögrum konum, á engan glæsilegan sportbíl og býr ekki í stórri eða ríkmannlegri íbúð, heldur leigir bara hjá brjóstgóðri konu. Hann fær störf við útvarpsstöð og er jafn- framt einkaspæjari, sem tekur að sér verkefni frá hlustendum. Útvarp Reykiavlk ÞRIÐJUDKGUR 12. janúar MORGUNNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmað- ur:Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Ilaglegt mál: EndurL þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Helgi Hólm talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. For ustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skógarævintýri" eftir Jennu og Hrciðar. Þórunn Hjartar dóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum" Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Guðs hönd þig leiðir". Frásögn af björgunarafreki Stefáns Stefánssonar í Ytri- Neslöndum. Gils Guðmundsson les. 11.30 Létt tónlist. Elis Regina, Antonio Carlos Jobim, Jan Aug- ust, Lou Stein, Pete Handy og Del Wood syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ_______________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson. 15.10 „Elísa eftir Claire Etcher elli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hanna María og pabbi" eftir Magneu frá Kleifum. Heiðdís Norðfjörð les (5). 16.40 Tónhornið. Inga Huld Markan sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar: Sinfónía nr. 6 í A-dúr eftir Ant- on Bruckner. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Eugen Joch- um stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá kvöldsins. KVÓLDID_____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Fjárfestingin", smásaga eftir Önnu Dahl. Jón Daníels- son les þýðingu sína. 21.00 Landsleikur í handknatt- leik: ísland — Ólympíumeistar ar AusturÞýskalands. Her mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í Laugardalshöll. 21.45 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Norðanpóstur. Umsjónar maður: Gísli Sigurgeirsson. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór arinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIDJUDAGUR 12. janúar. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmínálfarnir. Fimmti þáttur. Þýðandi Hall- veig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 20.40. Alheimurinn. Þriðji þáttur. Bandarískir þættir um stjörnufræði og geimvísindi. Leiðsögumaður: Carl Sagan. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.40 Eddi l»vengur. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Breskur sakamálamynda- flokkur um einkaspæjarann og plötusnúðinn Edda Þveng. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.30 Fréttaspegill. Umsjón: Bogi ÁgúsLsson. 23.05 íþróttir. 23.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.