Morgunblaðið - 12.01.1982, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1982
AKRANES
til sölu
Verzlunarhúsnæöi á bezta staö í bænum við Kirkju-
braut. Verzlunin er 314,7 fm., 1101,5 rúmm. Þá fylgir
lagerhúsnæöi 108 fm. aö stærö.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Hallgrímur Hallgrímsson,
Deildartúni 3, Akranesi, sími 93-1940.
Allir þurfa híbýli
★ 3ja herb. íbúð
Hraunbær
Ein stofa, 2 svefnherb., sér
þvottahús innaf eldhúsi, falleg
íbúð, ákv. í sölu.
★ Vesturborgin
3ja herb.
Ný 3ja herb. íbúö á 2. hæö, ein
stofa, 2 svefnherb., eldhús,
bað, bílskýli. Falleg (búö.
★ Iðnaöarhúsnæði
óskast
Höfum kaupendur að iönaðar-
húsnæði frá 150 ferm. upp í
2000 ferm.
★ Iðnaðar og skrifstofu-
pláss til sölu
Á ýmsum stöðum á Stór-
Reykjavíkursvæöinu.
★ í smíðum
Parhús Seltjarnarnesi, einbýl-
ishús með 2 íbúöum í Garöa-
bæ. Glæsilegar teikningar.
★ Háhýsi
Sólheimar — skipti
Glæsileg 4ra herb. íbúð í skipt-
um fyrir 3ja herb. íbúð á Stóra-
gerðis-svæðinu.
★ Sérhæð
Hafnarfiröi
Góð 4ra herb. efri hæð, nýj-
ar eldhúsinnréttingar. Ný
teppi. Gler endurnýjaö. Bað
viöarklætt. Ákveðið í sölu.
Mjög fallegt útsýni.
★ 4ra herb. í
Kópavogi
í austurbænum, ca. 118 fm á
fyrstu hæð í lyftuhúsi. 4 svefn-
herb., stofa, borðstofa, eldhús,
bað flísalagt. Ákveðið í sölu.
íbúareigendur ath.: Höfum allar stærðir eigna í
skiptum.
Hjörleifur
Hringsson,
sími 45625.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
Gisli Ólafsson Sölustjóri
Lögm.
Jón Ólafsson.
Fasteignamarkaður
Bárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRDUSTlG 11 SIMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson
KRUMMAHOLAR
2ja herb. ca. 70 fm falleg íbúð á
4. hæð í lyftuhúsi. Vönduð eign.
Bilskýli.
FRAKKASTÍGUR
2ja herb. ca. 40 fm góð íbúð á
fýrstu hæð í timburhúsi.
FRAMNESVEGUR
3ja herb. íbúð á fyrstu hæð,
sem þarfnast standsetningar.
Ibúðin er í tvíbýlishúsi.
FURUGERÐI
Góð 3ja herb. á jaröhæð á mjög
eftirsóttum stað.
KJARRHÓLMI KÓP.
3ja herb. mjög vönduð íbúð á
annarri hæð. Ef þú leitar að 3ja
herb. íbúð, þá skoðaðu þessa.
DVERGABAKKI
Mjög góð 4ra herb. ibúð með
auka herb. í kjallara. Tengi fyrir
þvottavél á baði.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. góð íbúð á annarri
hæð. Þvottaherbergi innan
íbúðar, góð geymsla, góð sam-
eign.
MAVAHLIÐ
4ra herb. góð risíbúð í fjölbýl-
ishúsi. Sérstaklega rúmgóð
eign.
ÓÐINSGATA
4ra—5 herb. risíbúö, 125 fm í
hjarta borgarinnar.
NESBALI
250 fm glæsilegt fokhelt raðhús
á pöllum. Innbyggöur bílskúr.
Til afhendingar strax.
MOSFELLSSVEIT
Höfum til sölu glæsilegt einbýl-
ishús í Helgafellslandi. Húsið er
á tveimur hæðum samt. 200 fm
og er allt furuklætt. Innbyggöur
bílskúr. 1.200 fm eignarlóð. Fal-
legt útsýni.
í MIÐBÆNUM
Höfum til sölu húseign sem
hentar sérstaklega vel sem íbúð
og vinnustofa fyrir listamenn.
Vinnustofa og íbúð aöskilin.
Mjög hagstæð verðtryggð
greiðslukjör.
FOKHELT EINBYLISHUS OG PARHÚS
Höfum til sölu fokheld einbýlishús og parhús fyrir Einhamar sf. við
Kögursel i Breiöholti. Húsin verða fullfrágengin að utan með gleri
og utihurðir, og einangruð að hluta. Lóð frágengin. Bilskúrsplata
fylgir. Stærð parhúsanna er 136 fm. Staögreiösluverö er kr.
722.500. Stærð einbýlishúsanna er 161 fm. Staðgreiösluverö er
kr. 977.700. Teikningar á skrifstofu okkar.
Fasteignamarkaður
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SIMI 28466
(HUS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræöíngur. Pétur PórSígurðsson
Pl 15700 - 15737 M
FASTEIGMAIShlOLUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
FJÖLNISVEGI 16. 2. HÆO. 101 REYKJAVÍK
Bárugata
Til sölu ca. 175 fm hæð og kjall-
ari sem skiptist i 4ra til 5 herb.
íbúð á hæð og 3ja herb. ibúð í
kjallara.
Raðhús við Kambasel
Hef í einkasölu ca. 200 fm
endaraöhús ásamt innbyggðum
bílskúr. Ca. 40 fm óinnréttaö
ris. Á neöri hæð eru 3—4
svefnherb. og baö. Uppi eru
stórar stofur, eldhús og fleira.
Ásbúð — einbýlishús
Hef í einkasölu 120 fm einbýl-
ishús á einni hæð, ásamt 40 fm
bílskúr, sem má stækka um allt
að helming. Húsið er byggt úr
timbri og er á einni hæð, stór
lóö. Skipti koma til greina á
4ra—5 herb. íbúð í tví-fjórbýli í
Hafnarfirði eða góöri 4ra—6
herb. ibúð i Norðurbæ ásamt
bílskúr.
Myndin er tekin í hinni nýju verzlun, ALNO-eldhús við Grensásveg 8 í
Reykjavík. Við eina af hinum átta innréttingum sem búið er að setja upp í
verzluninni standa eigendurnir, talið frá vinstri: Arnar Sigurðsson, Helena
Guðmundsdóttir, Sesselja Guðmundsdóttir og Reynald Jónsson.
I.jósmynd Mbl. Kristján Kinarsson
ALNO-eldhús
opna í Reykjavík
Hegranes —
byggingarlóð
Til sölu ca. 1500 fm byggingar-
lóð ásamt samþykktum teikn-
ingum af fallegum timburhúsi,
teiknuöu af Vifli Magnússyni.
Grettisgata —
Hverfisgata
Til sölu ca. 60 fm 2ja herb. íbúð
á 2. hæð í timburhúsi við
Grettisgötu og lítiö nýstandsett
einstaklingsíbúö á 3. hæö við
Hverfisgötu. íbúðin er laus
strax. Hef einnig til sölu
2ja—3ja herb. kjallaraíbúö við
Hverfisgötu.
Vantar —
Vantar — Vantar
Hef kaupanda aö góöu einbyl-
ishús. Æskileg staðsetning er í
Seljahverfi. I skiptum gæti kom-
iö endaraðhús í Bökkum.
Hef kaupanda
aö mjög vönduöu einbýlishúsi
ca. 250—300 fm. Til greina
kemur hús í smíðum. Æskileg
staðsetning er á svæðinu Háa-
leiti, Fossvogur, Hlíðar eða
Laugarás. Skipti geta komið til
greina á vandaöri sér hæö í
Kópavogi.
NÝ VERZLUN, Alno-eldhús, hefur
opnað að Grensásvegi 8 í Reykjavík,
en verzlunin er rekin af Dansk-
íslenzka verzlunarfélaginu hf. Alno-
eldhús bjóða þýzkar eldhúsinnrétt-
ingar í um það bil 60 tegundum, en
um langt árabil hafa vesturþýzkar
eldhúsinnréttingar ekki verið á
boðstólum hérlendis. í hinu nýja
húsnæði verzlunarinnar eru uppsett-
ar átta innréttingar með öllum til-
heyrandi tækjum frá AEG.
Alno-verksmiðjurnar sem eru
yfir hálfrar aldar gamlar eru stað-
settar í Pfullendorf í Vestur-
Þýzkalandi og eru stærstu eldhús-
einingaverksmiðjur í Evrópu.
Verksmiðjan er algjörlega tölvu-
stýrð og framleiðir 7000 einingar á
dag, sem svarar til eldhúsinnrétt-
inga í 200 einbýlishús, en um 1500
manns starfa við fyrirtækið. Sem
dæmi um fjölbreytni má nefna að
í skápaframleiöslu er um að ræða
300 mismunandi tegundir. Verk-
smiðjan er með eigin flutninga-
kerfi um allan heim og m.a. sér-
staka járnbraut innan Evrópu. Til
Islands eru þýzku innréttingarnar
fluttar inn í gegn um Danmörku,
ALNO Dansk Haderslev, sem er
dótturfyrirtæki ALNO í Þýzka-
landi.
Eigendur ALNO-eldhúsa eru
Arnar Sigurðsson, Helena Guð-
mundsdóttir, Reynald Jónsson og
Sesselja Guðmundsdóttir.
Þingflokks- og framkvæmdastjórn Alþýðuflokksins:
Hef kaupanda
að góðu einbýlishúsi i Stekkj-
um. Skipti á raðhúsi eða 4ra
herb. íbúö á svipuöum slóðum
geta komið til greina.
Hef kaupanda
að góðri hæð, helst sér og með
bílskúr, í Vesturbæ, Safamýri,
Hvassaleiti, Stóragerði og/eða
víðar. í skiptum gæti komið ein-
býlishús.
Hef kaupanda
að ca. 140—170 fm íbúð í sam-
býlishúsi ásamt bílskúr. Æskileg
staðsetning í Hóla- eða Selja-
hverfi, Háaleitishverfi, Fossvogi
eða Vesturbæ.
Hef kaupanda
að góðu einbýlishúsi í Norður-
bæ eða Garðabæ. Húsið þarf
ekki að vera fullgert. Skipti
koma til greina á raðhúsi í
Norðurbæ.
Hef einnig kaupendur
að 2ja—3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum í sambýlishúsum á
stór-Reykjavíkursvæðinu.
MALFLUTNINGSSTOFA
SlGRipUR ÁS3EIRSDÓTTIR hdl
HAFSfTElNN BALDVINSSON hrl
Blekkingavefur ríkis-
stjórnarinnar hruninn
Á sameiginlegum fundi þing-
flokks og framkvæmdastjórnar Al-
þýðuflokksins, sem haldinn var sl.
fóstudag, var gerð svofelld ályktun:
„Sameiginlegur fundur þing-
flokks og framkvæmdastjórnar
Alþýðuflokksins lýsir þungum
áhyggjum vegna afkomu alls
þess fjölda launafólks, sem nú
horfist í augu við atvinnuleysi og
tekjumissi fyrir tilverknað ríkis-
stjórnarinnar.
Á undanförnum vikum og
mánuðum hefur ríkisstjórnin
stundað skefjalausar blekkingar
um ástand efnahagsmála og ár-
angur af efnahagsstefnu sinni.
Sá þlekkingarvegur er nú hrun-
inn. Ríkisstjórnin stendur uppi
úrræðalaus frammi fyrir alvar-
legasta vanda í efnahags- og at-
vinnumálum, sem þjóðin hefur
þekkt um langa hríð.
Öll fyrirheit ríkisstjórnarinn-
ar eins og þau hafa birst í stjórn-
arsáttmálanum og í yfirlýsingum
einstakra ráðherra, eru nú að
engu orðin. Verðbólgan æðir
áfram. Svonefnd fastgengis-
stefna birtist nú í fimmtu geng-
isfellingunni á einu ári. Nýkrón-
an er hrunin. Erlendar eyðslu-
skuldir hlaðast upp. Atvinnulífið
er brostið.
Þessi niðurstaða er sú sama og
Alþýðuflokkurinn spáði að hljót-
ast myndi af efnahagsstefnu rík-
isstjórnarinnar. Enn ein bráða-
birgðaúrræði, sem ríkisstjórnin
áformar, munu engan vanda
leysa heldur einungis skjóta hon-
um á frest. Stjórnarstefnan er
stórháskaleg fyrir þjóðarbúið.
Ástandið í efnahags- og at-
vinnumálum er enn ein staðfest-
ingin á réttmæti kröfu Alþýðu-
flokksins um gerbreytta efna-
hagsstefnu. Aðeins með nýjum
vinnubrögðum í stjórn efna-
hagsmála er unnt að ráða bót á
þeim efnahagsvanda, sem ís-
lenzka þjóðarbúið býr við. Al-
þýðuflokkurinn ítrekar tillögur
sínar um nýsköpun efnahagslífs-
ins, nýja atvinnustefnu og ger-
breytta starfshætti í efnahags-
stjórnun, sem flokkurinn hefur
flutt og barist fyrir á undanförn-
um árum.“
2ja herbergja íbúð
óskast til leigu
Hef veriö beöinn aö útvega ungum hjónum 2ja herb.
leiguíbúö fram á sumar.
Atli Vagnsson lAtffr.
Suóurlandshraut 18
84433 82110