Morgunblaðið - 12.01.1982, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 12.01.1982, Qupperneq 48
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1982 Heimsbikarkeppnin á skíðum: Stenmark sigraði og setti nýtt met SKIÐAKAPPINN Ingemar Sten- mark setti nýtt heimsmet um síðustu helgi er hann vann sinn 63. sigur í keppni í heimsbikarnum á skíðum. Stenmark sigraði í stórsvigskeppn- inni sem fram fór í Morzine. Sten- mark hefur ekki náð að sigra í heimsbikarkeppninni núna um nokkurt skeið og ekki gengið vel. En nú virðist hann vera aftur að ná fyrri getu og skíðar vel. Stenmark var með bestan tíma eftir fyrri ferðina l rslitin í stórsvigskcppninni urðu þcssi Ingemar Stenmark, Svfþjóð Phil Wahre, US Marc Girardelli, Luxemborg Alexander Zhirov, Rússlandi liubert Strolz, Austurríki Torsten Jakobsson, Svíþjóð Patrick Lamotte, Frakkl. Joel Gaspoz, Sviss Gerhard Jaeger, Austurríki Jean-Luc Fournier, Sviss iiannes Spiess, Austurr. Staðan hjá cfstu mönnum í stigakcppni hcimsbikarsins er þcssi: l'hil Wahre, US Ingemar Stenmark, Svíþjóð Joel Gaspoz, Sviss Andreas Wenzel, Liechtenstein Peter Mueller, Sviss Steve Podborski, Canada Marc Girardelli, Luxemhorg Steve Mahre, US Alexander Zhirov, Rússlandi Krwin Resch, Austurr. Franz Klammer, Austurr. Leonhard Stock, Austurr. Peter Wirnsberger, Austurr. Tony Buergler, Sviss Bojan Krizaj, Júgóslavíu 1.20,30 en náði næstbesta tíma í síð- ari umferðinni 1.13,74. Saman- lagðan tíma 2.34,04. Ilann var 53 sek. á undan næsta manni, sem var Bandaríkjamaðurinn l’hil Mahre. Phil Mahre hefur samt enn mjög örugga forystu í stigakeppn- inni, hefur 155 stig á meðan Stenmark hefur aðeins hlotið 84 stig. Aður en keppnin hófst um helgina áttu Ann Marie Moser Pröll og Stenmark metið hvað 2.34,04 2.34,57 2.35,00 2.35,39 2.35,49 2.35,81 2.36,03 2.36,18 2.36,56 2.36,89 2.37,20 (1.20,30, 1.13,74) (1.20,78, 1.13,79) (1.21,33, 1.13,67) (1.21,30, 1.14,09) (1.21,06, 1.14,43) (1.21,98, 1.13,83) (1.21,36, 1.14,67) (1.21,89, 1.14,29) (1.22,01, 1.14,55) (1.22,17, 1.14,72) (1.21,84, 1.15,36) 155 stig 84 stig 62 stig 54 stig 50 stig 49 stig 43 stig 38 stig 38 stig 34 stig 34 stig 30 stig 30 stig 29 stig 27 stig k . I % Snjór og aftur snjór MEÐ SAMA áframhaldi á eftir að skapast algjör vandræða- ástand á Bretlandseyjum í knattspyrnumálum. Nú er búið að fresta svo mörgum leikjum að ekki verður hægt að Ijúka deildarkeppninni og öðrum leikjum sem fram þurfa að fara nema að láta leika fjórum sinnum í viku. Síðan 12. desember hefur aðeins náðst að Ijúka einni heilli umferð. I>á eiga knattspyrnumenn nú mjög erfitt að stunda æfingar þar sem allt er á kafi í snjó. Menn muna ekki eftir öðru eins tíðarfari á Bretlandseyjum um margra ára skeið. I>að er því ekki nema von að þeir sem að knattspyrnumálum standa í Englandi séu nú orðnir svartsýnir. Nú þarf að fara að huga að þátttökutilkynningum í íslandsmótin í knattspyrnu l>átttökutilkynningar á mót KSÍ 1982 ÞEIR aóilar sem hyggjast taka þátt í landsmótum og bikarkeppnum KSÍ árið 1982 skulu senda tilkynningar þar aó lútandi, ásamt þátttökugjöld- um, til KSÍ, fyrir 20. janúar nk. íslandsmót í innan- hússknattspyrnu 1982 Mótið fer fram í Laugardalshöll dagana 14. febrúar og 5., 6., og 7. mars nk. Keppt verður í karla- og kvennaflokki. Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi skulu berast KSI fyrir 20. janúar nk. varðar sigra í heimsbikarkeppni á skíðum. Bæði höfðu þau sigrað 62 sinnum. Samkvæmt fréttaskeytum AP, sagði Stenmark eftir keppnina að hann hefði vitað af því að hann ætti við viss vandamál að stríða varðandi stíl sinn í keppnum. Nú hefði sér tekist að laga það og hann væri að komast i mjög góða æfingu. „Þegar færið er gott eins og það var núna þá stend ég mig vel. Ég ætla mér að standa mig eins vel í vetur og ég gerði árið 1980,“ sagði Stenmark. En árið 1980 sigraði Stenmark í heimsbik- arnum og jafnframt varð hann tvöfaldur Olympíumeistari á skíð- um. Sigraði í svigi og stórsvigi. Fimmtíu og sex hlið voru í stór- svigsbrautinni, sem var mjög erfið að þessu sinni og jafnframt var nokkur ísing í brautinni. Fallhæð- in var 1370 metrar. Stenmark á fullri ferð í stórsvigsbrautinni, sem þótti vera mjög erfið. Símamynd Al\ Tveir góðir að austan færa sig upp um eina deild TVEIK af sterkustu leikmönnum Austfjarðaliðanna Þróttar, Neskaup- stað, og Austra, Eskifirði, hyggjast skipta um félög á næstunni og færa sig upp um eina deild, þeir eru Bjarni Kristjánsson og nafni hans Jóhannesson. Bjarni Kristjánsson hyggst hverfa frá Eskifírði og í stað þess að leika með Austra í Norðausturlandsriðli þriðju deildar ætlar hann að gerast leikmaður Keynis, Sandgerði, sem leikur í 2. deild. Bjarni hefur verið helzti markaskorari Austra undan- farin ár og ekki er að efa, að hann á eftir að hrella marga markverði á sumri komanda komist hann í góða æfingu undir stjórn Kjartans Más- sonar þjálfara Reynis. Bjarni Jóhannesson ætlar að Aðeins tveir leikir fóru fram í 1. deildinni ensku „WaLson hnýtti saman vörn okkar, en okkur hefur einmitt vantað slíkan leikmann. Þessi úrslit komu á besta tíma fyrir okkur, því við höfðum tapað nokkrum leikjum í röð fram að þessu,“ sagði Ritchie Barker, framkvæmda- stjóri Stoke í samtali við AP, er lið hans hafði náð stigi af Manchester City í Main Road og Dave Watson, sem Stoke keypti fyrir smápening af South- ampton fyrr í vikunni, átti stórleik gegn einu af sínu gömlu félögum. Brend- an O’Callaghan fékk að fara fram í sóknina á nýjan leik, en hann hefur leikið stöðu miðvarðar í vetur. Hann hélt upp á það með því að skora fyrir Stoke nokkru fyrir leikhlé. Var það mark í samræmi við gang leiksins, en City sótti í sig veðrið í síðari hálfleik og þá skoraði Trevor Francis eina mark liðsins. ganga úr Þrótti Neskaupstað, og halda til liðs við ísfirðinga, sem nú leika í 1. deild. Þjálfari ÍBÍ er Magn- ús Jónatansson, sem fyrir nokkrum árum þjálfaði Þrótt með ágætum árangri. Bjarni er sterkur varnar maður og ætti að verða ísfirðingum styrkur. Til liðs við ísfirðinga hafa einnig gengið tveir af sterkustu ieik- mönnum Selfoss, þeir Einar Jónsson og Amundi Sigurjónsson. Annars var nær öllum leikjum frestað á Bretlandseyjum um helgina vegna veðurs, aðeins einn leikur fór fram í 1. deild, Nott- ingham Forest og Birmingham mættust á City Ground í Nott- ingham. Forest vann þar mikinn heppnissigur. Ekkert var skorað í fyrri hálfleik, en þá slapp mark Forest nokkrum sinnum ótrúlega. Peter Ward og Ian Wallace skor- uðu síðan með stuttu millibili fyrir Forest áður en Frank Worth- ington minnkaði muninn fyrir Birmingham. Aðeins tveir leikir fóru fram í 2. deild, Orient sigraði Grimsby 2—1 á útivelli með mörkum Brian God- frey og Ian Moores, en Joe Waters svaraði fyrir heimaliðið. Þá skildu tvö af efstu liðum deildarinnar jöfn, Oldham og Watford. Ross J>loi lUinliln^i^ nrnmiinj Jenkins skoraði fyrir Watford, en Roger Palmer fyrir Oldham. Að- eins einn leikur fór fram í Skot- landi, stórleikur umferðarinnar, viðureign Celtic og Rangers. Jam- es Bett skoraði eina mark leiksins, fyrir Rangers úr vítaspyrnu, um miðjan síðari hálfleik. • James Bett skoraði sigurmark Kangers gegn Celtic á laugardaginn. Bett er einn af lykilmönnum Rang- ers og hefur skorað dýrmæt mörk fyrir liðið í vetur. 1. DEILD Ipswich 17711 2 4 31:21 35 Manch. C. 21 10 5 6 30:23 35 Manch. Utd. 19 9 6 4 29:16 33 Southampton 19 10 3 6 35:28 33 Swansea City 2010 3 7 31:31 33 Notth. Forest 19 9 5 5 25:24 32 Totlenham 17 9 2 6 26:19 29 Everton 20 8 5 7 28:26 29 Liverpool 18 7 6 5 27:19 27 Rrighton 19 6 9 4 24:19 27 Arsenal 16 8 3 5 15:12 27 West llam 17 6 8 3 33:25 26 W. Rromwich 18 6 6 6 23:19 24 Aston Villa 19 5 7 7 23:23 22 Coventry 20 6 4 10 29:32 22 Stoke ('ity 19 6 3 10 24:29 21 Ixt-d.s United 18 5 5 8 18:32 20 Wolverh. 18 5 4 9 12:25 19 Birmingham 18 4 6 8 26:28 18 NotLs (öunty 17 4 5 8 24:31 17 Sunderland 19 3 5 11 16:33 14 Middlesbr. 18 2 6 10 16:30 12 2. DEILD Luton Town 19 14 2 3 44:20 44 Oldh. Athletic 2210 8 4 33:24 38 Watford 1910 5 4 29:21 35 QPR 20 10 3 7 27:19 33 Chelsea Rlackburn Rarnsley Sheffield W. Leiceslcr City 19 Charlton 2! Norwich City 20 Newcastle 18 Cardiff ('ity 19 Crystal Palace 17 Shrewsbury 18 Derby (’ounty 18 Kotherham Cambridge Orient Bolton Wrexham Grimsby 17 18 20 20 18 17 7 0 6 3 6 2 5 3 4 5 6 28:27 32 6 25:20 31 7 30:21 30 6 22:22 30 5 25:20 26 9 28:33 26 9 22:30 25 8 23:19 24 9 22:29 24 8 14:14 23 7 19:24 23 8 23:30 22 8 25:25 21 II 25:29 21 11 16:24 21 12 17:29 20 10 20:26 18 8 18:29 17

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.