Morgunblaðið - 12.01.1982, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 12.01.1982, Qupperneq 36
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANUAR 1982 *uömu- iPÁ IIRUTURINN 21. MARZ—19.APRÍL (iódur dagur (il aó sinna list rænum málcfnum. I»ú færð margar jjóðar huymyndir sem |>ú ættir að festa á blað. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Með sjálfstrausti geturðu grætt pi-ninga í daj». Fjölskyldan verð- ur hjálpleg en heilsan gæti sett strik í reikninginn. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Ættingjar eru hjálplegir um þessar mundir. Illustaðu á þá sem eru reynslunni ríkari og taktu engar skyndiákvarðanir, þá fer allt vel. jjljáj KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl l»ér ætti að takast að fá fjöl skylduna til að spara ef þú sýnir að þú getur fórnað einhverju sjálfur. I»etta er ekki réttur dag- ur til að kaupa eða selja fast eignir. teí UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST (■leymdu þér ekki alveg við vinnu, ástvinum gæti fundist þeir vera vanræktir. Allt sem krefst ímyndunarafls og list rænna hæfileika gengur vel hjá þér í dag. jM|' MÆRIN M3lh 23. ÁGÚST- 22. SEPT. Keyndu að leysa vandamál sem komið hefur upp innan fjöl- skyldunnar. Viðurkenndu þegar þú hefur rangt fyrir þér, þú verður ekki minni maður við að biðjast afsökunar. Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Yinnan verður ánægjuleg í dag. I»ú kynnist líklega einhverjum sem mun geta hjálpað þér á framabrautinni. I»iggðu heim- ln»ð í kvöld. J DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Nú fara hlutirnir að ganga og nóg verður að gera sérstaklega fvrri part dags. Keyndu að fá upplýsingar frá fyrstu hendi en ekki eftir krókaleiðum. ▼j| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»Ú verður mikið á ferðinni í dag vegna viðskiptaerinda. Treystu ekki fólki í áhrifastöðum, það gæti reynt að pretta þig. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Farðu ekki neitt óundirbúið, því þá er ha*t(a á misheppnaðri för. Fólk er ekki eins hjálplegt og þú bjóst við. VATNSBERINN S55 20.JAN.-18. FEB. I»eir, sem stunda viðskipti, fá líklega ta*kifa*ri til að græða í dag. Fréttir frá fjarlægum stöð- um láta bíða eftir sér enn um sinn. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú ættir að hugsa meira um iðskipti en skemmtanir í dag. I^ittu aðra ekki fá þig til að taka frí. Sýndu vandamálum vinnufé- laga meiri áhuga, þú getur hjálp- að. DÝRAGLENS VI55IRPU AV M\V> FG6LARWIK 06 EOLURHAR ZRUM VJARSKyLDlR. ÆTTIHGJAR f* LJÓSKA jttank tfn* jft tU, Q/rrsi ^&****Æ, /OCÍ-. Elsku amma. Þakka þér fyrir pennana, blýantana, trélitina, tús.spennana, sjálfblekung- ana, kúlupennana og penna- statífin. 7W S COMVtí/Úít, ll MATE WRITIN6 ) jiotí, <rjj- JjMt/lA'. VŒTTERS'/ £&$ ‘jjJ vlr 'vV Nú get ég skrifað fullt af Ég hata bréfaskriftir! sendibréfum. SMÁFÓLK 'Xbwk Vgan.. Þakka þér aftur. Gleðilegt ár. Kveðjur, Sólveig. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Guðmundur A. Grétarsson sendi þættinum eftirfarandi spil, sem kom fyrir í tvímenn- ingi hjá Bridgefélagi Breið- holts. Austur gefur, hættu. Norður s 75 h ÁK102 t Á2 I ÁKD76 Vestur sD4 h 64 t G10863 IG1043 Suður s K109863 h 9 t 9754 I 82 Vestur Nordur Austur Suður — — 1 hjarta pass 1 spaði pass 2 hjörtu pass pass dobl pass 2 spaðar pass 3 grönd pass 4 spaðar pass pass pass Sagnir þróast á þennan und- arlega hátt vegna þess að spaðasögn vesturs er afmeld- ing!?? Norður ákveður að liggja í leyni til að byrja með, og refsidoblar svo 2 hjörtu. Og nú spyr Guðmundur þriggja spurninga: (1) Er það rétt hjá suðri að taka út úr 2 hjörtum dobluð- um? (2) Hvernig er best að spila 4 spaða? Útspilið er hjartasexa. (3) Hvað er hægt að ná 2 hjörtum marga niður? Ég skal reyna að svara: (1) Það er auðvitað enginn vafi á því að dobl norðurs er refsidobl. En þrátt fyrir það finnst mér sjálfsagt hjá suðri að segja 2 spaða. Frá hans bæjardyrum séð er ólíklegt að 2 hjörtu náist meira en 1—2 niður. Auk þess á hann góð sóknarspil og sér að geim í spaða er sennilegt. (2) Best er að spila 4 spaða þannig: Tekið á hjartaás, tromp upp á kóng og aftur tromp. Vörnin ræðst þá á tíg- ulinn. Það er tekið á ás, hjartakóngur tekinn og síðan er þremur efstu í laufi spilað og tíglum kastað heima. (3) Með bestu vörn má taka 2 hjörtu 3 niður. Lauf kemur út og norður tekur ás, kóng og spilar svo smáu laufi. Nú fær vörnin alltaf 4 slagi á tromp. Það dugir ekki fyrir austur að stinga frá með trompdrottn- ingunni og spila út gosanum. Því nú getur vörnin notað laufið til að blóðstytta hann í trompinu. enginn á Austur sÁG2 h DG8753 t KD 195 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Búda- pest í Ungverjalandi í júlí kom þessi staða upp í skák Tékkanna Mokry og Lanc, sem hafði svart og átti leik. 23. — Dxel+ og hvítur gafst upp, því að hann er mát í næsta leik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.