Morgunblaðið - 14.02.1982, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982
69
áf^ HLJÓMTÆKJADEILD
& KARNABÆR
W HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
9 getur horft á Sharp sjónvarpstækið þitt tímunum
&0C saman, jafnvei þó dagskráin sé löngu búin. Þú situr
/ bara og situr, hugfangin/nn og horfir á þetta frábæra
tæki, með infrarauðu fjarstýringuna í höndunum og
trúir því varla aö þaö sért þú sem átt þaö, allt saman. Ekki
eyddir þú svo miklu þegar þú keyptir þaö. Nei, þaó var nú ööru
nær. Tækiö eyðir líka svo til engu (nema þá kannski tímanum
þínum). En hvaöa sjónvarpstæki gera þaö nú ekki?
ZA-ZA
ZABADAK
meó
SARAGOSSA
BAND
er án efa besta
syrpuplatan
sem sést
hefur.
„Linytron Plus“
myndlampi er
japönsk tækni
í hámarki.
Hands Up + Sha La La La Lee — Ob la di
Ob la da — Rivers of Babylon — Cecilia —
Ha Ha Said the Clown — Mighty Quinn —
Una Paloma Blanca — Black Is Black —
Land of 1.000 Dances — Zabadak — Sun
of Jamaica — DaYa Think l’m Sexy — Aiko
Aiko — Hang on Sloopy — Baby Come
Back — A Banda — Volare — Brasil —
Guantanamera — Brown Girl in the Ring
— Sloop John B — La Bamba — Dance
Little Bird (Fugladansinn) — Mendocino —
Big Bamboo — Wooly Bully — Candida —
Chirpy Chirpy Cheep Cheep — Yummy
Yummy — Do Wah Diddy Diddy — Na Na
Hey Hey Kiss Him Goodbye — Gimme
Gimme Good Lovin' — Yesterday Man —
Pretty Maid — Beautiful Sunday — Hitch-
in’ a Ride — I Did What I Did for Maria —
Shame And Scandal in the Family — Hold
Tight — Agadou — Chico Cipita — Samba
Olé Rumba OK — Rasta Man — Malaika
— Mademoiselle Ninette — Skinny Minny
— Dance Samba with Me — Hey Amigo
Charlie Brown — Adalita.
FALKINN
Hljómplötudeild. Suöurlandsbraut 8,
sími 84670, Laugavegi 24, sími 18670.
Austurveri, sími 33360.
Fæst í hljómplötuverslunum um
land allt.
Heimur Rúms
og Tíma
eftir Gunnar Tómasson
NÝLEG bók Brynjólfs Bjarnason-
ar, Heimur Kúms og Tíma, setur
fram á hinn skilmerkilegasta hátt
heimsmynd þá, sem vísindi tuttug-
ustu aldar hafa mótað, og er í
flestu frábrugðin hugmyndum fyrri
alda.
Þess er þó látið með öllu óget-
ið, hverning nítjándu aldar
hugmynd þeirri, sem nefnist
„söguleg efnishyggja", reiðir af í
ljósi nútíma vísindaþekkingar,
en af hugmynd þeirri er sprottin
sú „vísindalega félagshyggja"
sem Kambódíumenn og Pólverj-
ar jjekkja í framkvaemd.
I íslenzku þjóðlífi hefur hinn
merkilegi „núllpunktur" verið
forsenda hagstjórnar um árabil,
og er það í samræmi við þá
grundvallar niðurstöðu nútíma
vísinda, að heimur rúms og tíma
skreppi saman í stærðfræðilegan
punkt í tímarúminu, þegar skýrt
er hugsað og skilmerkilega.
Frá sjónarmiði „sögulegrar
efnishyggju" er hér hins vegar
um mesta alvörumál að ræða,
því hvernig getur efnisheimur sá
verið kjarni tilverunnar og
driffjöður mannlífs og þjóðlífs
sem verður að núllpunkti ef
grannt er skoðað?
Um árið setti Brynjólfur
Bjarnason þá hugsun á blað, að
frjálshyggjumönnum væri gerð-
ur greiði, ef þeir væru beittir
ofbeldi í þágu „vísindalegrar fé-
lagshyggju“. Með hliðsjón af
stöðu „sögulegrar efnishyggju" í
ljósi nútíma vísinda virðist sem
Brynjólfur hljóti nú að vera á
annarri skoðun, því hvernig get-
ur „vísindaleg félagshyggja"
sprottið af rökrænum núll-
punkti?
Verð með fjarstýringu 12.500