Morgunblaðið - 14.02.1982, Side 24
72
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982
Dömur og herrar
Djúpnæring er nauðsynleg, sérstaklega fyrir þá sem
hafa fengið permanent, eru með þurrt hár eða slitið.
Djupnæring veitir hárinu upprunalegan glans, örvar hár-
vöxt. Hugsið um háriö fyrst, það hefur mest að segja i
sambandi við útlitið og alm. líðan.
Dömu- og herraklippingar. Verið velkomin
Sími 17840.
SALON A PARIS
Hafnarstræti 20. (Nýja húsinu við Lækjartorg). Simi 17840.
1 kvöld
Okkar vinsæli
ÞÓrs-
>'l'A
• m♦ m .\ >V>
• ii>v • • *.\ vf.
• ••
í kvöld
Júlíus, Þórhallur, Jörundur, Ingibjörg, Guðrún og Birgitta
ásamt hinum bráðskemmtilegu Galdrakörlum flytja frábær-
an Þórskabarett alla sunnudaga.
Husiö opnað kl. 19.00.
Stefán Hjaltested, yfirmatreiðslumaöurinn snjalli
mun eldsteikja rétt kvöldsins í salnum. Verð með
aðgangseyri, lystauka og 2ja rétta máltíð aðeins
kr. 240.-
Miöapantanir í síma 23333 frá kl. 16.00, borö tekin frá um leið.
Komið og sjáið okkar vinsæla kabarett.
Afbragðsskemmtun — Alla sunnudaga.
Óða! er
alltaf í leió-
inni. Það
er alltaf
styst í Óðal
og tilvalið
að enda
helgina í
Óóali
í hjarta
borgarinnar
Frá Brandarabankanum:
Eins og þeim sem með handbolta fylgjast,
er kunnugt um, hefur Haukunum ekki geng-
ið sem best upp á síðkastid og dræm að-
sókn verið á leiki þeirra. Fyrir stuttu hringdi
handboltaáhugamaður í íþróttahúsið í Hafn-
arfirði og spurði hvenær leikurinn með
Haukum hæfist. Eftir stutta þögn kom svar-
ið: „Hvenær geturðu komið?“
//MA
Allir I
ÓDAL
Blað-
burðar-
fólk
óskast
Austurbær
Laugavegur
101—171
Þingholtsstræti
Flókagata 53—69
Úthverfi
Hjallavegur
Hringið í síma
35408
JttorjjitnXiInbiíi