Morgunblaðið - 06.03.1982, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 06.03.1982, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1982 29 Kvenfélagið Hringurinn í Hafnar- firði Á MORGUN 7. mars verður Kvenfé- lagið Hringurinn í Hafnarfirði 70 ára. Kvenfélagið Hringurinn í Hafn- arfirði var stofnað 7. mars 1912. Aðalhvatamaður að félaginu var frú llelga Edilonsson, kona l»órðar læknis Edilonssonar, en stofnfund- urinn var haldinn að heimili þeirra að Strandgötu 29. Stofnendur voru um 20 talsins. Af þeim er nú einn eftir á lífi, Guðrún Eiríksdóttir, sem dvelur á Hrafnistu í Hafnarfirði. Um þær mundir sem félagið var stofnað herjaði berklaveikin og miklir erfiðleikar því samfara á ýmsum heimilum. Stofnuðu þá nokkrar konur Hringinn í þeim tilgangi að hjálpa fólki, sem átti við erfiðleika að stríða vegna veik- inda. Eftir að baráttan við berkla- veikina fór að bera árangur og staða berklasjúklinga í þjóðfélag- inu að batna, færðist þá starfsvið félagsins yfir á það, að styrkja fá- tæk og veikluð börn í Hafnarfirði til sumardvalar i sveit. Nú á síð- ustu árum hefur félagið starfað að líknarmálum, þó er velferð barna borin fyrir brjósti, heilsa þeirra og hamingja. Félagið aflar tekna með sölu á minningarspjöldum, bösurum og árlegri merkjasölu, sem undanfar- in ár hefur verið siðasta vetrar- dag. Þá viljum við Hringskonur þakka öllum Hafnfirðingum, sem á ýmsan hátt hafa veitt félaginu ómetanlega aðstoð og gert félag- inu þannig kleift að láta gott af sér leiða. I stjórn félagsins nú eru þessar konur: Ásthildur Magnúsdóttir, formaður, Þorgerður M. Gísla- dóttir, Ingibjörg Bjarnadóttir, Þórdís Ásgeirsdóttir Albertsson og Erla Jóhannsdóttir. I tilefni af þessum tímamótum halda Hringskonur upp á afmælið annað kvöld í Snekkjunni. Sigurður Karlsson sýn- ir í Gallerí 32 SIGURÐUR Karlsson opnar sýningu á verkum sínum í dag í Gallerí 32 við Hverfisgötu. Þar sýnir Sigurður 27 olíu- og pastelmyndir. Hann hefur numið myndlist hjá einkakennurum, dönskum bréfa- skóla og í myndlistarklúbbi Sel- tjarnarness. Sigurður hefur tekið þátt í 7 samsýningum, en þetta er fyrsta einkasýning hans. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14 til 18. K en ekki H í MORGUNBLAÐINU síðastlið- inn fimmtudag var skýrt frá framboðum í Sandgerði og þar sagt að alþýðuflokksmenn og óháðir borgarar byðu fram H-lista. Þetta er ekki rétt, því að listabókstafur þeirra er, og hefur verið síðastliðin 12 ár, K. Þetta leiðréttist hér með og eru hlutað- eigendur beðnir velvirðingar á þessu mishermi. SUMIR VERSLA DÝRT - AÐRIR VERSLA HJÁ OKKUR Á í dag tilkl.^T í Starmýrinni (en aðeins til hádegis í Austurstræti). Kynnum í dag: „Ekta Medister pylsu á danska vísu‘r .50 GÆÐI pr. kg NR. I KYNNINGAR VERÐ Smjör Vi kg. 2825 LeyfivctiS 32.45 Nýegg AÐEINS 39« l.c\f( verð 57.00 Lamba kjöt: 1/1 dilkar Lærissneiðar 40« 61™ i eyft vérð 44.95 Leyft verð 67.65 Læri <.Khryggir Kótilettur 52?? 56í? I.cvfl vcrð 57.30 1 eyfl verö 61.80 AUSTURSTRÆTI 17 STARMÝRI 2 Keflavík — Suðurnes Mikiö úrval af tækifæriskostum og hentugum tæki- færisgjöfum. Gott úrval af fjölskylduspilum, þroska- spilum, töflum, föndurperlum, ritföngum, Replay- penninn, púsluspil, skrifstofuvörum, og skáktölvum. Verslunin Ritval,' Hafnargötu 54, Keflavík. KÓPAVOGSBÚAR Því Grétar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins? Vegna þess ... aö hann er verður fulltrúi allra aldurs- flokka og stétta. Hann hefur áratuga reynslu í æskulýös-, íþrótta- og félags- málum. Hann er vel kunnur málefnum aldraðra og sýnir þeim sér- stakan áhuga. Hann mun beita sér fyrir mannlegu um- hverfi og útivistar- aöstööu í Kóþavogs- kauþstað. Ef þínar skodanir eiga samleid með okkar, getum vid í sameiningu gert bæjarstjórn Kópavogs sterka meó því aó merkja vió Grétar Norófjörö í öruggt sæti á lista Sjálfstæóisflokksins. Stuðningsmenn Grétars Norðfjörð HARÐPLAST Stærð: 410x130 cm. Þykkt: 1,2 mm. FJÖLBREYTT LITAVAL Einlitt — Marmari — Viðarlíking. (Mött glansandi og hömruð áferð). MARINÓ PÉTURSSON HF., Sundaborg 7, sími 81044. NORSK GÆÐAVARA: FJÖLBREYTT ÚRVAL SANDPAPPÍR VATNSPAPPÍR SMERGELPAPPÍR MARINÓ PÉTURSS0N hf. SUNDABORG7 — SÍMI 81044 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.