Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982 35 Hún spurði hvort ekki væri hægt að setja postu- línskrónu, því henni væri illa viö að fólk gæti spegl- að sig í tönnum hennar. Oft er erfitt að ná nægi- lega góðum lit á postulíniö en oftast tekst það með góðri samvinnu tannlækn- is og tannsmiðs. Langoftast eru postulíns- krónur gerðar framarlega í munni, þar sem útlit skipt- ir megin máli og þar sem ekki er unnt aö laga tönn- ina á viðunandi hátt meö fyllingu. Aögerðin er tímafrek og kostnaðarsöm. Tönnin er tlípuö niöur og tekiö mót af hanni ásamt afstöðumóti. Tannsmiöurinn fær síðan mótin, staypir þau í harögips og gerir síðan tönnina. Auglýsing um innlausn happdrættisskuldabréfa ríkissjóös A f lokkur 1972 Hinn 15. mars hefst innlausn happdrættisskuldabréfa ríkissjóðs íAflokki 1972, (litur: blár). Hvert skuldabréí, sem upphatlega var að naínverði gkr. 1.000, nú kr. 10,00, verður innleyst með verðbótum samkvæmt breytingum, sem orðið hafa á vísitölu framfærslukostnaðar frá útgáfudegi á árinu 1972 til gjalddaga í ár. Innlausnarverð hvers skuldabréfs er kr. 298,00 Til leiðbeiningar fyrir handhafa happdrættisskuldabréfanna viljum vér benda á, að bréfin eru eingöngu innleyst í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnar- stræti 10, Reykjavík. Þeir handhafar skuldabréfa, sem ekki geta sjálfir komið í afgreiðslu Seðla- bankans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða sparisjóða hvar sem er á landinu, sem sjá um innheimtu þeirra úr hendi Seðlabankans. Eftir gjalddaga greiðast engar verðbætur vegna hækkunar vísitölu framfærslukostnaðar. Skuldabréfin fyrnast á 10 árum, taliö frá gjalddaga hinn 15. þ.m. Reykjavík, murs 1982. 'hjtíCSP' SEÐLABANKI ÍSLANDS Heimílishorn í staöinn fyrir aö standa á höföi. Eplaedik á húöina. uð vel inn í hársvöröinn og smurt yfir hárið. Stórt og gott frotté- handklæöi notað til að vefja utan um hárið og olían látin liggja á i 15 min. Þaö þarf aö þvo háriö oft og vel á eftir til að ná oliunni úr og skola síðan sápuna vel úr. í staðinn fyrir að standa á höfði Jógaæfingin aö standa á höföi, og á að vera allra meina bót að margra mati, hentar ekki öllum. Æfingin er erfið og getur reyndar veriö hættuleg þeim, sem ekki eru i góðri líkamlegri þjálfun. En það næstbesta, í þessa átt, til að fá bloðið til að streyma til höfuösins, auka hárvöxt og almenna velliðan, er að leggjast á rúm eða sófa og láta höfuóiö siga eins langt niöur að gólfinu og hægt er. Þetta á að komast næst þvi að standa á höfði, eins og áöur segir, og gera nær sama gagn. Bergljót Ingólfsdóttir aö eiga viö slíkt sjálfur, heldur reyna að komast til sérfræöings. Svona heimaaöferð á aðeins við venjulega húð þar sem ekki eru nein sérstök vandamál. Það þarf vart að taka það fram, að alltaf þarf aö gæta fyllsta hreinlætis og snerta ekki við andlitinu nema með tand- urhreinum höndum og sömuleiðis að setja brennsluspritt á eftir ef kreist er út úr húðinni. Rjómamaski á andlitið. tsk. af hunangi Smurt á andlit og háls og látið liggja á um stund en siöan þvegiö af með ylvolgu vatni. Á að mýkja húöina. Eplaedik á húöina Eplaedik blandaö vatni getur verið mjög frískandi fyrir húðina og dregur saman svitaholurnar. Hér á eftir fylgja blöndur á eplaedikslegi til aö lauga andlitlö úr og fer eftir húötegund. Fyrir eðlilega húö: 1 hluti eplaedik — 4 hlutar vatns. Fyrir feita húð: Jafnt hlutfall vatns og ediks. Fyrir þurra húð: 1 hluti eplaedik — 7 hlutar vatns. Oiía í háriö Sagt er aö allt hár hafi gott af olíu-kúr svona við og við, og er það engan veginn bundið við þurrt hár. Olifuolía er hituð i potti og nudd- Það getur verið gott aö gefa sór tíma til að dekra viö sjálfan sig stöku sinnum og margborgar sig í aukinni vellíð- an. Auöveldasta leiöin til aö framkvæma slíkt er aö fara á snyrtistofu og láta fagfólk snurfusa sig, þ.e. andlit, hendur og fætur. En eins og allir vita, og áöur hefur veriö bent á í þessum dálkum, eru ekki starfandi snyrtistofur í öllum landshlutum. Og þaö er nú svo, aö jafnvel á stöðum þar sem snyrtistofur eru stafandi eiga margar konur erfitt meö að komast þar sem þær eru bundnar viö vinnu á þeim tíma sem slíkar stofur eru opnar. Því eru þessar leiöbeiningar birtar. Nauðsynlegt er aö halda húölnnl hreinnl og heilbrigðri eins og allir vita, og hreinsa vel af allt „make“ og málningu í hvert sinn, sem slikt er notað. Gott ilmefnalaust hreinsi- krem er best til slíks, áður en húðin er síðan þvegin með vatni. Það er friskandi að fá sér and litsbað yfir gufu, þ.e. aö setja sjóð andi vatn í könnu, breiða handklæöi yfir og opna svo rifu til aö láta gufuna leika um andlitiö ef mikil óhreinindi eru í húöinni, fita og fílapenslar, er ekki hægt að fá betri aöstæður til að hreinsa slíkt út en einmitt þegar svitaholurnar eru opnar eftir gufuna. Þó skyldi enginn, sem hefur slæma húð, fara Olía í hárið. Maskar á andlitið Áður hefur verið minnst á agúrkumaska og fl. í þessum dálk- um og nú er komið að rjómamaska. Dálítiö af rjóma er slegiö til, svona hálfþeytt, og út i er sett 1—2 Að dekra við sjálfan sig L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.