Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN SÍGAUNABARÓNINN 27. sýn. í kvöld Uppselt. 28. sýn. laugardag kl. 20.00. Uppselt. 29. sýn. sunnudag kl. 20.00. Uppselt. Miðasala er opin kl. 16—20,1.11475. Ósóttar pantamr seldar daginn fyrir sýningardag. Ath : Áhorfendasal veröur lokaó um leið og sýning hefst. GAMLA BIO £ Sími 1 1475 Engin sýning í dag. Næsta sýning mánudag. Sídasta sýning. TÓNABÍÓ Sími 31182 Aðeins fyrir þín augu No one comes close to JAMES BOND 007®“ Enginn er jafnoki James Bond. Titil- lagiö í myndinni hlaut Grammy- verólaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlutverk: Roger Moore. Titillagiö syngur Sheena Easton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuó börnum innan 12 éra. Ath.: Hækkaö verö. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope-stereo. Sími50249 Heitt kúlutyggjó (Hot Bubblegum) Sprenghlægileg og skemmtileg mynd. Sýnd kl. 9. SÆJARBiP hn ' Sími 50184 Stóri slagur Óvenju spennandi og skemmtileg ný bandarisk karatemynd. Myndin hef- ur allsstaóar verió sýnd viö mjög mikla aösókn. og talin langbesta karatemynd siöan í Klóm drekans var sýnd. Sýnd kl. 9. Hrægammarnir (Ravaqers) Kópavogs- leikhúsið GAMANLEIKRITIÐ „LEYNIMELUR 13“ Sýning laugardag kl. 20.30. Ath. Ahorfendasal veróur lok- að um leið og sýning hefst. eftir Andrés Indriðason. Sýning sunnudag kl. 15.00. Þrjár sýningar eftir. Miðapantanir í síma 41985 all- an sólarhringinn, en miðasal- an er opin kl. 17,—20.30 virka daga og sunnudaga kl. 13—15. Sími 41985 Islenzkur texti Afar spennandi. ný amerísk kvik- mynd í litum, meö úrvalsleikurum. Ariö er 1991. Aóeins nokkrar hræö- ur hafa lifaö af kjarnorkustyrjöld. Af- leiöingarnar eru hungur, ofbeldi og dauöi. Leikstjóri. Richard Compton. Aöalhlutverk: Richard Harris, Ernest Borgnine, Ann Turkel, Art Carney. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Nemendaleikhúsið Lindarbæ “Svalirnar“ 2. sýning sunnudag kl. 20.30. 3. sýning mánudag kl. 20.30. 4. sýning þriöjudag kl. 20.30. Miöasaia opin milli 5 og 7 alla daga nema laugardaga. Sýningardaga frá 5 til 20.30. Simi 21971. Montenegro Fjörug og djörf ný litmynd, um eig- inkonu sem fer heldur betur út á lífiö , meö Susan Anspach, Erland Josephson. Leikstjóri: Dusan Makavejev, en ein mynda hans vakti mikinn úlfaþyt á listahátíó fyrir nokkrum árum Hækkaö verö. — íslenskur texti. Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Með dauðan á hælum w Með ( | salur LL Endursýnd kl. 3.05, 7.05, 9.05 og 11.05. 5.05, 1B Sprenghlægileg AUTagræðgÍ og fjörug ný Panavision- litmynd meö Iveimur frá-1 bærum nýjum skopleíkurum: Ríchard NC og Ricky Hui Leiksfjóri: John Woo. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. Heimur í upplausn Mjög athyglis- verö og vel gerö ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir DORIS LESSING. Meö aöalhlutverkið fer hin þekkta leíkkona JULIE CHRISTIE. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. |f<Swí2H Sa1|| Tímaskekkja Bad Timing *• - . ..... . BÁDTIMIMG Ahrifamikill og hörkuspennandi þrill- er um ástir, afbrýðisemi og hatur. Aóalhiutverk Art Garfunkel og Ther- esa Russell. Sýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuö innan 16 ára. Sagan um Buddy Holly Skemmtileg og vel gerö mynd um rokkkonunginn Buddy Holly. i mynd- inni eru mörg vinsælustu lög hans flutt, t.d. -Peggy Sue“ .It's So Easy", „That Will Be the Day“, .Oh Boy“. Leikstjóri: Steve Rash. Aöalhlutverk: Gary Busey, Charles Martin Smith. Sýnd kl. 7.15. f'ÞJÓflLEIKHÚSIfl W GISELLE Ballett viö tónlist Adolph Adam í sviðsetningu Sir Anton Dolin og John Gilpin. Gestur: Helgi Tómasson. Leikmynd og búningar: William Chappell. Ljós: Kristinn Daníelsson. Hljómsveitarstjóri: Jón Stef- ánsson. Frumsýning í kvöld kl. 20 uppselt. 2. sýn. sunnudag kl. 20 uppselt. Græn aögangskort gilda, 3. sýn. þriöjudag kl. 20 uppselt. Rauó aðgangskort gilda. 4. sýn. fimmtudag kl. 20. Vegna fjölda fyrirspurna viljum við vekja athygli á að frumsýn- ingar- og aögangskort gilda á sýningarnar á Giselle. GOSI laugardag kl. 14. sunnudag kl. 14. AMADEUS laugardag kl. 20 uppselt SÖGUR ÚR VÍNARSKÓGI 7. sýn. miðvikudag kl. 20. Litla sviðið: KISULEIKUR sunnudag kl. 16. Miöasala 13.15—20. Sími 11200 ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Elskaðu mig i kvöld kl. 20.30. Ath.: táar sýningar eftir. Sunnudagskvöld á ísafirði. Súrmjólk með sultu Ævintýri í alvöru 22. sýning sunnudag kl. 15.00 Miöasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. Hin heimsfræga kvikmynd Stanley Kubricks Höfum fengiö aftur þessa kyngimögnuöu og frægu sfór- mynd. Fram- leiöandi og leik- stjóri snillingur- inn Stanley Ku- brick Aöalhlut- verk: Malcolm McDowell. Ein frægasta kvikmynd allra tíma. Isl. taxti. Stranglega bönnuö innan Sýnd kl. 5, 7.15 16 ára. og 9.30. Sími 78900 Fram í sviðsljósið (Ðeing There) X: V»A- ,_____G'cv'; s- Isl.texti Grínmynd í algjörum serflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn Oskarsverölaun og var j útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aóalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine. Melvin Douglas, Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.30. Dauðaskipið (Deathship) isl. texti Þeir sem lifa þaó af aó bjargast úr draugaskipinu, eru betur staddir aö vera dauöir. Frabær ■ hrollvekja. Aöahlutv George Kennedy, j Richard Crenna, Sally Ann How- es. Leikstj. Alvin Rafott Bönnuó börnum innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Á föstu (Going Steady) isl. texti | Frábær mynd umkringd Ijóman- | um af rokkinu sem geysaói um 1950, Party grín og gleöi ásamt ; öllum gömlu góöu rokklögunum. Bönnuó börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Halloween ísl. texti Halloween ruddl brautina i gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aöalnlutv: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Trukkastríðið (Breaker Ðreaker; ísl. texti Heljarmlkil hasarmynd þar sem | trukkar og slagsmál eru höfö í fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarinn Chuck Norris leikur i. Aöalhlutv. Chuck Norris. George Murdock, Terry O’Connor. Bönnuö börnum innan 14 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.20 Endless Love Isl. texti Enginn vafi er á þvi aö Ðrooke Shields er táningastjarna ungl- inganna í dag. Þiö muniö eftir henni úr Blaa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag i kvikmynd i mars nk. i Aóalhlutv.: Ðrooke Shields, | Martin Hewitt. Shirley Knight Leikstj.: Franco Zeffirelli Sýnd kl., 7.15 og 9.20 Ath.: Sæti ónúmeruö An.LYSlM.ASIMINN KH: . P'»TflttnI)T«tíiib Á elleftu stundu PaulX Jacqueline N Willinm Newman \ Bisset Holden Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd gerö af sama fram- leiöanda og gerði Posedonslysiö og The Towering Inferno (Vítisloga) Irwin Allen. Meö aöalhlutverkin fara Paul Newman, Jacqueline Biaaal og William Holden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. laugarAs Loforðið Ny bandarisk mynd gerö eftlr met- sölubókinni „The Promise". Bókin kom út í íslenskri þýöingu fyrir siö- ustu jól. Myndin segir frá ungri konu sem lendir i bílslysi og afskræmist f andliti. Viö þaö breytast framtiöar- draumar hennar verulega. fal. laxti. Aöalhlutverk: Kathleen Quinland, Stephen Collins og Beatrice Straight. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR SÍM116620 OFVITINN í kvöld uppselt fimmtudag kl. 20.30 síðasta sinn JÓI laugardag uppselt miðvikudag kl. 20.30 ROMMÍ sunnudag kl. 20.30 næst síóasta sinn. SALKA VALKA þriöjudag uppselt Miöasala í lönó kl. 14—20.30. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Fáar sýningar eftir Miöasala í Austurbæjarþiói kl. 16—21. Sími 11384. Frum- sýning Háskólabíó frumsýnir í dag m yndina Tímaskekkja Sjá auf/l. annars staöar á síóunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.