Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 12. MARZ 1982 49 fclk í fréttum Lögreglan aö störfum + Leynilögreglumaður einn bandarískur, Charles Horslay að nafni og óeinkennisklædd- ur, miöar byssu að sakamanni nokkrum, sem bauð óskráð skotfæri til kaups. Þeir voru tveir í félagi og sá Charles um annan, en hinn náðist nokkru síðar á flótta. Hin vinsæla Katja + Katja heitir hún þessi og er Epstein. Hún söng nýverið í dönsku sjónvarpi við góðar viðtökur. Þýskum finnst það nú ekki frásagn- arvert, því hún er vinsæl mjög sem söngkona í Þýskalandi. Og svona er hún semsé í vinn- Cliff kaupir nýjan bíl + Cliff Richard, enskur popp- söngvari og vinsæll, keypti sér nýveriö nýjan bíl og ekki af lakari gerðinni. Þaö var bíll af Porsche-gerð og kostaöi ekki nema 330 þúsund krónur og svo bættist 25 þúsund króna kostnaður viö, því Cliff gat ekki hugsaö sér að aka í bíln- um, nema fullkomnustu hljómflutningsgræjur væru í honum... Tvíburar í sýningarbransanum + Þessar stúlkur eru tvíburar á Englandi og vinna fyrir sér sem sýningar- stulkur. Þær hafa grætt dável á sýningarstarfinu og eru hinar ánægðustu með lífiö. Þær eru 21 ár* gamlar og eineggja tvíburar og svo líkar að jafnvel foreldrar þeirra þekkja þær ekki alltaf í sundur. — Og oft höfum viö platað kærastana okkar, segja þær og brosa framaní Ijósmyndarann. COSPER Presley-safn opnað Mémphis, Tennemee, lö. mars. Al\ BORGARRÁDIi) í Meinphis hefur samþykkt þá áa'tlun fjárhaldsmanna eignar Klvis l'resley, rokksöngvar- ans heimskunna, að gera Graceland ad safni fyrir ferðamenn. Hefur lagning bílastædis, gegnt eigninni, verið samþykkt. Stefnt er að opnun safnsins fyrir almenning í júní. Lítilshátt- ar breytingar verða gerðar á eign- inni, en einungis fyrsta hæð húss- ins mun verða almenningi opin. Gert er ráð fyrir að aðgangseyrir verði 5 dollarar. Borgarráðið í Memphis hafði að sögn alltaf í hyggju að gera Grace- land að safni um söngvarann. „Hins vegar urðu þær fyrirætlanir að engu er fjárhaldsmenn eignar- innar ákváðu að standa sjálfir fyrir opnun safnsins og rekstri þess. Þrettán ára gömul dóttir Presl- eys, Lisa Marie, er eini erfingi eignarinnar. Fær hún yfirráð yfir henni á 25. afmælisdegi sínum. Námskeið til að end- urhæfa vændiskonur? S(ra.shourg, 10. marz. Al\ YVflTE Fuillett, þingmaður á Kvrópuþinginu í Strasbourg, lagði fram til- lögu í dag þess efnis, að fé yrði veitt til að halda námskeið fyrir gleðikonur, svo að þær yrðu að þeim loknum betur í stakk búnar til að fá sér aðra vinnu. Sagði þingmaðurinn að nauðsynlegt væri að búa svo um hnútana að vændiskonur sem vildu láta af störfum yrðu gjaldgengar á almennum vinnumarkaði. Húsið opnad kl. 19.00 MATSEÐELL FordrykkuL Benidorm-sólardrykkur Eldsteiktar lambasneiðar/D' agnau Flambe BENIDORM FERÐAKYNNING Ný kvikmynd írá Hvítu ströndinni Costa Blanca. Kynnir med myndinni er Jómnn Tómasdóttir leidsögumaður. PÓRSCABARETT Hinn sívinsœli cabarett þeirra Þórcaíémanna. AUtal eitthvað nýtt úr þjóðmálunum..! FERÐABINGÓ Júlíus Brjánsson stjórnar spennandi bingói og vinningar em að sjálísögðu BENIDORM íerðavinningar. DANS Hljómsveitin GALDRAKARLAR skemmtir gestum til kl. 01.00. Kynnir kvöldsins er Pétur Hjálmarsson. MEÐASALA Miðasala og borðpantanir í Þórscaíé íöstudag og laugardag írá kl. 16.00—19.00 Húsið opnað kl. 19.00 íyrir matargesti aftur opnaö kl. 21.00 fyrir aðra gesti. VERD AÐGÖNGUMIDA150 KR. SuiuuuL M.flWtó B MIDSTODIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.