Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982 Samkeppnin í Reykjavík er gífurlega hörð Jákvæð þróun Allir viömælendur okkar voru sammála um þaö aö þessi fjölgun veitingahúsa væri afar jákvæö, þó aö flestir teldu aö markaöurinn væri fullmettaður hvaö sætafjölda varöar. Þaö væru þó alltaf mögu- leikar fyrir ný og betri veitingahús, því lögmál Darwins, aö aöeins þeir hæfustu lifa af, er ennþá í fullu gildi. Sumir viðmælenda okkar töluöu um að þaö væri komiö í tísku aö fara út aö boröa og heföi fjöldi þeirra, sem fara út að snæöa, auk- ist all verulega þó ekki séu til nein- ar tölur um þá aukningu. Sögöu þeir ennfremur aö eftir því sem aö fólk færi oftar á matsölustaöi, þá gerði það samanburö og kröfurnar ykjust og heföi þetta meöal annars oröiö til þess aö matargerö heföi fleygt mjög fram. Aukin samkeppni geröi það líka að verkum aö veit- ingahúsin legöu mikiö upp úr þvi aö skapa fjölbreytni í matargerö og mörg húsanna geröu tilraunir meö nýja rétti, sem matreiöslu- menn húsanna væru þá gjarnan höfundar aö. Veitingahúsin væru einnig farin aö sérhæfa sig í aukn- um mæli í ákveönum réttum. Einn- ig kváöu þeir hráefnið sjálft hafa batnaö og fjölbreytnina hafa auk- ist, þá einkum í grænmeti. Matarverð undir kostnaðarverði Kváöu þeir aukna samkeppni hafa haft í för meö sér lækkaö matarverö, sem væri mjög já- kvætt. En sögöu jafnframt aö sums staöar væri matarverö undir kostnaöarveröi. Veitingahúsin héldu veröinu niöri í þeirri von aö hér væri um stundarfyrirbrigöi aö ræða. Þegar jafnvægi kæmist á markaöinn aftur yrði slíkt úr sög- unni. Hvað þjónustu varöar, þá kváö- ust viðmælendur okkar leggja mik- iö upp úr góöri þjónustu og segja mætti aö henni hefði fariö töluvert fram. Auövitaö færi þjónustan eftir því um hvernig veitingastaö væri um að ræöa. Á svokölluðum finni stööum væri boöið upp á fullkomna þjón- ustu viö boröin en á öörum væri svokölluð hálf þjónusta, sem þýöir aö matreiöslumennirnir og hjálpar- menn þeirra, sem venjulega er ófaglært fólk, ber fram matinn, eft- ir aö fólk er búið aö panta hann við afgreiösluboröið. Svo eru auðvitað sjálfsafgreiöslustaöirnir þar sem fólk veröur að bera sig sjálft eftir björginni. En þaö má flokka veitingahúsin í fínni veitingastaöi, millistaöi og skyndibitastaði. Kváöu viömælendur okkar aö fólk yrði að hafa i huga aö eftir því sem þjónusta og aörar aöstaeöur væru betri á veitingastööunum, þvt dýrari væri maturinn. En þetta gleymdi fólk oft aö taka meö í reikninginn, þegar það væri aö bera saman matarverð. En hvað meö neysluvenjurnar, hafa þær breyst samfara þessari þróun? Neysluvenjur hafa breyst Allir viðmælendur okkar voru sammála um aö neysluvenjurnar heföu breyst töluvert. Hér áöur fyrr heföi fólk, sem fariö hefði út aö borða, ekki viljað annaö en nauta- kjöt og ef þaö var ekki til þá fannst því kvöldiö eyöilagt. En nú væri fólk farið aö borða ýmiss konar sjávarrétti í auknum mæli, enda hefði fjölbreytni þeirra aukist Eins og getur nærri, þegar mörg veitngahús eru stofnsett á skömmum tíma og markaðurinn er • tiltölulega lítill, þá skapast mikil og hörð samkeppni. Við ræddum við forráðamenn allmargra veitingahúsa um þessa hörðu samkeppni og þá þróun sem átt__ hefur sér stað. Við tökum hér aðeins fyrir Reykja- vík, því þessi bylgja nýrra .veitingahúsa hefur ekki náð til nágranna- byggðarlaganna né út á land að neinu marki. eöa aöra aukna þjónustu, er jafn- vel upppantaö fram í tímann og sýnir þaö aö íslenskir matargestir kunna aö meta slíkan viöurgjörn- ing. Hráefniskostnaður geysilega hár En hver eru vandkvæöin viö aö reka veitingahús á íslandi? Viömælendur svöruöu ýmsu til. ( fyrsta lagi væri hráefniskostnaður geysilega hár og mun hærri en í nágrannalöndum okkar. i ööru lagi væru veitingahúsin hátt skattlögö meöan mötuneyti þyrftu ekki aö borga neinn sölu- skatt af sinni matsölu. mjög. Einnig ættu lambakjötsréttir auknum vinsældum aö fagna, en þá yröu þeir aö vera tilreiddir á einhvern nýstárlegan hátt en ekki eins og fólk matreiöir lambakjöt venjulega heima hjá sér. Einnig kváöu flestir viömælenda okkar aö islendingar væru mjög vakandi fyrir hvers kyns nýjungum í matar- gerö og væru því óhræddir viö aö prófa eitthvað nýtt. Mætti rekja þennan aukna áhuga á matargerö meöal annars til þess aö fólk ferö- ast töluvert erlendis og þar kynnt- ist það bæöi nýjungum og þjóöleg- um heföum í matargerðarlist. Þeir veitingamenn, sem höföu vín á boðstólum, kváöu fólk fariö aö drekka létt vín í auknum mæli. Þaö hefði verið nokkuö algengt fyrir þann tíma aö fólk heföi ef til vill fengið sér sterkan drykk og drukkiö hann síöan meö matnum. Nú sæist slíkt ekki. Einnig voru þeir allir sammála um hve fólk færi vel með vín og varla sæist vín á nokkrum manni, enda væru létt vín oröin fremur hversdagslegur drykkur, sem tilheyrði matnum. Þeir kváöu fólk líka hafa meira vit á víntegundum og þaö spáöi meira í tegundir og gæði. Boðið upp á hvers kyns skemmtiatriði Fólk hefur velt því fyrir sér hvaö hafi hrundið þessari svokölluöu veitingahúsabyltingu af staö. Nefndar eru tíðar utanlandsferöir Islendinga, þar sem þeir hafi vanist aö boröa á veitingahúsum og hafi Spjallað við for- ráðamenn veit- ingahúsa um þá öru þróun sem átt hefur sér stað í veitingahúsa- rekstri síðastliðin tvö ár og þær breytingar,sem komið hafa í kjöl- farið þannig skapast þörf fyrir slíka staöi hér á landi. Þá þykir ekki síö- ur mikilvægt aö nefna þær breyttu þjóöfélagsaöstæöur þar sem bæöi hjónin vinna úti og fara þvi i aukn- um mæli á veitingahús, því tími gefst oft á tíðum ekki til aö elda heima. Þá má líka geta tilkomu vinveitingaleyfa til smærri veitinga- húsa. Og ekki má gleyma aö mörg þeirra veitingahúsa, sem sett hafa veriö á laggirnar, eru í eigu annaö hvort matreiöslumanna eöa þjóna, sem ef til vill hafa lengi átt þann draum aö eignast sitt eigiö veit- ingahús og má þá ef til vill nefna dugnaö og áræöi þessara stétta í þessu sambandi. í hinni höröu samkeppnl, sem ríkir á milli veitingahúsanna, hafa þau í auknum mæli fariö út á þá braut aö bjóöa upp á hvers kyns skemmtiatriði. I auglýsingum veit- ingahúsanna má sjá þau bjóöa upp á hljóðfæraleik, söng, tísku- sýningar, þjóöakvöld þar sem kynntir eru réttir frá ákveönum löndum eöa boöiö er upp á önnur skemmtiatriöi, til dæmis í kabar- ettformi, eða aukna þjónustu á annan hátt viö gestina. Þaö er í þessum efnum sem öör- um aö sitt sýnist hverjum. Sumir vilja fara út aö boröa í ró og næöi og vilja ekkert láta trufla bragð- laukana og telja uppákomur í matsal ekki eiga viö. Aörir vilja hafa skemmtiatriöi meö. Vitum viö til þess að á sumum þeirra staöa, þar sem boöiö er upp á skemmtun í þriöja lagi væru tollar á tækj- um og áhöldum til veitingahúsa- rekstrar mjög háir. í fjóröa lagi töldu nokkrir fjöl- breytni á hráefni, sem hægt væri aö fá hér á landi, takmarkaöa og væri því erfitt að brydda upp á nýj- ungum. Einnig kváöu nokkrir vanta ákveöna miöstöö, þar sem hægt væri að panta allt þaö sem veit- ingahúsin þurfa i sinn daglega rekstur í staö þess aö þurfa að hringja í ótal aðila í hvert skipti sem innkaup væru gerö. Einnig kváöu forráðamenn veit- ingahúsa, sem bjóöa upp á meiri þjónustu, þaö ekki réttlátt aö það væri sama álagning á víni hjá þeim og veitingahúsum, sem bjóöa upp á minni þjónustu. Annars kváöu menn almennt aö óþarfi væri aö gerast einhverjar grátkerlingar. Þessi atvinnugrein væri laus viö lánasjóöi og opinbera fyrirgreiðslu og þyrfti aö standa á eigin fótum og væri ekkert annað en gott um þaö aö segja, enda þótt yfirvöld geröu ekkert til að létta undir meö þessum rekstri nema síöur væri. Reykvíkingar nýjungagjarnir Viö spurðum forráöamenn veit- ingahúsanna hvaö þyrfti til aö reka veitingahús í þessari miklu sam- keppni Allir voru þeir sammála um, að til aö reka veitingastað þyrfti fyrst og fremst aö vera vakandi yfir rekstrinum og nýta vel hráefni, húsakost og mannafla. Hafa augu og eyru opin og vera sífellt aö til- einka sér nýjungar til aö laða gest- ina aö, því Reykvíkingar virtust fremur nýjungagjarnir. Kváðu þeir mikla vinnu liggja aö baki veitinga- húsarekstri. Nokkrir sögöu að þeir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.