Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 13
SJONVARP
DAGANA
MUGXRD4GUR
13. mars
14.30 íþróttir
Bein útsending.
Sýndur verdur úrslitaleikur í
ensku deildarbikarkeppninni
milli Liverpool og Tottenham
Hotspur, sem fram fer á
Wembley-leikvanginum í Lund-
únum.
16.45 fþróttir.
llmsjón: Bjarni Felixson.
18.30 Kiddarinn sjónumhryggi.
Sextándi þáttur.
Spænskur teiknimyndaflokkur
um farandriddarann Don Quij-
ote.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður.
49. þáttur.
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 Þar sem liljurnar blómstra.
(Where the Lilies Bloom)
Bandarísk bíómvnd frá árinu
1974.
Leikstjóri: William A. Graham.
Aðalhlutverk: Julie Gholson,
Jan Smithers, Harry Dean
Stanton.
Myndin segir frá fjórum börn-
um, sem eiga enga foreldra eftir
að pabbi þeirra deyr. Þau halda
andláti hans leyndu til þess að
koma í veg fyrir, að þau verði
skilin að og send á stofnanir.
Þýðandi: Rannveig Tryggva-
dóttir.
22.40 Svefninn langi.
Endursýning.
(The Big Sleep)
Bandartsk bíómynd frá árinu
1946, byggð á skáldsögu eftir
Raymond Chandler.
Leikstjóri: Howard Hawks.
Aðalhlutverk: Humphrey Bog-
art, Laureen Bacall og Martha
Vickers.
Leynilögreglumaður er kvaddur
á fund aldraðs hershöfðingja,
sem á tvær uppkomnar dætur.
Hann hefur þungar áhyggjur af
framferði þeirra, því önnur er
haldin ákafri vergirni, en hin
spilafíkn. Nú hefur hegðan ann-
arrar valdið því, að gamli mað-
urinn er beittur fjárkúgun.
Einnig kemur í Ijós, að náinn
vinur fjölskyldunnar hefur horf-
ið. Leynilögreglumaðurinn
flækist óafvitandi inn í mál fjöh
skyldunnar og brátt dregur til
tíðinda.
Þýðandi: Jón Skaftason.
Mynd þessi var áður sýnd í
Sjónvarpinu 30. september
1972.
00.30 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
14. marz
16.00 Sunnudagshugvekja.
16.10 Húsið á sléttunni.
Nítjándi þáttur. Síðari hluti.
Bardagamaðurinn.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
17.00 Óeirðir.
Sjötti og síðasti þáttur. Tvísýna.
Á Norðurírlandi skiptu kaþóh
ikkar og mótmælendur með sér
völdum, en Lýðveldisherinn
stóð fyrir hermdarverkum, og
mótmælendur risu gegn sam-
eiginlegri stjórn. Hámarki náðu
mótmælaöldur mótmælenda í
allsherjarverkfallinu árið 1974.
Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga-
son.
Þulur Sigvaldi Júlíusson.
18.00 Stundin okkar.
Meðal efnis í þessum þætti
verður Gosi, mynd um tóm-
stundastörf unglinga { Kópa-
vogi, sýndur verður kafli úr
leikriti Herdísar Egildóttur, 1
gegnum holt og hæðir. Leik-
stjóri er Ása Ragnarsdóttir, en
leikendur Jón Júlíusson, Sigríð-
ur Guðmundsdóttir, Sigurveig
Jónsdóttir, Aðalsteinn Bergdal
og Ása Ragnarsdóttir. Þá verð-
ur sýnd erlend teiknimynd,
kennt táknmál og Þérður verð-
ur á vappi.
Umsjónarmaður: Bryndís
Schram.
Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið-
finnsdóttir.
18.50 Listhlaup á skautum.
Myndir frá Evrópumeistaramót-
inu í skautaíþróttum.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjarnfreðs-
son.
20.45 „Svo endar hver sitt ævi-
svall“.
Dagskrá um sænska skáldið
Carl Michael Bellman og kynni
íslendinga af honum. Dr. Sig-
urður Þórarinsson flytur inn-
gang um skáldið og yrkisefni
þess. Vísnasöngvarar og spih
menn flytja nokkra söngva Belh
mans, sem þýddir hafa verið á
íslensku af Kristjáni Fjalla-
skáldi, Hannesi Hafstein, Jóni
Helgasyni, Sigurði Þórarinssyni
og Árna Sigurjónssyni.
Sögumenn eru: Árni Björnsson,
Gísli Helgason, Gunnar Gutt-
ormsson, Heimir Pálsson og
Hjalti Jón Sveinsson.
Spilmenn eru: Gerður Gunn-
arsdóttir, Pétur Jónasson og
Örnólfur Kristjánsson.
Kynnir: Árni Björnsson.
Stjórn upptöku: Tage Amm-
endrup.
21.05 Fortunata og Jacinta.
Áttundi þáttur.
Spænskur framhaldsmynda-
flokkur.
Þýðandi: Sonja Diego.
21.55 Goldie Hawn.
Viðtalsþáttur frá sænska sjón-
varpinu við bandarísku íeik-
konuna Goldie Hawn, sem leik-
ið hefur í fjölmörgum kvik-
myndum, m.a. „Prívate Benja-
min“, sem sýnd hefúr veríð í
Reykjavík að undanförnu.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið.)
22.45 Dagskrárlok.
Kirk Douglas
Fyrir-
komulagið
„Fyrirkomulagið“ („The Arr-
angement), bandarísk bíómynd
frá árinu 1969, er á dagskrá
sjónvarps kl. 21.55 föstudaginn
19. marz. Leikstjóri og höfundur
er Elia Kazan en meö aöalhlut-
verk fara Kirk Douglas, Faye
Dunaway, Deborah Kerr, Richard
Boone og Hume Cronyn. Myndin
fjaliar um forstöðumann auglýs-
ingastofu, sem hefur tekist aö
afla sér verulegra tekna i lifinu.
En einkalíf hans er í rúst, hjóna-
bandið er nánast eins konar
„fyrirkomulag", framhjáhaldiö
líka, og raunar önnur samskipti
hans við fólk. Kvikmyndahand-
bókin gefur þessari mynd tvær
og hálfa stjörnu og telur hana þar
meö nokkuð góöa.
AibNUD4GUR
15. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Ævintýri fyrir háttinn.
Sjöundi og síðasti þáttur.
Tékkneskur teiknimyndaflokk-
ur.
20.40 íþróttir.
Umsjón: Bjarni Felixson.
21.10 Maðurinn í glerbúrinu.
Bandarískt sjónvarpsleikrit frá
árinu 1974. Leikstjóri: Arthur
Hiller.
Aðalhlutverk: Maximilian
Schell, Lois Nettleton, Lawr
ence Pressman og Luther
Adler.
Náttúruvernd í Alaska
„Náttúruvernd í Alaska" nefnist 25 mínútna löng fræöslumynd
sem er á dagskrá sjónvarps kl. 18.20 á miðvikudag. Þar er fjallaö
um náttúrudýrö Alaska og ágreining um framtíöarskipan umhverf-
ismála ríkisins. Bandaríkjamenn keyptu Alaska af Rússum áriö
1867 fyrir röskar sjö milljónir dollara. Núna á Bandaríkjastjórn
ennþá rúml. 800 þúsund ferkílómetra þar. í Alaska er náttúrulíf og
dýralíf tiltölulega óspillt.
LEGUK0PAR
Legukopar og fóðringar-
efni í hólkum og heilum
stöngum.
Vestur-þýzkt úrvals efni.
Atlas hf
Ármúli 7 — Sími 26755.
Pósthólf 493, Reykjavík
Asgeröur Búa-
dóttir vefari
„Myndlistarmenn", annar
þáttur, er á dagskrá sjónvarps
kl. 20.45 sunnudaginn 20.
marz. í þessum þætti veröur
rætt viö Ásgeröi Búadóttur
vefara og fjallaö um verk henn-
ar. Umsjónarmaöur þáttarins
er Halldór Björn Runólfsson en
stjórn upptöku annast Kristín
Pálsdóttir.
Alfræðibók alheimsins
Tólfti þáttur fræöslumyndaflokksins „Alheimurinn" er á
dagskrá sjónvarps kl. 20.40 nk. þriðjudag, og nefnist hann
„Alfræðiorðabók alheimsins". Hvaöa líkur eru til þess, að líf sé
til annars staöar en á jöröinni? Aö hverju eigum viö aö leita og
hvernig eigum viö aö takast á viö slíkt? i þessum þætti leitast
Carl Sagan viö aö svara spurningum af þessu tagi.
Leikritið fjallar um Arthur
Goldman, sem lifði af vist í
fangabúðum nasista, og er nú
efnum búinn verslunarmaður í
New York. En honum er rænt
af íraelskum leyniþjónustu-
mönnum og er ákærður fyrir að
vera Adolf Dorff, ofursti, fyrr
um forystumaður storm-
sveitanna illræmdu.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
23.00 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
16. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bangsinn Paddington.
22.30 Fréttaspegill.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
23.05 Dagskrárlok.
ríiKMIKUDKGUR
17. mars
18.00 Nasarnir.
Annar þáttur.
Myndaflokkur um nasa, kynja-
verur, sem líta að nokkru leyti
út eins og menn, og að nokkru
eins og dýr. Ýmislegt skrýtið
drífur á daga þeirra.
Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
18.20 Náttúruvernd í Alaska.
Bandaríkjamenn keyptu Alaska
af Rússum árið 1867 fyrir rösk-
ar sjö milljónir dollara. Núna á
Bandaríkjastjórn ennþá yfir 800
þúsund ferkflómetra þar. í Al-
aska er náttúrulíf og dýralíf til-
tölulega óspillt. í þættinum er
fjallað um náttúrudýrð Alaska
og ágreining um framtíðarskip-
an umhverfismála ríkisins.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Þulur: Katrín Árnadóttir.
18.45 Ljóðmál.
Enskukennsla fyrir unglinga.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Vaka.
Þátturinn er að þessu sinni
helgaður leirkeragerð á íslandi.
Meðal annars er rætt við leir
kerasmiði og fylgst með störf-
um þeirra. Þá er einnig sagt frá
tilraunum með að vinna úr ís-
lenskum leir.
Umsjón: Hrafnhildur Schram.
Stjórn upptöku: Kristín Páls-
dóttir.
21.05 Emile Zola.
Annar þáttur. Ég ákæri.
Humphrey Bogart
Sabrína
„Sabrína", bandarísk bíómynd
frá árlnu 1954, er á dagskrá
sjónvarps kl. 22.05. Lelkstjórl er
Billy Wilder en meö aöalhlutverk
fara Humphrey Bogart, William
Holden og Audrey Hepburn.
Myndin gerist á óðalssetri á Long
Island í New York. Þar býr auöug
fjölskylda, m.a. tveir fullorönir
synir hjónanna. Annar þeirra er í
viöskiptum og gengur vel, en
hinn er nokkuð laus í rásinni. Fá-
tæk dóttir starfsmanns á setrinu
veróur hrifin af ríka syninum.
Kvikmyndahandbókin gefur
þessari mynd þrjár og hálfa
stjörnu og telur hana þar meö
mjög góða.
Fyrsti þáttur. Breskur mynda-
flokkur fyrir börn. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen. Sögumað-
ur: Margrét Helga Jóhannsdótt-
ir.
20.40 Alheimurinn.
Tólfti þáttur.
Alfræðibók alheimsins.
Hvaða iíkur eru til þess, að líf
sé til annars staðar en á jörð-
inni, að hverju eigum við að
leita og hvernig eigum við að
takast á við slíkt?
í þessum þætti leitast Carl Sag-
an við að svara spurningum af
þessu tæi.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
21.40 Eddi Þvengur.
Tíundi þáttur. Breskur saka-
málamyndaflokkur. Þýðandi:
Dóra Hafsteinsdóttir.
Zola gengur til liðs við þá, sem
halda uppi vörnum fyrir Dreyf-
us, „Dreyfusarsinnana“, og
birtir hina frægu grein sína „Ég
ákæri“. Hann er dreginn fyrir
dómstóla vegna greinarinnar.
Þýðandi: Friðrik Páll Jónsson.
22.55 Dagskrárlok.
FÖSTUDNGUR
19. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni.
Umsjón: Karl Sigtryggsson.
20.50 Allt í gaiLii með Harold
Lloyd s/h.
Syrpa úr gömlum gamanmynd-
um.
21.20 Fréttaspegiil.
Umsjón: Bogi Ágústsson.
21.55 „Fyrirkomulagið“
(The Arrangement).
Bandarísk bíómynd frá árinu
1969. Leikstjóri og höfundur:
Elia Kazan. Aðalhlutverk: Kirk
Douglas, Faye Dunaway, Deb-
orah Kerr, Richard Boone og
Hume Cronyn.
Myndin fjallar um forstöðu-
mann auglýsingastofu, sem hef-
ur tekist að afla sér verulegra
tekna í lífinu. En einkalíf hans
er í rúst, hjónabandið er nánast
eins konar „fyrirkomulag“,
framhjáhaldið líka, og raunar
önnur samskipti hans við fólk.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
23.55 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
20. mars
17.00 íþróttir.
Umsjón: Bjarni Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
Sautjándi þáttur. Spænskur
teiknimyndafiokkur.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45. Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður.
50. þáttur.
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Sjónminjasafnið.
Fimmti þáttur.
Dr. Finnbogi Rammi, forstöðu-
maður safnsins, bregður upp
gömlum svipmyndum úr ára-
mótaskaupum.
21.40 Furður veraldar.
Sjötti þáttur. Vatnaskrímsl.
22.05 Sabrína s/h.
(Sabrina)
Bandarísk bíómynd frá árinu
1954.
SUNNUD4GUR
21. mars
16.30 Sunnudagshugvekja
Séra Úlfar Guðmundsson á Eyr
arbakka flytur.
16.40 Húsið á sléttunni.
20. þáttur Vertu vinur minn
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
17.50 Brúður
Mynd um brúðugerð og brúðu-
leikhús.
Þýðandi og þulur: Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
18.00 Stundin okkar
í tilefni „reyklausa dagsins“
verður fjallað nokkuð um reyk-
ingar unglinga og afieiðingar
þeirra. Rætt við Sigurð Björns-
son lækni. Haldið áfram í
fingrastafrófinu. Brúðurnar
koma Þórði á óvart. Heiðdís
Norðfjörð heldur áfram með
lestur sögu sinnar um „Strák-
inn, sem vildi eignast tunglið".
Hafsteinn Davíðsson frá
Patreksfirði spilar á sög og
rabbar um þetta skrýtna hljóð-
færi við Bryndísi og Þórð.
Umsjón: Bryndís Schram.
Stjórn upptöku: Elín Þóra Fríð-
finnsdóttir.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjarnfreðr
son.
20.45 Myndlistarmenn.
Annar þáttur. Ásgerður Búa-
dóttir, vefari
í þættinum verður rætt við Ár
gerði Búadóttur, vefara, og fjall-
að um verk hennar.
Umsjón: Halldór Björn Ru-
ólfsson. Stjórn upptöku: Kristín
Pálsdóttir.
21.05 Fortunata og Jacinta.
Níundi þáttur.
Spænskur framhaldsmyndr
flokkur.
21.55 „Því ekki að taka lífið létt?“
Annar þáttur.
Frá hljómleikum í veitingahús-
inu „Broadway“ 23. liðins mán-
aðar í tilefni af 50 ára afmæli
FÍH. Flutt er popptónlist frá ár
inu 1962—1972.
Fyrri hluti. Fram koma hljóm-
sveitirnar Lúdó, Pops, Tempó,
Pónik, Mánar og Ævintýri.
Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson.
Stjórn upptöku: Andrés Indriða-
son.
HITT - OG LIKA ÞETTA:
Allir á Wembley
Hann vinur okkar Shelley á
erfitt uppdráttar í Bretlandi ef
marka má Peter nokkur Fid-
dick sjónvarpsgagnrýnanda
hjá The Guardian en hann
segir aö það séu nú takmörk
fyrir öllu, eftir aö hafa séö
fyrsta þáttinn í nýrri mynda-
röö um Shelley. Háskólahetj-
an sem allt veit í landafræði
og les reyndar The Guardian,
fékk ekki starfiö hjá utanrík-
isráöuneytinu, sem hann sótt-
ist svo eftir aö fá og er því
aftur lentur meðal atvinnu-
leysingja þar sem hann að
vísu unir sér best. En þessi
Fiddick er ekki alls kostar
ánægöur meö þáttinn því
hann segir aö þaö virðist sem
framleiöandinn, Antony Park-
er, sé orðinn þreyttur á þátt-
unum eins og aðrir og aö
Andy Hamilton sem er nýr
höfundur þáttanna, hafi alls
ekki séö aö þessi þáttur var
langt undir pari, og byrjaö á
byrjuninni.
En þrátt fyrir aö Shelley sé
kannski ekki upp á sitt besta
í Englandi, þá er fótboltinn
þaö svo um munar. Og nú
fáum viö aö fylgjast meö úr-
slitaleik Liverpool og Totten-
ham á morgun í beinni út-
sendingu, hvorki meira né
minna. Útsendingin hefst
klukkan hálfþrjú þó leikurinn
hefjist ekki fyrr en undir þrjú.
Á undan veröa syndir kaflar
úr leikjum liöanna sem eigast
við á Wembley. Gífurlegur
áhugi er eflaust meöal
íþróttaáhugamanna á þessari
útsendingu og veröa menn
sennilega mættir á mínútunni
hálf þrjú, fjögur fet frá skerm-
inum, með annað hvort hvítan
og bláan trefil Tottenham um
hálsinn eöa rauöan trefil Liv-
erpool, hrópandi áfram, ann-
David Bowie: Lítur ekki beint árennilega út aem
Baal í samnefndu leikriti eftir Brect. Bowie þykir
með afbrigðum góður leikari hvort sem er á sviði
eða í upptökusal.
. eKK/
emmrít
svong
semþu
vildir
hafa
hana?
hoo
TREFJAJOGURT
Með jarðarberjum, rúsínum,
eplum og grófu kornhismi
SANNKAUAÐ
HEIISUFÆÐI
“ms“
Kirk Douglas: Hann er víst orðinn eitthvað eldri
en þessi mynd sýnir, en samt í fullu fjöri. I föstu-
dagsmyndinni eftir viku leikur hann mann sem
gengur allt í haginn nema i þeim hlutum sem
snúa að einkalífinu.
aö hvort. Má búast viö aö
menn hópi sig saman og er
þá eflaust guöinn Bakkus
meö í leiknum.
Bjarni gamli Felixson lýsir
leiknum ekki eins og hann er
vanur heldur Brian Moore
þulur ITV-sjónvarpsstöövar-
innar.
Á föstudaginn, eftir viku,
veröur sýnd í sjónvarpinu
bandarísk bíómynd frá árinu
1969 sem ber heitið „The
Arrangement“, eöa í íslenskri
þýöingu, „Fyrirkomulagið”.
Leikstjóri og höfundur er eng-
inn annar en Elia Kazan. Þeir
sem þekkja hann ekki ættu
kannski aö fara aö kynna sér
hver þaö var. Kirk Douglas,
Faye Dunaway, Deborah Kerr
og Richard Boone leika aöal-
hlutverkin og þó held ég aö
Kirk og Fay hljóti áö leika þau
helstu. Myndin fjallar um for-
stöðumann auglýsingastofu,
sem hefur tekist aö afla sér
verulegra tekna í lífinu. Hon-
um hefur hins vegar ekki tek-
ist aö afla sér vinsælda í
einkalífinu og allt er aö fara í
rúst. Þaö má eflaust skemmta
sér vel yfir myndinni.
David Bowie rokkstjarnan
fræga, hefur getið sér töluvert
gott orö sem kvikmyndaleik-
ari jafnt á Bretlandi sem í
Bandaríkjunum. Hann leikur
aöalhlutverkiö í leikritinu
„Baal/, eftir Bertolt Brecht,
sem sýnt var fyrir stuttu í
breska sjónvarpinu. Menn
gætu haldiö aö Bowie ætti
eitthvaö sameiginlegt meö
Baal, sem er stjórnleysingi af
guös náö en vel gefinn söngv-
ari og Ijóðskáld. En Bowie
segist vera mun hæglátari en
nokkurn tíma Baal, sem hann
kallar hetjupönkara.