Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 14
DAGANA 13-20/3 UTVARP 46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982 L4UG4RD4GUR 13. mars 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigríður Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 LeikfimL 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- lelkar. 9..10 ÓakaKig sjúkling*. Ása Finnadóttir kjnnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Heiða“. Kari Borg Mannsaker bjó til flutn- ings eftir sögu Jóbönnu Spyri. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri og sögumaður: Gísli llalldórHson. Leikendur: í 2. luetti: Kagnheiður Steindórs- dóttir, Laufey Eiríksdóttir, Gu<V* björg Þorbjarnardóttir, Guð- rnundur Pálsson, Bergljót Stef* ánsdóttir, Karl Sigurðsson, Haildór Gíslason, Jón Aðils og Jónfna M. Ólafsdéttir (Áður á dagskrá 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 f|>rótta|»áttur. Umsjón: Her mann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þor geir Ástvaldsson og Páll Þor steinsson. 15.40 íslenskt mál. Guðrún Kvar an flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Bókabornið. Stjórnandi: Sig- ríður Eyþórsdóttir. „Shake- speare“; nokkrir tólf ára krakk- ar leika stuttan þátt eftir jafn- aldra sinn, Kristin Pétursson. Talað er við nokkra adstand- endur skólablaðs Melaskólans og fhitt efni úr blaðinu. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Fantasía í C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. Elfrun Gabríel leikur á píanó á tónleik um í Norræna húsinu 26. maí í fyrra. b. Strengjakvartett í d-moll K.421 eftir W.A. MozarL Lauf- ey Sigurðardóttir, Júlíana Elín Kjartansdóttir, Helga Þórar insdóttir og Nóra Kornblueh leika í útvarpssal. 18.00 Söngvar í léttum dúr. TiP kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Á botninum í þrjátíu ár“. Finnbogi Hermannsson ræðir við Guðmund Marsellfusson kafara á ísafirði. 20.05 Tónlist fyrir strengjahljóð- færL a. „Minningar frá Rússlandi“ op. 63 eftir Fernando Sor. Bengt Lundquist og Michael Lie leika á tvo gítara. b. ,,Sígaunaljóð“ eftir Pablo de Sarasate og „Fantasía“ eftir Paganini um stef eftir Rossini. Arto Noras leikur á selló og Tapani ValsU á píanó. 20.30 Nóvember ’21. Sjötti þáttur Péturs Péturssonar: „Opnið í kóngsins nafni!“ — Jóhann skipberra kveður dyra. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins llanne8sonar. 22.00 Jóhann Helgason syngur eigin lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (30). 22.40 Franklin D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (5). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 14. marz 8.00 Morgunandakt. Séra Sig- urður (*uðmunds8on, vígslu- biskup á Grenjaðarstað, fiytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. „Fjórtán Fóstbræður“ syngja létt lög með hljómsveit Svavars Gests/ Strauss-hljómsveitin í Vín og llallé-hljómsveitin leika lög eft- ir Johann Strauss; Max Schön- herr og Sir John Barbirolli stj. 9.00 Morguntónleikar I. Einleikarasveitin í Fíladelfíu leikur; llermann Baumann leik- ur á horn. a. Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr k. 417 eftir Mozar. b. Rondó-þáttur úr Hornkon- sert nr. 4 í F-dúr K. 495. c. „Hugleiðing" eftir Hans Baumann um stef eftir Rossini. d. Þóðdansar frá Rúmeníu í út- setningu Béla Bartók. II. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Berlín leikur; Bernhard (itiller stj. a. „()beron“ — forleikur eftir Weber. b. „Kómeó og Júlía" — sinfón- ískt Ijóð eftir Tsjaíkovský. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Litið yfir landið helga. Séra Árelíus Níelsson talar um Sam- aríu, elsta kóngsríki ísraels. 11.00 Messa í lláteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Dr. Orthulf Prunner. Iládegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Norðursöngvar. 6. þáttur: „Viðlög vorsins fugla, vetrar þögn í skógi" Hjálmar Olafsson kynnir norska söngva. 14.00 Skrýtnar og skemmilegar bækur. Vallmrg Bentsdóttir fiettir fyrstu kvennabókum, sem prentaðar voru á íslandi. Með henni fietta bókunum: Ása Jóhannesdóttir og Hildur EL ríksdóttir. Aðrir flytjendur: («uðni Kolbeinsson og Jóhanna Norðfjörð. 15.00 Kegnboginn. ()rn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn. „The Shad ows“ leika og Fats Domino syngur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Kepler í arfi íslendinga. Einar Pálsson flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tón- leikum í Neskirkju 17. des. sl. Blásarasveit félaga í Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. a. Þættir úr „Töfrafiautunni" eftir Mozart. b. „Lítil sinfónía" eftir ('harles Gounod. c. Rondínó í Es-dúr og Oktett í Es-dúr op. 103 eftir Beethoven. 18.00 „The Platters" og Barbra Streisand leika og syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þankar á sunnudagskvöldi. Samfélag vinanna. Umsjónar menn: Onundur Björnsson og (■unnar Kristjánsson. 20.00 llarmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.35 íslandsmótið í handknatt- leik. Ilermann (.unnarsson lýs- ir síðari hálfieik Víkings og Vals í Laugardalshöll. 21.20 Fagra l*axá. Hulda Run- ólfsdóttir les úr Ijóðaþýðingum l*órodds (iuðmundssonar frá Sandi. 21.35 Að tafii. (iuðmundur Arn- laugsson fiytur skákþátt. 22.00 Peter Nero og Boston Pops- hljómsveitin leika lög eftir (ieorge (iershwin; Arthur Fiedl- er stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Franklín I). Koosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (6). 23.00 Á franska vísu. 11. þáttur: Jarques Brel. Umsjónarmaður: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 4ihNUD4GUR 15. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra llreinn lljartarson fiytur (a.v.d.v.). 7.20 Ijeikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianoleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og (iuðnín Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Bragi Skúlason talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri í sumarlandi". Ingi- björg Snæbjörnsdóttir les sögu sína (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 I^indbúnaðarmál. I'msjón- armaður: Ottar (*eirsson. Rætt við Mvald Malmquist kartöfiu maLsmann um kartöflurækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Mario del Monaro syngur vinsæl lög með hljómsveit Mantovanis. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Kobert Merrill og Mormónakórinn syngja/ Flautuleikur: ('hris Rawlings o.fl. leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þórðarson. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir (*uðmund Kamban. Valdi- mar l>árusson leikari les (25). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 fítvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð" eftir (*uðjón Sveinsson. Iföfundur les (10). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andinn Sigrún Björg Ingþórs- dóttir segir frá tunglinu og talar við sex ára stráka, sem svara spurningum um tunglið. 17.00 Síðdegistónleikar: Salvatore Accardo og Fílharmóníusveitin í Lundúnum leika „I Palpiti" eft- ir Niccolo Paganini; Charles Dutoit stj./ Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveitin í Vín* arborg leika „Konsertþátt" op. 113 eftir Anton Rubinstein; Ilelmuth Froschauer stj./ Christa Ludwig syngur lög eftir Franz Schubert/ Smetana- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 6 í F-dúr eftir Ant- onín Dvorák. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Finn- ur Ingólfsson formaður Stúd- entaráðs Háskóla íslands talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur F'iríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað í kerfið. Þórður Ingvi (*uðmundsson og Lúðvík (*eirsson stjórna fræðslu- og umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Um sjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Ulvarpssagan: „Seiður og hélog" eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn (lUnnarsson leikari les(21). 22.00 Sigmund Groven og hljómsveit leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (31). Lesari: Séra Sigurður Helgi Guð- mundsson. 22.40 Skroppið til Stiklastaða. Sig- urjón Guðjónsson fiytur erindi. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 11. þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi. Vladimir Fedosey- ev. Tsjaíkovskí: Sinfónía nr. 4 í f-moll. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 16. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Ileiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og (•uðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Hildur Einarsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri í sumarlandi". Ingi- björg Snæbjörnsdóttir les sögu sína (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“. Minningar úr Breiða- fjarðareyjum eftir Ingibjörgu Jónsdóttur frá Djúpadal. Þór unn Ifafstein les. Umsjónar maður þáttarins: Ragnheiður Viggósdóttir. 11.30 Létt tónlist. José Feliciano og Charles Aznavour leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tih kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir (luðmund Kamban. Valdi- mar Ijírusson leikari les (26). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les. (11). 16.40 Tónhornið. (.uðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Johann Siebastian Bach. Manuela Wiesler og Helga Ing- ólfsdóttir leika saman á fiautu og sembal tvær sónötur, í E-dúr og b-moll/ Hátíðarhljómsveitin í Bath leikur Svítu nr. 1 í C-dúr; Vehudi Menuhin stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist í umsjá Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. 20.40 Á degi Guðmundar góða. Stefán Karlsson les úr ritúölum (•uðmundar biskups góða. 21.00 Frá alþjóðlegri gítarkeppni í París 1980. Símon Ivarsson gít- arleikari kynnir. 4. þáttur. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog“ eftir Ölaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (22). 22.00 „Lítið eitt“-flokkurinn syng- ur og leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. I*est- ur Passíusálma (32). 22.40 Að vestan. Umsjónarmaður: Finnbogi Hermannsson. í þætt- inum verður rætt um iðnfræðslu á ísafirði. 23.05 Kammertónlist. Leifur l*ór arinsson velur og kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. AIIÐNIKUDKGUR 17. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og (■uðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Ingimar Erlendur Sigurðs- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. útdr. Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ævintýri í sumarlandi. Ingi- björg Snæbjörnsdóttir lýkur lestri sögu sinnar (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsónarmaður : Ingólfur Arn- arson. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál. (Endurtekinn þáttur (luðrúnar Kvaran frá laugardeginum.) 11.20 Morguntónleikar. Poul Robesen syngur lög eftir Kern, Strickland, CluLsam o.fi./ Jo Basile og hjómsveit leika rússn- esk þjóðlög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“ eftir (.uðmund Kamban. Valdi- mar Lárusson leikari les (27). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð“ eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (12). 16.40 Litli barnatíminn. „Krummi er fuglinn minn." Ileiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akureyri um hrafninn. Lesarar með stjórnanda eru Dómhildur Sigurðardóttir og Jóhann Valdi- mar (*unnarsson. 17.00 Síðdegistónleikar: Kvartett Tónlistarskólans í Keykjavík leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. 17.15 Djassþáttur. Umsónarmað- ur: Gerard ('hinotti. Kynnir: Jórunn Tomasdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla. Sólveig Hall dórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Flautukvartett í D-dúr K. 285 eftir Mozart. Kvartett Wolfgang Schulze leikur. (Hljóðritun frá Salzburg.) 21.30 IJtvarpssagan: „Seiður og hélog“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson lekari les (23). 22.00 Ivan Rebroff syngur létt lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma. 22.40 íþróttaþáttur llermanns Gunnarssonar. 23.00 Kvöldtónleikar: Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. a. Sónata í cmoll op. 111 eftir Beethoven. b. Sónata í b-moll op. 35 eftir Chopin. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FIMAiTUDKGUR 18. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Ragnheiður (iuðbjartsdótt- ir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hundurinn og Ijónið." Suður afrískt ævintýri eftir Alistair I. Leshoai. Jakob S. Jónsson les fyrri hluta þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Hannesson. Rætt við Tryggva Pálsson hagfræðing um skýrslu Starfsskilyrðanefndar. Síðari hluti. 11.15 Létt tónlist. Johnny Cash, Mason Williams, Laurindo Ah meida o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tih kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Dagbókin. (*unnar Salvars- son og Jónatan (iarðarsson stjórna þætti með nýrri og gam- alli dægurtónlist. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir Guðmund Kamban. Valdi mar Lárusson leikari les (28). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: „The Ancient Music“ kammersveitin leikur Forleik nr. 8 í g moll eftir Thomas Arne/ Kurt Kalmus og Kammersveitin í Miinchen leika Obókonsert i Odúr eftir Joseph llaydn; Hans Stadlmair stj./ Ríkishljómsveitin í Dres- den leikur Sinfóníu nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert; Wolfgang Sawallisch stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson fiytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.05 Einsöngur í útvarpssal: IJna Elefsen syngur aríur eftir Haydn, Bizet, Bellini og Ross- ini. Jónas Ingimundarson leik- ur á píanó. 20.30 Leikrit: „Viðsjál er ástin" eftir Frank Vosper. Byggt á sögu eftir Agöthu Christie. Þýð- andi: Oskar Ingimarsson. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Gísli llalldórsson, Kristín Anna Þór arinsdóttir, Sigríður Hagalín, llelga Valtýsdóttir, Jón Sigur- björnsson, Þorsteinn ö. Steph- ensen, llaraldur Björnsson, Jó- hanna Norðfjörð og Flosi Olafsson. (Áður útv. I%3.) 21.50 „Sunnanvindurinn leikur á fiautu." Helgi Skúlason les Ijóð eftir Ingólf Sveinsson. 22.00 „Kræklingarnir" leika fær eysk jasslög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (34). 22.40 Af hverju frið? Umsjónar menn: Einar (iuðjónsson, llall- dór Gunnarsson og Kristján Þorvaldsson. 23.05 Kvöldstund með Sveini Ein- arsyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. .-ÖSTUDKGUR 19. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. IJmsjón: Páll lleiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sveinbjörn Finnsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hundurinn og Ijónið". Suður afrískt ævintýri eftir Alistair I. I^eshoai. Jakob S. Jónsson les síðari hluta þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Að fortíð skal hyggja". Umsjón: (*unnar Valdimarsson. Úr íslandsklukku og annálum. Lesari: Jóhann Sigurðsson. 11.30 Morguntónleikar. Erika Köth, Kudolf Schock, Erich Kunz o.fl. syngja atriði úr „Meyjaskemmunni" eftir Schu- bert með hljómsveit Franks Fox. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tih kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sig- rún Sigurðardóttir kynnir óska lög sjómanna. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir (luðmund Kamban. Valdi- mar Lárusson leikari les (29). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Glefsur. Sigurður Helgason kynnir fjögur íslensk Ijóðskáld. í þessum fyrsta þætti kynnir hann Tómas (.uðmundsson og nokkur Ijóða hans. l/esari með Sigurði er Berglind Einarsdótt- ir. 16.50 Leitað svara. Hrafn Pálsson félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlustenda. 17.00 Síðdegistónleikar: Wilhelm Kempff leikur á píanó Fjórar ballöður op. 10 eftir Johannes Brahms/ Mieczyslaw Horsz- owski, Sándor Végh og Pablo Casals leika Píanótríó nr. 3 í cmoll op. 1 eftir Ludwig van Beethoven. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Þórunn Ólafs- dóttir syngur íslensk lög; Ólafur Vignir Albertsson leikur á ph anó. b. Á fjallabaksleið eystri. Sig- urður Kristinsson kennari segir frá búsetu í Stafafellsfjöllum, einkum á Grund í Víðidal; — fyrsti hluti af þremur. ‘ c. Skrímslisríma eftir Sigurð Óla Sigurðsson í Flatey um skoplegan atburð vestur þar fyrir 70 árum. Baldur Pálmason les. d. Hún iðkaði glímu í gamla daga. Þórarinn Björnsson frá Austurgörðum í Kelduhverfi tah ar við Andreu Pálínu Jónsdótt- ur í Leirhöfn á Melrakkasléttu. e. Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður syngur lög eftir (■ylfa Þ. (.íslason. Söngstjóri: Jón l*órarinsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (35). 22.40 Franklín D. Roosevelt. Gylfi (■röndal les úr bók sinni (7). 23.05 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 20. mars. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigríður Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 1/eikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón* leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Heiða". Kari Borg Mannsaker bjó til flutn- ings eftir sögu Jóhönnu Spyri. I*ýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri og sögumaður: Gísli llalldórsson. 1/eikendur: í 3. þætti: Ragnheiður Steindórs- dóttir, Laufey Eiríksdóttir, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Guð- mundur Pálsson, Bergljót Stef- ánsdóttir, Karl Sigurðsson, Kóbert Arnfinnsson, Árni Tryggvason, Helgi Skúlason, Helga Valtýsdóttir og Arndís Björnsdóttir (Áður flutt 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tih kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 1/augardagssyrpa. — Þoc geir Ástvaldsson og Páll Þoc steinsson. 14.35 íslandsmótið í handknatt leik. Hermann Gunnarsson lýs- ir síðari hálfleik HK og Fram í íþróttahúsinu að Varmá í Mos- fellssveit. 15.20 Laugardagssyrpa, frh. 15.40 íslenskt mál. Mörður Árna- son flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Hrímgrund — útyarp barn- anna. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Walter Berry syngur lög eftir Mozart, Beethoven og Schu- bert; Erik Werba leikur á píanó. (Hljóðritun frá Salzburg.) b. Thomas Zehetmair og David Levine leika Fiðlusónötu nr. 1 í f moll op. 80 eftir Prokoffiev. (Illjóðritun frá Schwetzingen.) 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tih kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Steinunn Eyjólfsdóttir. Umsjón: Örn Olafsson. 20.00 írski listamaðurinn Derek Bell leikur gamla tónlist á ýmis hljóðfæri. 20.30 Nóvember ’21. Sjöundi þátt- ur Péturs Péturssonar: Samsæri eða lögbrot! — Handjárn og hvítliðar. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins llannessonar. 22.00 Barbra Streisand og Donna Summer syngja létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (36). 22.40 Franklín D. Roosevelt. Gylfi (■röndal les úr bók sinni (8). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.