Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982 41 HINIR SÍUNGU heföi sætt sig viö úrskurö lækna tryggingafélagsins, þá heföi hann látiö dóm þeirra rætast. „Hann sagði mér aö ég hefði gert einmitt þaö, sem ég þurfti aö gera, til aö bjarga lífinu. Nú vitum við aö þaö er einmitt hægt aö styrkja hjartað með því aö nota það.“ Áriö 1964 komst Cousins að því, hvaða áhrif streita getur haft á lík- amann. Þá var hann formaður bandarísku sendinefndarinnar í Moskvu um vandamál á sviöi menningartengsla. Mánuöi eftir aö hann kom heim frá fundunum viö Rússa varö hann rúmfastur af völdum þess sjaldgæfa mænu- sjúkdóms, sem áður var nefndur. „Læknarnir vissu ekki hvaö hafði gerst, en ég gat litiö um öxl og séö streituna og taugastríðið sem ég haföi átt í. Ég hugsaöi sem svo, aö neikvæöar tilfinningar gætu valdið neikvæðum lífefnafræðilegum „Ég hef lært aö treysta á mátt mannshugans“ breytingum, en sýnt haföi veriö fram á þaö, þá kynni hiö gagn- stæða aö vera satt.“ Þótt á þeim tima væri ekki fjallaö í vísindaritum um áhrif jákvæöra tilfinninga á efnabreytingar í líkamanum. Þá beitti Cousins „ást, von, trú, hlátri og lífsviljanum". Hann segist hafa veriö þekktur sem maöurinn, sem vann bug á alvarlegum sjúkdómi meö því að hlæja, „þaö er ekki satt. Mér þætti afar illt, ef fólk héldi að þaö væri nóg að horfa á gamlar gaman- myndir. Það þarf aö taka tillit til margra þátta. Hláturinn er aöeins einn þeirra. Samband mitt viö lækninn minn var mikilvægasti þátturinn í sigri mínum á þeim sjúkdómi. Góöur læknir finnur í hvaöa eölisþáttum styrkur sjúkl- ingsins er fólginn og styöur sjúkl- inginn í aö virkja þá viö lækningu hans á sjálfum sér.“ Þaö var einmitt þetta sem lækn- ir Cousins gerði. Ein tilraunin, sem gerö var til aö sanna góð áhrif hláturs, var fólgin í því aö mæla bólgur í líkamanum. Bæöi Cousins og læknir hans tóku eftir því aö 10 mínútna hressilegur hlátur dró úr bólgum um 6—8 af hundraði. „Ég vissi aö eitthvað gott var aö ger- ast. Þaö varð mér geysileg uppörv- un aö uppgötva aö tilfinningarnar geta verið eins máttugar til aö bæta eins og aö brjóta niöur.“ Kransæöastífluna, sem spáö hafði verið 1954, fékk Cousins svo 22. desember 1980. Þaö var vegna þreytu og lélegs mataræöis. Hjartalínuritið haföi ekki tekiö breytingum er árin liðu. Þrisvar haföi hann sigrast á sjúkdómum og hann haföi lært segir hann, „aö trúa aldrei fyllilega á dauðadóma". Hann kennir nú á námskeiöaröö um læknisfræöi, lögfræöi og mannleg gildi viö læknadeild Kali- forníuháskóla í Los Angeles, og hann fræðir stúdentana um sam- bandið milli tilfinninga og heilsu. „Þegar ég fékk hjartaáfalliö, þá vissi ég aö aöalhættan er fólgin í ofsahræöslu. Helmingur þeirra, sem fá hjartaáfall, komast aldrei á sjúkrahúsið. Afalliö sjálft veldur ofsahræöslu og hræöslan veldur lífefnafræöilegum breytingum, þar á meöal samdrætti æöanna. Jú, lyf eru mikilvæg, en ég set ekki allt mitt traust á þau. Ég hef lært aö treysta á mátt mannshugans og getu hans til aö breyta örvæntingu í von, veikindum í heilbrigöi.“ í nýju bókinni eftir Cousins, „Mannlegir valkostir“ (Human Options), er kafli sem nefnist „,Ef viö kjósum aö lifa af“, sem vísar greinilega til þess aö valiö sé okkar. Cousins ritar: „Ekkert i mannlegu lífi er dýrmætara en þaö aö viö getum sjálf ákveöiö mark- miö okkar og mótaö örlög okkar.“ HÖFUNDAR fólk þar sem hann geri þaö aöeins til aö ná fram hefndum og refsa. Á árunum fyrir síðari heimsstyrj- öldina ríkti Edgar Wallace-æöi og þaö stafaði af miklu leyti af því aö hann var snjall aö auglýsa sjálfan ár síðan Edgar Wallace lézt sig. A þeim tima voru ekki geröar miklar kröfur. Auglýsingin skiptir oft höfuðmáli: „Þaö er ekki hægt annaö en vera spenntur fyrir bók- um Edgar Wallace." Þaö skipti líka miklu máli aö sögur hans komu eins og á færibandi í bókum, leik- ritum og kvíkmyndum. Raunar voru bækur Wallace ekki spennandi og þurftu ekki aö vera þaö. Hann gaf aöeins til kynna aö háski væri á feröum og þaö var nóg til þess aö lesendur hans fylltust spenningi. En lesend- ur meö fábrotinn smekk leituðu fljótlega aö meiri æsingu annars- staðar. En þegar stríöiö hófst leit- uöu brezkir hermenn athvarfs frá hættum raunverulegrar skothriöar, eins og George Orwell benti á, í pyntingum og fjöldamoröum hins siðlausa reyfara „No Orchids for Miss Blandish", því aö „ímynduö kúla er meira spennandi en raun- veruleg“. Wallace gat ekki gert sér vonir um aö halda eftirtekt fólks meö meðalgóðan smekk til lengdar, þvi aö honum var ekki lagið aö búa til ráögátur. Flestir moröingjar hans eru auöþekkjanlegir snemma í sögum hans. Þeir þekkjast á viss- um auðkennum: Ef sögupersóna er lögfræöingur, meö bindisnælu sem er skreytt gimsteinum, spilar Chopin vel, þarf ekki lengur vitn- anna viö. Fólk gætt meöalsmekk sneri sér aö Agöthu Christie og John Buchan, sem kunni vel aö lýsa landslagi og þeirri tilfinningu sem því fylgir aö vera eltur. Hvers vegna hefur áhuginn á Edgar Wallace haldizt í Vestur- Þýzkalandi? Sennilega vegna þess aö þaö er land mikils kvíöa og mik- illar angistar og streitu eins og landsmenn sjálfir halda fram af stöðugt meiri þráfylgni. Reyfarar Wallace eru hreinn lífsflótti án áleitinnar grimmdar og skerandi skírskotunar til samtiöarinnar sem geta skotiö upp kollinum í nútíma glæpareyfurum eöa vísindaskáld- sögum. Þótt vísindaskáldsögur hafi lokkaö burtu megnið af ungum lesendum Wallace se(st hann bet- ur en allir glæpareyfararnir („Krim- is“) á sölulista Goldmans í Munch- en, þar á meöal Agatha Christie, Lundúnaþokan og árvökulir brezk- ir lögregluþjónar hafa öölazt svip- aðan sess í hugarheimi Þjóöverja og Villta vestriö. Á árunum 1960 til 1970 sendu þýzkir kvikmyndaframleiöendur frá sér margar Wallace-kvikmyndir („Wurst-Wallace"), sem jafnast á viö „Spaghetti-vestra“ annars staöar, meö frægum leikurum eins og Klaus Kinski. Varla líöur sá mánuöur aö ein þeirra sé ekki sýnd í sjónvarpi á síökvöldum til að draga úr þrýstingi þess kvíöa sem þjakar þjóöina. Þaö er ekki hægt annað en róast af Edgar Wallace. Þó að fastan standi nú yfir er ekkert sem mælir á móti því að lífga aðeins uppá tilveruna og fá sér nýja góða plötu. Úrvalið í verzlun* um okkar er sífellt að aukast og hér sérðu smá sýnishorn. Við hvetjum þig til að líta inn í verzl- anir okkar í Austurstræti 22 að Laugavegi 66 eða í Glæsibæ. ( I I I,',' H V M n M n " | M (I n M,' M ! 7 M M H n M M I I >1 liAiiiiáiiii i liiiiiáiii i i liáiiiiáiiii íííi iiiááiii i i VINSÆLAR PLÖTUR □ Ýmsir - Næst á dagskrá □ Jóhann Helgason - Tass □ Human League - Dare □ Abba - Visitors O Depeche Mode - Speak & Spell □ OMD - Architecture & Moralty □ AC/DC - For Those About to Rock □ Beach Boys - Ten years of Harmony □ Jimmy Page - Death Wish II □ Doobie Brothers - Greatest Hits II □ Daryl Hall & John Oates Private Eyes □Lou Reed - The Best of □ Loverboy - Get Lucky □ Rough Trade - For Those Who Think Young □ Adam & The Ants - Prince Charming □ Janis Joplin - Farewell Song □ Grýlurnar - Grýlurnar □ Start - En hún snýst nú samt □ Mezzoforte - Þvílíkt og annað eins □ Trust - Savage □ Tenpole Tudor - Let the Four Winds Blow □ Japan - Tin Drum □ XTC - English Settlement □ Rod Stewart - Tonight l’m Yours □ Elkie Brooks - Pearls □ Shakin’ Stevens - Shaky LITLAR PLÖTUR □ Stars on 45 - Stars on Stevie (Wonder) □ Stevie Wonder - That Girl □ Thight Fit - The Lion Sleeps Tonight □ Dary Hall & John Oates I Can’t Go for That □ Alton Edwards - I Just Wanna □ Quarterflash - Harden My Heart □ Rough Trade - All Touch □ Clash - Radio Clash □ Ómar Ragnarsson - Fugladansinn y'^f s /< t c r m <* t PLACIDO DOMINGO ,. //, JOHN DENVER □ Placido Domingo — Perhaps Love Placido Domingo er fyrsti óperu- söngvari í heiminum sem náö hefur að koma plötu inn á Topp 20 popp- listann i Bandarikjunum og Bretlandi. Platan Perhaps Love hefur fengiö fá- dæma móttökur hér á landi, enda er hér um sérlega hugljúfa plötu aö ræða. tflia HARRY BELAFDNTE □ Simon & Garfunkel — The Concert in Central Park I september á siöasta ári komu Sim- on & Garfunkel saman á nýjan leik eftir 11 ára hlé. Þeir héldu stærstu útitónleika sem sögur fara af i Centr- al Park í New York og voru tónleik- arnir hljóöritaöir. Nú er komiö út tveggja plötu albúm frá þessum tón- leikum og hér eru öll þeirra beztu lög auk nýrri laga frá Paul Simon. □ Harry Belafonte — The Very Best of H.B. Jæja, nú geturöu fengiö öll uppá- haldslögin þín meö Harry Belafonte á einni plötu. Hér eru 16 vinsælustu lögin hans og nægir aö nefna Mat- ilda, Jamaica Farewell, Banana Boat Song, Mary’s Boy Child og Michael Row the Boat. Þetta er plata, sem Harry Belafonte aödáendur þurfa aö eignast. □ Þursaflokkurinn — Gæti eins veriö Þaö telst ætíö til stórviðburöa þegar Þursaflokkurinn sendir frá sér nýja plötu. Þetta er 4. plata þeirra og var hún hljóörituð i Grettisgati, nýja Þursastúdíóinu og þvílík plata. Þú ættir aö bergöa skjótt viö því þaö „Gæti eins veriö" aö þessi plata ríg negldist á fóninn hjá þér. Bodiesk* □ Bodies — Bodies Bodies er ein framsæknasta hljóm- sveit okkar i dag og þaö sanna þeir á fyrstu plötu sinni. Ferskur hljómur og kjarngóö lög Bodies, ásamt góöum enskum textum, skipa þeim i fremstu viglínu íslandsrokksins. □ Matchbox — Rokkaö meö Matchbox Matchbox flytja öll beztu lög sín á þessari safnplötu. Ef þú ert aö leita aö hressri plötu meö góöri skemmti- tónlist, þá er Rokkaö með Matchbox rétta svarið. Rokkaöu meö Match- box og njóttu þess að hlusta á glað- legan og vandaöan tónlistarflutning. Við sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Kross- aðu við þær plötur, sem hugurinn girn- ist og sendu pönt- unina. Póstkröfusíminn er 85742. Nafn........ Heimilisfang Heildsöludreifing sími 85742 og 85055 sUÍAAfhf hljOmock.0 IsLjJ KARNABÆR 'MW caugawg- M — G»avt>r - AuV.-si-r*. /. San. *ré Vwt.poö 85055 r f I M f f » » f f »’’/»» ffffffffffffffff’ff »».»»» f f f » » f * » » » AiiAlAi i i A i i A A W i A l a A áiAAááAiáá i t i A * . A A i i A A i íTA á í A A í a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.