Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982 Tískufatnaður á kvöldsýningu Staöur: Hótel Loftleiðir, Blómasalur Stund: Föstudagskvöld, salurinn opnar kl. 19.00 Sýningarfólk: Módelsamtökin Sérstakur matseðill f v Borðpantanir: Veitingastjóri, sími 22321-22322 VERIÐ VELKDMIN HÓTEL LOFTLEIÐIR A Þar er fólklö flest og fjöriö mest Opið í kvöld frá kl. 20—03 Laddi mætir á staðinn Logi Dýrfjörð verður í og kemur öllum diskótekinu og sér um að all- a ovart. Sjón er sögu ríkari. ir skelli sér í dansinn. Matur veröur framreiddur frá kl. 20. Boröapantanir í síma 45123 frá kl. 1—5. Snyrtilegur klæönaður. Avallt um helgar Mikiö fjör KjnunRinn Opiö til kl. 03.00. Fjölbreyttur matseðill. Siguröur Þórarinsson leikur fyrir matargesti. Boröapantanir í síma 19636. Spariklæðnaður eingöngu leyföur. Opiö fyrir aöra en matargesti eftir kl. 10.00. Leikhúskjallarinn Blað- burðar fólk óskast - Austurbær Þingholtsstræti Vesturbær Ægisíöa Hringið í síma 35408 eeeeeeeee* n ••••••••••••••••••••• • • • •••••••eeeeeeeeeee ••••• •••••• • • • ■ I • ••••••••••••••••••• • • •••••• • • • • ■ ■ SJgtitit Hljómsveitin Hafrót Jón Axel sér um diskótekiö. Opið kl 10—3 MtfMUUUUUiUMá <z ->I<U í SúínOAOÍ V? Spurningakeppnin heldur áfram og nú eru þátttakendur Félag starfsfólks i veitingahúsum og Starfsmannafélag sjónvarpslns. ☆ Aðgöngumiðar eru seldir og afgreiddir í anddyri Súlna- salar milli kl. 16.00 og 18.00 í dag og næstu daga. Síminn í miðasölunni er 20221. Þú velur þér þorð um leið og þú sækir miðana. Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Vinningur: Sólarlandaferðfyrirtvoað verðmæti 20.000 Tryggið ykkur miða í dag Síðast varð uppselt á örskömmum tíma. Rúllugjald vV Á sunnudaginn kynnum við rútuferðirnar vinsælu og bryddum enn á ný upp á skemmtilegum nýjungum. Kl. 18.30 bjóðum við öllum matargestum að koma og skoða skrifstofur Samvinnuferða- Landsýnar að Austurstræti 12 og þiggja þar hressandi hestaskál. Laustfyrirkl. 20.00 verður svo haldið að Hótel Sögu, að sjáifsögðu i rútum undir dyggri leiðsögn fararstjóra Samvinnuferða-Landsýnar. Fjör frá fyrstu mínútu Jón ölafsson og Blrgir Cunnlaugsson taka á móti gestum og stjórna fjörugum fjöldasöng Arnarflugsdúettinn tekur lagið af alkunnri snilld ■> Glæsilegt ferðabingó Gríska magadansmærin Samira kemur í heimsókn. Hvað er JB? Svarið færðu i hestaskálinni Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 > Kvöldverðurinn V 21. mars: Danmörk 28. mars: Toronto 4. apríl: Júgóslavía grillsteik með bökuðum kartöfium, verður útbúin í salnum, en áður er boðið upp á glæsilegan forrétt; Crisakæfu meö gúrkum og ristuðu brauði. Maturinn kostaraðeins kr. 150. ty Tískusýning Módelsamtökin sýna vor- og sumartískuna 1982 frá Viktoríu, Laugavegi 12. Glæsileg sýning. Kynnir: Magnús Axelsson Stjórnandi: Sigurður Haraldsson. Fararstjórar: Ásta, Guðmundur, Valdimar, Úlfar, Sigurgisli, Ottó, Öli, Jón og Kristín. - Einvala lið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.