Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982 ípá ES HRÖTURINN 21. MARZ—19-APRlL l*rir M“m eru í sljórnunarstörf um |>urfa ad eyóa miklum tíma í ad athuga hvort starf sem þeir hafa yfirumsjón meó, sé almen nil< i»a gert. Ilugsaóu þij» um tvisvar áóur en þú segir eitthvaó sem gæti sært ástvin þinn. m NAIJTH) 20. AI’RlL—20. ma( l*ér j»cngur erfidlega aó ákveóa hvernig er best aó vinna ákved- ió verk. (ia*ttu þín ef þú þarft að eij'a vióskipti vió ókunnuga. 'lBIA TVÍBURARNIR m____________________ 21. MAl —20. JÍINl Allar rökra'óur i»eta hæj»lt*j»a oróió aó rifrildi. Kkki draga gamlar syndir maka þíns eóa fé- lajja fram í dagsljósió. Kf þú hujjsar þij» um þá manstu aó þú átt líka gamlar syndir. KRARHINN 21. JUNl—22. JÚI.I Karóu varleya í öll smáatriói. Kjölskyldan samþykkir auóveld lej»a ef þij» lanj»ar aó fara út í eitthvaó listra*nt starf. Kn þú skalt varast aó ofmeta sjálfan þ'K ijónii) ■ í^23. JÚLÍ—22. AGflST l*aó þýóir ekkert aó hjóóa fólki í dýran mat í dag til aó fá eitt hvaó út úr því. Treystu á eijjin dómgreind. I»ú veróur fyrir óva-ntu happi í daj». MÆRIN 23. ÁÍÍÚST—22. SEPT. Kólk í krinj»um þij» er allt of lenj»i aó taka ákvaróanir oj» þú kemst því lítió áfram. I*ér j»efst ta*kifæri í kvöld aó leiórétta misskilninj; á heimilinu. VOGIN Wn Ítá 23. SEIT -22. OKT. Vertu á verÓi í dag, svikarar eru hverju strái. I»ú færó upplýs- inj»ar sem reynast ranj»ar. Skrif- aóu eóa hrinj»du í j»amlan vin sem þú hefur ekki haft sam- hand vió lenj»i. »f DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. lÁttu ekki svindla á þér í sam- handi við veró á vörum oj» þjón- ustu. («ættu þess aó taka ekki þátt í neinum framkvæmdum sem hinda þij» lanj»t fram í tím- ann. BOÍÍMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Vertu á verói í öllum vióskiptum þú mátt ekki vió því aó veróa fyrir fjárhaj»slej»um skaða núna. I*u færó snjalla hugmynd sem j»etur oróió mikill ávinninj»ur STEINGEITIN 22. ÐES.-19. JAN. Kkki taka þátt í neinum leyni lej»um framkvæmdum. Nýjar huj»myndir sem þú færó, eij»a upp á pallhoróió hjá yfirmönn- unum oj» þú fa*ró hrós fyrir frumlej»heit og framsýni. l'fgf VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. inur þinn er meó miklar huj»- myndir um hvernij» ha j»t er aó j»ra*óa peninj»a ef þú athuj»ar huj»myndir hans hetur séróu aó þær standast ekki. I»ú ert mjög duj»lej»ur etir hádej»ió. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Krfiólej^a j»enj»ur aó fá fólk til samvinnu í daj». I*ér j»enj»ur því lanj»lM*st aó vinna einn enda er sjálfstraustió í hámarki þessa daj»ana. I*ér gæti j»enj»ió vel í hvers kyns hapjx^ræjti. DÝRAGLENS SVONA, KOMD0J\ Al\JE& OR- U66T. KfRÖkö DÍLUM F/NNtr GOTrAE) L'ATA HREIHSA i'SÉR ^T£NNUf?NAK'J LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK UiHAT ARE WE SUPP05EP TOBETAKlNé N0TE5 ON? © 1962 Unttod Fm(ut« SyndtcaM. Inc Og hvaf) var þad svo scm við átlum ad skrifa niður? TREE5...U)E'RE 5UPP05EP TO UIRITE POWN THE NAME5 OF ALL THE PIFFERENT TREE5 WE 5EE Tré ... Við eigum að skrifa niður niifn hinna ýmsu trjáa er fyrir augu ber. HOU) PO I KNOU) U)HAT THEIR NAME5 ARE? Hvernig á ég að vita nöfnin á þessum trjám? Hæ, tré!... Ég heiti Solla. Og hvað sagðist þú svo heita? BRIDGE Umsjón: Guóm. Páll Arnarson Þetta var í 2. lotu úrslita- leiksins í Reykjavíkurmótinu. I opna salnum voru A-V í sveit Karls Sigurhjartarsonar þeir Hjalti Eiíasson og Þórir Sig- urðsson, en N-S Jón Baldurs- son og Valur Sigurðsson í sveit Sævars Þorbjörnssonar. Norður s 86 h G874 t G974 1952 Suður s KDG9753 h Á2 t 1076 18 A-V-pörin komust í laufslemmuna í þessu spili: Vestur Noróur Austur Suóur Vestur s 2 h KD109 t ÁK52 I KD74 Bæði Austur s Á-104 h 653 t D8 I ÁG1063 H.E. J.B. I*.S. V.S. I tígull l'ass 2 lauf 4 spaóar G lauf l*ass l*ass |»ass Hjalti og Þórir spila Acol. Það er kostur við Ácol, sem önnur eðlileg kerfi, að litunum er strax komið á framfæri. Að því leyti þolir kerfið vel inná- komur andstæðinganna á háu sagnstigi; þ.e. hættan á að lit- arsamlega týnist er minni en í gervikerfunum. En það er hins vegar ókostur við Acol hvað opnanir á einum í lit eru víðar í punktum (10—20 punktar). í því tilliti ræður Acol verr við hindrunarsagnir en sterku laufkerfin. Hjalti leysir sig skynsam- lega út úr þeim vanda sem Valur setur hann í með fjögra spaða sögninni. Hann sér að Þórir hlýtur að eiga tvo ásana, a.m.k. fyrir sögn sinni á öðru sagnstigi, og ef hann á þrjá er hann vís með að lyfta í sjö. Lokaði salur; N-S Guð- mundur Pétursson og Hörður Blöndal; A-V Sævar Þor- björnsson og Þorlákur Jóns- Veslur Noróur Austur Suóur S.I*. (;.i». l»J. II.B. 2 líj»lar I*ass 2 hjörtu 3 spaóar 3 j»rönd l’ass 4 spaóar l*ass 5 lauf l’ass G lauf l’ass l'ass l*ass Tveir tígljir Sævars geta verið veik spil með hjartalit eða sterk spil með 4-4-4-1-skiptingu. Sævar upp- lýsir síðan með 3 gröndum að hann á 4-4-4-1 með einspilið í spaða. Þorlákur spyr um há- völd með 4 spöðum og Sævar segist eiga 5 með 5 laufum (A = 2, K = 1). SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Ný-Sjálendingurinn ungi Murray ( handler var með fá- dæmum óheppinn á Wijk aan Zee-stórmótinu í janúar. Hann átti t.d. gjörunnið tafl gegn Van der Wiel, Hollandi, er brenndi af. í þessari stöðu tryggði hinn síðarnefndi sér sigurinn: 34. — Bxf2+!, 35. Kxf2 — I)d4 + Nú nær svartur óverjandi að skáka hvíta hrókinn af. 36. Kg2 - Db2+, 37. Kf3 - Dxcl, 38. Dxe6+ — Dc6+, 39. Dxc6 — Kxc6 og svartur vann peðs- endataflið létt. Ef hvítur hefði leikið 37. Kh3 er staðan að öllum líkindum ennþá jafntefli, en Chandler var í miklu tímahraki og lék því eðlilegasta leiknum og færði kóng sinn nær miðborðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.