Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982 Norman Geta rétt viöhorf lengt líf okkar? „Já,“ segir Norman Cousins sem fór aö eigin ráöum og bjargaöi lífi sínu. Fred Astaire, Bob Hope og Armand Hammer, þetta eru menn sem vel hafa dugaö; þeir eru langlífir og heilsu- góðir og hafa gert hluti sem ekki falla í gleymsku þótt þeir falli frá. Eins og margir aörir, sem halda þreki sínu fram á áttræöis- og níræðisaldur, eru þessir menn sí- starfandi og hugsa um heilsu sína, en þeir eiga annað sameiginlegt, sem kann aö vera skýringin á því hversu vel þeir bera ellina, enginn þeirra lítur á aldurinn mæld- an í árum sem ástæðu til að hætta að setja sér framtíö- armarkmið og allir hafa þeir jákvætt lífsviöhorf. í fjóröu greininni í þessum flokki, sem bregður upp myndum af þessum sigurvegurum á ellinni, á Angela Fox Dunn við- tal viö Norman Cousins, en persónuleg reynsla hans styöur þaö álit vísindamanna, aö jákvæð afstaða og hegðun geti verið haldgott vopn gegn sjúkdómum og ellihrumleika. Cousins orðar þaö þannig: „Líkaminn leit- ast við að þroskast í samræmi viö óskir okkar og þrár. Hann er mjög samvinnuþýður.“ Consins Cousins „Ást, von, trú, hlátur og lífsvilji" Norman Cousins, rithöfund- ur, ritstjóri bókmennta- tímaritsins Saturday Re- view of Literature í nær 40 ár og nú kennari viö læknadeild Kaliforníu- háskóla i Los Angeles, er í hópi þeirra manna sem frægir eru fyrir aö hafa sloppiö úr greipum dauö- ans. Fjórum sinnum hefur hann sannaö tök sín á lífinu. Fjórum sinnum hefur hann sigrast á alvar- legum sjúkdómum og vanheilsu þar sem batahorfur þóttu vægast sagt litlar. í fjóröa skiptiö, þegar hann fékk kransæöastíflu áriö 1980, var hann reiöubúinn aö reyna dug sinn enn á ný. Hann sagði viö sjúkrabílstjórana: „Hér sjáiö þiö einhverja albestu lækn- ingavél sem ekið hefur veriö á þennan sþítala!" Bók hans „Athugun á sjúkdómi" (Anatomy of an lllness), sem kom út áriö 1979, fjallar ekki einungis um þann tiltekna sjúkdóm sem hann átti viö aö stríöa árið 1964 (það var sjaldgæfur sjúkdómur sem brýtur niöur tengivef í mæn- unni), heldur var bókin árangur af ævilangri baráttu hans viö aö sigr- ast á líkama sínum. Hann sigraöist fyrst á líkamlegum vanmætti á berklahæli er hann var niu ára gamall, en 14 ára gamall vó hann 34 kg. „Ég var horaður og kranga- legur,“ segir Cousins, „en mér fannst dásamlegt aö ég skyldi vera á lífi. Og ég haföi þá trú aö ég gæti gert þá hluti, sem ég þráöi, aö veruleika. Mig langaði til að veröa sterkur. Mig langaði aö leika hornabolta (baseball).“ Hann not- aöi vasapeningana sína til aö fá hina krakkana til aö henda til hans boltanum. Hann reyndi á líkama sinn og fann hann stælast og vaxa og hlýðnast óskum sínum. Aö lok- um tókst honum að veröa hálf- atvinnumaöur í hornabolta. „Ég komst aö því,“ segir hann, „aö lík- aminn þroskast í átt að því markmiði sem maöur setur sér. Hægt er aö beita viljaorku og ásetningi til aö valda líkamlegum breytingum." Cousins segir aö hægt sé aö yf- irfæra þessa lexíu á önnur sviö. „Ég haföi nýlokið háskólanámi, er ég fékk vinnu á Saturday Review áriö 1940. Ég haföi dáö og lesiö blaöiö þegar ég var unglingur, en útgáfan gekk illa. I þessu var fólgin brýning til átaka, og ég sá hvernig trúin á ákveöið markmiö gat leitt til árangurs." Næsta stóra prófraunin á líkama hans kom áriö 1954. Cousins sem er fjölskyldumaöur, haföi sótt um viöbótarlíftryggingu. Læknar tryggingafélagsins létu ekki við | það sitja að neita umsókn hans, ; þeir sögöu honum einnig þau ógnvænlegu tíöindi, aö hann ætti aöeins eftir 18 mánuöi ólifaöa aö þeirra mati. „En þaö var meö því skilyröi aö ég hætti öllu, störfum, feröalögum, íþróttaiðkunum — öllu — og liföi eins og algjör sjúkl- ingur. Honum var tjáö aö einkenni hefðu fundist sem bentu til alvar- legs hjartasjúkdóms. Um kvöldiö er hann kom heim og báöar litlu dæturnar hans komu hlaupandi á móti honum, segir I Cousins aö hann hafi horft fram á tvo kosti. Hann geröi upp hug sinn á svipstundu. Hann lyfti telpunum upp og kastaöi þeim upp í loft — hærra en nokkru sinni fyrr — og hélt áfram aö starfa af fullum krafti. Þegar heimilislæknirinn staöfesti sjúkdómsgreininguna svaraöi Cousins: „Bill, þú getur sagt þessum læknum aö fara til fjandans. Ég er meö fínt hjarta, ég veit þaö sjálfur, ég hef lifað meö því. Þaö getur vel veriö aö hjarta- linurit passi fyrir annaö fólk en ég held að þaö viti ekki hvaö fær mitt hjarta til aö slá.“ Þremur árum síðar sagöi Paul Dudley White, hjartasérfræöingur- inn frægi, viö Cousins, aö ef hann Metsöluhöfundur í Vestur-Þýzkalandi Edgar Wallace lézt fyrir hálfri öld, 10. febrúar 1931, og hvergi er ártíðar hans minnzt eins veglega og í Vestur-Þýzkalandi, þar sem Goldman-forlagið \ Miinchen hefur selt 40 milljónir Wallace-bóka síð- an það tryggði sér útgáfuréttinn 1926. í janúarlok sendi Goldman frá sér 82 Wallace-reyfara í fimm milljónum eintaka. Þetta er sérstök hátíðarútgáfa og eintakið kostar 100 ísl. kr. Húsmóöir í Munchen, sem þekkti nöfn allra veðreiöahesta Wallace, hlaut 400.000 króna verölaun í spurningakeppni í sjón- varpinu í tilefni ártíðar Wallace. Penelope Wallace fylgdíst með keppninni og keöjureykti sígarett- ur úr löngu munnstykki fööur síns. Daniel Westermayr, 10 ára, sem sagðist hafa lesiö Wallace „síðan hann var lítill", féll á prófinu og missti af verðlaununum þegar hann gat ekki svaraö því hvar Wallace bjó í London þegar hann samdi „The Squeaker". Hann hélt aö Wallace hefði þá átt heima í Elgin Crescent, en Wallace bjó þar þegar hann samdi „The Four Just Men", ekki þegar hann samdi um- rætt verk. Richard Horatio Wallace var óskilgetinn sonur Polly Richards, fátækrar leikkonu sem gaf hann fjölskyldu dyravarðar á fiskmark- aðnum Billingsgate í London þegar hann var nokkurra daga gamall. Polly hefði ekki getaö dregiö fram lífið ef velgerðarkona hennar, vin- sæl og ráörík leikkona, hefði kom- ist aö þvi aö sonur hennar, leikari sem hún haföi skemmt meö of miklu dálæti, værifaöir Edgars litla Wallace. Drengurinn ólst upp á götum Lundúna, dreiföi mjólk og seldi dagblöö á Ludgate Circus, skammt frá St. Páls-dómkirkjunni. Þegar hann komst aö raun um uppruna sinn fylltist hann reiði í garö móöur sinnar sem haföi yfir- gefiö hann. Þegar Wallace stóð á hátindi velgengni sinnar er sagt aö Polly Richards, sem þá var gömul og bágstödd, hafi komið til hans og beöið um hjálþ, en veriö vísaö kuldalega á dyr. Eftir herþjónustu í Suöur-Afríku varö Wallace erlendur fréttaritari Reuters-fréttastofunnar og hann varö síðan blaöamaöur „Daily Mail“ i London. Hann samdi „The Four Just Men“ 1905 og „Sanders of the River" sex árum síðar. Velgengni hans hófst í raun og veru ekki fyrr en í lok fyrri heims- styrjaldarinnar. í 12 ár sendi hann frá sér hvern reyfarann á fætur öörum. Nokkrir reyfarar eins og „The Ringer“ urðu vinsæl leik- sviösverk — George du Maurier andrúmsloftinu í London eru ekki gerð nógu góö skil. Þegar Edgar litli seldi mjólk dreymdi hann svo mikið um flótta og glæsta framtíð aö hann tók ekki eftir umhverfinu. Skipabryggjunum viö Thames er vel lýst á fyrstu blaðsiðum „The India Rubber Men“, en annars staöar eru lýsingarnar á sögusviö- inu í London tilbreytingarsnauöar og leikrænar. Billingsgate veröur aldrei Ijóslifandi, hvaö þá Lund- únaþokan og ekki heldur gaslukt- irnar á blautum gangstéttunum." Skoöanir Wallace þykja aftur- haldskenndar nú. En jafnvel þegar hann umgengst menn á borö við Derby lávarö og Rosebery lávarö tekst honum ekki aö gæöa þá lífi. Þeir fjölmörgu aöalsmenn og greifafrúr, sem koma viö sögu hjá honum, eru sami tilbúningurinn úr draumaheimi ungs drengs og föl- leitu, velættuöu, hreinlyndu stúlk- urnar, sem hann segir frá og eru komnar á kaldan klaka, en er bjargað af ungum hetjum af lægri stigum. Töfrar Edgar Wallace eru fólgnir í þessum draumkennda eiginleika. Þrátt fyrir augljosar tilraunir til aö vera nútímalegur er söguþráöurinn þægilega gamaldags og dulúðugur og draumar söguhetjanna veröa aö veruleika. Nokkrir reyfarar hans — „The Blue Hand“, „The India Rubber Men“, „The Dead Eyes of London", „The Frightened Lady“ — fjalla um týnd börn sem alast upp án þess aö vita aö þau eru erfingjar mikilla auðæfa. Meö þessu er Wallace greinilega aö bera smyrsl á þaö sár sem hann varö sjálfur fyrir. Reynsla hans viröist líka skýringin á samúö hans meö þeim sem koma fram hefndum eins og i „The Ringer“. Cora Ann, eiginkona aö- alsöguhetjunnar, telur aö fyrirgefa eigi manni hennar fyrir aö myröa færöi hann upp í London og hann varö seinna „Der Hexer“ undir stjórn Max Reinhardt í Berlin. Þeg- ar leið aö lokum ferils Wallace leikstýröi hann eigin kvikmyndum. Vinsældirnar færöu honum veö- reiöahesta, Rolls-Royce-bifreiöir, hús, þjóna, veizluhöld — og steyptu honum í skuldir. Hann var tvíkvæntur og átti þrjú börn. „Hann var góöur faöir,“ segir Penelope dóttir hans, „og ég mátti trufla hann viö ritstörfin hvenær sem ég vildi." Hann varð feitur af sætu tei og horaður og kinnfiskasoginn af næturvinnu. Hann keöjureykti nema þegar hann svaf eöa þegar hann var viö kvikmyndauþptöku. Þegar hann var 56 ára gamall og vann baki brotnu til aö endur- heimta auöæfi sín lést hann skyndilega úr lungnabólgu. Þegar Wallace var upp á sitt bezta voru bækur eins og „The Ringer" og „The Sinister Man“ beztu afmælisgjafir drengja sem þá voru á svipuöum aldri og Daniel Westermayr er nú. Nú er vandséö hvaö þótti svo heillandi við þessar bækur. Aö vísu sjást þær helzt nú í vestur-þýzkum útgáfum þar sem starfsmenn Scotland Yard hrópa „Grosser Gott“ og „Heiliger Himm- el" þegar þeir fá slæmar fréttir. Mestum vonbrigöum veldur aö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.