Morgunblaðið - 03.04.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.04.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR. 57 — 2. APRÍL 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 10,200 10,228 1 Sterlingspund 18.233 18,283 1 Kanadadollar 8,319 8,342 1 Dönsk króna 1,2409 1,2443 1 Norsk króna 1,6719 1,6764 1 Sœnsk króna 1,7227 1,7274 1 Finnskt mark 2,2159 2,2220 1 Franskur franki 1,6269 1,6314 1 Belg. franki 0,2247 0,2253 1 Svissn. franki 5,2577 5,2722 1 Hollensk florina 3,8209 3,8314 1 V-þýzkt mark 4,2438 4,2555 1 itölak Itra 0,00771 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,6048 0,6065 1 Portug. Escudo 0,1395 0,1399 1 Spánskur peseti 0,0953 0,0956 1 Japansktyen 0,04136 0,04147 1 Irskt pund 14,691 14,731 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 01/04 11,3554 11,3866 r — GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 1. APRIL 1982 — TOLLGENGI í APRÍL — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala g«ngi 1 Bandaríkjadollar 11,251 10,178 1 Sterlingspund 20,111 18,198 1 Kanadadollar 9,176 8,278 1 Dönsk króna 1,3687 1,2444 1 Norsk króna 1,8440 1,6703 1 Sænsk króna 1,9001 1,7233 1 Finnskt mark 2,4442 2,2054 1 Franskur franki 1,7945 1,6260 1 Belg. franki 0,2478 0,2249 1 Svissn. franki 5,7994 5,3218 1 Hollensk florina 4,2715 3,8328 1 V.-þýzkt mark 4,6811 4,2444 1 ítölsk líra 0,00850 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,6672 0,6042 1 Portug. Escudo 0,1539 0,1436 1 Spánskur peseti 0,1052 0,0961 1 Japansktyen 0,04562 0,04124 1 írskt pund 16,204 14,707 > Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2 Hlaupareikningar......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa., 4,0% 4. Önnur afuröalán ..... (25,5%) 294% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6 Visitölubundin skuldabréf...... 24% 7 Vanskilavextír á mán............44% Þess ber að geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggð miðaö við gengi Bandaríkjadollars Lífeyrissjódslán: Liteyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundlö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir aprilmánuö 1982 er 335 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 1015 stig og er þá miöað viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Nóvember ’21“, kl. 20.30: Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er þáttur Péturs Péturssonar ,Nóv- ember ’21“. Þá verður m.a. rætt við þá Árna Kristjánsson og Agúst Þorvaldsson sem hér sjást virða fyrir sér líkan af gamla Gullfossi. Sprengikúla um borð í Gullfossi „Nóvember ’21“, níundi þáttur Péturs Péturssonar, er á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 í kvöld, og nefnist hann „Sprengikúla um borð í Gullfossi“. „Þessi þáttur fjallar um för Nathan Friedmanns frá íslandi með gamla Gullfossi," sagði Pét- ur í samtali við Mbl. „Eg ræði m.a. við þá Árna Kristjánsson, sem þá var léttadrengur á Gull- fossi, og Ágúst Þorvaldsson, sem var farþegi — hann var að sækja togarann Otur til Þýzkalands. Þeir höfðu báðir kynni af piltin- um. Nafn þáttarins er komið til af því að kona sem var farþegi hélt því fram að Nathan hefði komið fyrir sprengikúlu í skip- inu. Þess má geta að með í þess- ari sömu siglingu var Jón Magn- ússon, þáverandi forsætisráð- herra, og borðuðu þeir Nathan Friedmann báðir á „fyrsta plássi“. „Sjónminjasafniö“ kl. 21.00: Grúskað í gömlum áramótaskaupum „Sjónminjasafnið“, sjötti og síðasti þáttur, í umsjón dr. Finnboga ramma, er á dagskrá sjónvarps kl. 21.00. Mun dr. Finnbogi að þessu sinni grúska i gömlum áramótaskaupum. Sjónvarp kl. 22.05: Á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 er bandarískur vestri frá árinu 1970. í myndinni greinir frá John Chisum, nautgripabónda sem hefur komist í efni með miklu harðfylgi. Það horfir ekki friðsamlega í sveitinni þegar Murphy nokkur fer að beita bolabrögðum til að sölsa undir sig búgarð hans. Kvikmyndahandbókin gefur þessari mynd tvær og hálfa stjörnu og telur hana þar með nokkuð góða. Útvarp Revkjavík L4UG4RD4GUR 3. april MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Barnaleikrit: „Muftipufti” eftir Verena von Jerin. Þýðandi: llulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Jón Sigurbjörnsson, Nína Sveins- dóttir, Bryndis Pétursdóttir, Hclga Valtýsdóttir, Þóra Frið- riksdóttir, Gisli Halldórsson, Guðmundur Pálsson og Birgir Brvnjólfsson. (Áður á dagskrá 1960.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID_________________________ 13.35 íþróttaþáttur. Ilmsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteins- son. 15.40 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. LAUGARDAGUR 3. apríl 16.00 Könnunarferðin Annar þáttur endursýndur. Knskukennsla. 16.20 íþróttir , Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Kiddarinn sjónumhryggi Nítjándi þáttur. Spænskur teiknimyndafiokkur. I»ýðandi: Sonja Diego. 18.55 Knska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 52. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. I»ýðandi: Ell- crt Sigurbjörnsson. 21.00 Sjónminjasafnið Sjötti og síðasti þáttur. Grúskað í gömlum áramótaskaupum. V_____________ ’_________________ 16.20 Hrimgrund — Útvarp barn- anna. Stjórnendur: Ása Helga Kagnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Síðdegistónleikar: a. sónata nr. 2 op. 64 eftir Ein- ojuhani Rautavaara. Kalf Goth- oni leikur á píanó. 21.40 Furður veraldar. Sjöundi þáttur. Sprengingin mikla t Síberíu. Breskur fram- haldsmyndaflokkur um furðu- leg fyrirbæri. I»ýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 22.05 Chisum. (Chisum) Bandariskur vestri frá árinu 1970. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk: John Wayne, Forrest Tucker og (’hristopher George. John Chisum, nautgripabóndi hefur hafist til efna með miklu haröfylgi. Það horfir þvi ekki friðvænlega í sveitinni þegar Murphy nokkur beitir öllum brögðum til að sölsa undir sig búgarðinn. Þýðandi: Jón <). Kdwald. 23.50 Dagskrárlok. b. Svíta nr. 6 í D-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Erkki Kautio leikur á selló. c. Margot Rödin syngur sænska Ijóðasöngva. Jan Eyron leikur með á píanó. (Hljóðritað á tónleikum í Norræna húsinu.) 18.00 Söngvar i léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Skáldakynning: Elísabet Þorgeirsdóttir. Umsjónarmað- ur: Órn Ólafsson. 20.00 St. Laurentiuskórinn frá Noregi syngur á tónleikum í Háteigskirkju 25. júni í fyrra. Söngstjóri: Kjell W. Christen- sen. Organleikari: Robert Rob- ertsen. 20.30 Nóvember ’21. Niundi þátt- ur Péturs Péturssonar. „Sprcngikúla um borð í Gull- fossi". 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Golden Gate-kvartettinn syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Franklín I). Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (14). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.