Morgunblaðið - 03.04.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.04.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982 7 Reiðskóli Ný námskeiö hefjast þriöjudaginn 13. apríl fyrir börn á aldrinum 8—14 ára. Kennari er Kristbjörg Eyvindsdóttir. Hestar veröa út- vegaöir. Innritun fer fram mánudag og þriöjudag 5. og 6. apríl kl. 10—12 sími 33679. Hestamannafélagiö Fákur. Undirritaður þakkar innilega heillaóskir, gjafir og a&ra vinsemd mér sýnda í tilefni sjötugsafmœlis míns, 2. mars sl. Sérstaklega vil ég þakka framleiösluráöi land- búnaðarins, þátt þess í afmælishátíöinni. Jóhann Jónasson frá Öxney Westinghouse og Thor f l>jóðviljanum í g*r er birt ræða, sem 'l’hor Vil- hjálmsson, rithöfundur, flutti á útirundi her- stöðvaandstæðinga á Aust- urvelli 30. mars sl. I>ar seg- ir Thor meðal annars: „Bandaríkjastjórn hefur samið við fyrirta kið West- inghouse sem við þekktum áður af heimilisUekjum, að það smiði þrjú þúsund stýrieldflaugar.** I þessu samhandi hlýtur það að koma upp í faugann, hve mjög herstöðvaandstæð- ingar hafa höfðað til SÍS og olíufursta þess vegna olíu- stöðvarinnar við Helguvík, þar sem sís er umboðs- aðili fyrir Westinghouse á íslandi. Ilvernig væri, að herstiiðvaandstæðingar efldu enn tengsl sín við SÍS með því að gera það að sameiginlegu baráttumáli sínu og SIS að fá West- inghouse ofan af fram- leiðslu stýrieldflauganna? Kkki yrði þó verra, að SÍS og Thor yrðu sér úti uni kynningarba'kling um stýriflaugarnar frá West- inghoust', því að í ræðunni, sem Thor flutti um þessi tæki, kemur meðal annars fram sá misskilningur, að stýriflaugarnar séu fljótari í ferðum en aðrar eldflaug- ar og einmitt þess vegna séu þa-r Kússum svo ha-ttulegar. I>vert á móti, stýriflaugarnar fara hægar en aðrar eldflaugar. I»á tel- ur Thor, að það jaðri „við byltingu" á hafinu, ef Bandaríkjamenn setji stýriflaugar um borð í herskip. Kn hann laetur þess ekki getið, að i nokk- urn tíma hafa sovésk herskip verið búin slíkum flaugum — án þess að herstöðvaandstæðingar hafi talið það bvltingu, enda varð hún 1917 í Kússlandi að þeirra mati og dugar bara vel. í erindi sinu telur Thor, að AWACS-nugvélarnar, sem hefja má til flugs á nokkrum minútum með ör- skömmum fyrirvara, séu sá segull, sem tryggi „út- þurrkun á fyrstu tíu, tutt- ugu mínútum átaka" og haft enginn viljað taka við þessum flugvélum „nema þa-r stollu þióðir Saudi- Arahar og fslendingar". Kithöfundinum virðist ókunnugt um það, að ein- miu þessa daga eru fyrstu AWACS-vélarnar af 18, sem verða eiga í Kvrópu, að koma til starfa. Honum virðist einnig ókunnugt um það, að AWAtívvélarnar komu hingað til lands nokkrum vikum eftir að nokksbroddar Alþýðu- handalagsins settust i ráðherrastóla í lok ágúst 1978. Hafa engir frekar en þeir lýst sannfa-ringu sinni um þá „glóbölu eyðingar- hættu" sem stafar af tóm- Iseti ískndinga „ef við vöknum of seint eða alls ekki". Af orðum Thors má ráða, að síðan 1978 hafi ráðherrar Alþýðubanda- lagsins sofíð í ráðuneytum sínunt og ríkisstjórn. Kf þetta er rétt skilið, þá fara skoðanir rithöfundarins og Staksteina santan að þessu leyti. Hjölliö og fimmklukku- tíma-ræöan Kf verið er að lýsa orkuverum og framkúðslu- getu þeirra, er talað um megawött eða gígawött. Austfírðingar nota þó ekki þá ma'lieiningu þegar þeir tala um störf þingmanns sins, lljörleifs (iuttorms- sonar, orkuráðherra. Við þa r aðsta-ður tala Austfírð- ingar um hjöll. I>essi nueli- eining felur í sér lengd þeirra ræðna, sem orku- ráðherra flytur yfír kjós- endum sinum og öðrum landsmnnnum. I>egar spurst er frétta af fundum Iljörleifs á Austfjörðum, er leitað fregna um það, hvað ræður hans hafi verið mörg hjölL llingaó til hafa menn talið, að eitt hjöll væri svona um klukkutími, þvi að Hjörk-ifur talar að minnsta kosti svo lengi. Böðvar (iuðmundsson skýrir hins vegar frá því í siðasta hefti timarits Máls og menningar, að hjöllið sé lengra, þvi að þar talar hann um „fímmklukku- tímaræðuna** þegar hann minnist á Hjörleif Cutt- ormsson, eins og allir eigi að vila, að maðurinn tali aldrei skemur. I>essi grein Böðvars (iuðmundssonar er þó ekki að iiðru k'yti umtalsverð, en af forsnobbaðri upptaln- ingu á rithöfundum, sem hann telur herstöðvaand- sta-ðinga án þess að fyrir liggi að þeir séu það allir, má Ijóst vera, að nú er far- ið að harðna á dalnum hjá smáfuglunum i Alþýðu- bandalaginu. í fjárlaga- og hagsýslu- stofnun Kyrir nokkru var á það minnst hér í Staksteinum, að Ásmundur Ásmunds- son, fyrrum formaður Sam- taka herstöðvaandstæð- inga, hefði fengið illa út- reið í prófkjöri Alþýðu- bandalagsins i Kópavogi, jafnframt var því spáð hér, að ekki liði á löngu þar til ráðherrar Alþýðubanda- lagsins ta'kju hann upp á sína arma og kerfísins á kostnað skattgreiðenda. Ivssi spá mun vera að ræt- I fl.M l ast, þvi að mikil likindi eru til þess, að Kagnar Arn- alds, fjármálaráðherra, muni ráða .Ásmund. til starfa í fjárlaga- og hag- sýslustofnun. Tómas platar Steingrím „l»að er auðvitað Ijóst, að við höfum verið plataðir í þessu máli,“ segir Steingrímur Hermannsson, formaður Kramsóknar- fíokksins, í málgagni sínu Timanum í gær. llm er að ra'ða kaupin á togaranum Kinari BenedikLssyni og sölu á tveimur bátum, en fullyrt er, að kaupendur og innflytjendur hins nýja tog- ara hafí ekki verið eigend- ur þeirra tveggja báta, sem seldir .voru, en án brott- hvarfs bátanna hefðu kaupin á togaranum ekki verið leyfð samkvæmt þeim reglum, sem gilda. Annar handhafí leyfía- valdsins er sjálfur Stein- grímur Hcrmannsson, sem viðurkennir að hafa vcrið plataður. Hinn er sjálfur Tómas Árnason, viðskipta- ráðherra og flokksbróðir Steingrims. Af Timanum í gær má ráða, að Tómas lít- ur ekki þannig á, að hann hafí verið plataður, hann segin „Kf ekkert nýtt kem- ur fram í málinu tel ég ekki ástæðu til að gera neitt frekar í þessu.** Astandið er svo sannar- lega einkennilegt * meðal ráðherra Kramsóknar- flokksins: Tómas platar Stcingrim og ætlar að halda því til streitu, ef ekk- ert nýtt kcmur fram. Iltan- ríkisráðherra lýsir því yfir að utanríkisstefna flokks síns sé hugsunarlaus og menntamálaráðherra kem- ur ekki fram nema sem fulltrúi Búlgaríu. Vorlínan af tutta barnafatnaðinum verður send til verzlana næstu daga. ENGEY HF HEILDVERSLUN BARÓNSSTlG 5 SlMI 28877 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AKilASlR I M ALLT LAND ÞEGAR Þl ATGLYSIR I MORGTNBLAÐINT' Húw rca — N'a9a'u,‘S'a°páska- 'Aa"°, n í tveggi* ',,kna P l. apn' kiörum ha9S'r?si^' 9 87eriö ol seint. URVAL við Austurvöll — sími 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.