Morgunblaðið - 03.04.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.04.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982 iíJCRnu- i?Á HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Kinn besti dagurinn hjá þér í langan tíma. Allir virðast vera reiðubúnir að hjálpa þér að byrja á nýju verkefni sem þú hefur verið að undirbúa lengir. NAUTIÐ VI 20. APRÍL-20. MAf (>óður dagur fyrir þá sem standa í fasteignaskiptum, hvort sem er að kaupa eða selja. Nú er rétti tíminn til að hætta að reykja eða drekka og fara megrun fyrir þá sem þurfa. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNÍ l'ú færð upplýsingar á æðri stöð- um sem gera þér kleift að áætla framtiðina betur. I»ér er óhætt að skrifa undir skjöl í dag. KRABBINN ibj 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ l*að eru mjög góðir straumar kringum þig um þessar mundir Notaðu tækifærið og hrintu því framkvæmd sem þú hefur ekki þorað hingað til. Peningarnir streyma inn. LJÓNIÐ «4^23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Láttu engan koma þér úr jafn va*gi í dag því framtíðin blasir við þér. I»ú færð tækifæri til að vinna þér inn aukapening. Ia‘v fðu listrænum hæfileikum þínum að njóta sín. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. (>óður da^ur til að Ijúka hálf- kláruðum verkefnum. Keyndu að vinna sem mest einn á bak við tjöldin. I»ú getur fengið alla þá hjálp sem þú kærir þig um hjá fólki í áhrifastöðum. Vh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Öll viðskipti gefa þér tækifæri til að auka gróðann. Kinkamálin eru auðveldari viðfangs og hjónaerjur má leysa með betri samskiptum og skilningi. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Hikaðu ekki við að spyrja ráða, eldra fólk er sérstaklega hjálp- legt. Leynilegir fundir eru til mikils gagns. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Vikunni lýkur á mjög jákvæðan hátt. I»ú nærð góðu sambandi við fólk sem þú þarft að hafa á l'inu bandi til að koma nýju /erkefni af stað. Lyftu þér eitthvað upp í kvöld. ffl STEINGEITIN 22. DES.—19. JAN. I»rátt fyrir að það sé langt liðið á vikuna ert þú á kafi í verkefn- um. Fólk á réttum stöðum tekur eftir þessari góðu vinnu þinni. Keyndu að halda eyðslunni í lágmarki. p fgl VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I»ú færð allan stuðning sem þú þarft hjá ástvinirm þínum. Keyndu að ganga frá gömlu verkefni sem þú vilt ekki eiga yfir höfði þér í næstu viku. ^ FISKARNIR Q 19. FEB.-20. MARZ Mjög góður dagur. I»ér semur I við alla i kringum þig. I»eir m eru að leita sér að nýrri innu ættu að vera mjög heppn- l»ú kemst fyrr úr vinnunni ef þú þarft að sinna persónulegum málefnum. LJÓSKA CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI BRID6E Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ég cfast um aö þú fallir fyrir hragöi vesturs hér á eftir. Það er einum of lúmskt. Norður s DG92 h G74 t D85 1862 Suður s 8 h ÁKD65 t ÁG762 I DG Þú spilar 4 hjörtu eftir þess- ar sagnir: Suður Norður I hjarta I grand 3 tíglar 3 hjörtu 4 hjörtu l*ass Vestur spilar út spaðaás og síðan laufás. í laufásinn kallar austur með tíunni, en vestur lætur sig það engu skipta og spilar næst tígulníunni! Hvurn fjandann er maðurinn að bralla? Þú sást það strax og blindur kom niður að vinningur bygg- ist á því að komast hjá því að gefa slag á tígul. Þú varst líka fljótur að gera þér grein fyrir bestu litaríferðinni: spila litlu á gosann og taka svo ásinn. Það er snöggtum betri leið að spila upp á Kx í austur en 109 blankt í vestur. En nú virðist vestur vera að gefa þér spilið ef makker hans á KlOx. Þú getur lagt drottninguna á og svínað svo seinna fyrir níuna. En við skulum ekki ætla vestri þá heimsku að hann sé að gefa þér spilið á þennan hátt. Hann fer ekki að hreyfa fyrir þig upplýstan hliðarlit þegar hann á annað og eðli- legra áframhald. Það hlýtur að búa eitthvað gruggugt að baki. Norður s DG92 h G74 t D85 Vestur 1862 Austur SÁK75 s10643 h 1083 h 92 11094 Suöur t K3 IÁ43 s 8 1 K10975 h ÁKD65 t ÁG762 IDG Enda kemur það á daginn að hann var að reyna að tæla þig til að leggja drottninguna á. Góð tilraun, og það besta sem vestur gat gert, en einum of lúmskt. rbKDINAND SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Noregi í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Niels Antonisen og Reidars Johansen, sem hafði AT LEA5T YOU KNOLi YOU'RE 5AFE FROM TMIN65 THAT CRAWL AL0N6 THE 6R0UNI7 SMÁFÓLK svart og átti leik. Mér finnst þú sniðugur að Þú veist a.m.k. að þú ert Ég vona það. sofa þarna uppi. óhultur fyrir kvikindum sem skríða á jörðunni. Kn hvernig er þetta með há- fjallasnáka? 24. — Bd3!! og hvítur gafst upp, því hann á enga vörn við hótuninni 25. — Hfl mát. 24. - De3+, 25. He2 - Dgl+, 26. KD2 dugði hins vegar ekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.