Morgunblaðið - 03.04.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.04.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982 j DAG er laugardagur 3. apríl, sem er 93. dagur árs- ins 1982. Tuttugusta og fjóröa vika vetrar. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 02.05 og síðdegisflóð kl. 14.58. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.40 og sólarlag kl. 20.24. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík . kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 22.07. (Almanak Háskólans.) En verið þér öruggir og látið yður eigi fallast hendur, því að breytni yðar mun umbun hljóta. (2. Kor. 15, 7). LÁKÉTT: I fjötr»rnir, 5 samliggj- andi, 6 snákana, 9 óhreinindi, I0 horóandi, II ósamstieóir, 12 kona, 13 sál, 15 vinnuvél, 17 peninKana. LODRÉTT: — I krakkana, 2 tölu stafur, 3 spil, 4 t>ata í Kvík, 7 sláin, 8 þcjrar. 12 mör, 14 refur, 16 ending. LAIISN SÍÐIISTU KKOSSGÁTU: LÁKÉTT: — I safn, 5 eiói, 6 alió, 7 eó, 8 lundi, II et, 12 ern, 14 gati, 16 tregar. LOOKÍTT: I skaóleet, 2 feikn, 3 nið, 4 hiró, 7 eir, 9 utar, 10 dei|>, 13 nár, 15 te. ÁRNAÐ HEILLA Mára er í dag frú Arn- heióur Bergsteinsdóttir, Hæðargerði 34, Rvík. Hún ætlar að taka á móti afmæl- isgestum milli kl. 15—19 í dag í féiagsheimili tannlækna í Síðumúla 35. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld fór Esja úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og Breiðafjarðarbáturinn Baldur fór vestur, en hann hafði komið þá um daginn. Þá fór Skaftá af stað áleiðis til útlanda og Hckla fór á ströndina, svo og Saga, en togarinn Otto N. Imrláksson hélt aftur til veiða, ásamt togaranum Ásgeir. í fyrrinótt kom Svanur að utan, en skipið hafði haft viðkomu á strönd. Þá er farinn aftur færeyskur rækjubátur Orion, sem kom vegna bilunar. FRÉTTIR Næturfrost var hér í Reykja- vík í fyrrinótt og fór þaö að sögn Veðurstofunnar niður í mínus eitt stig. Þessa sömu nótt í fyrra hafði hitastigið ver- ið svipað, eða 0 stig. í fyrrinótt var kaldast á láglendi austur á Þingvöllum en þar var 6 stiga frost og uppi á Hveravöllum sjö stig. Karprestur þjóðkirkjunnar. I þessum sama Lögbirtingi er tilk. frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu um að sr. Krlend- ur Sigmundsson farprestur þjóðkirkjunnar hafi látið af störfum hinn 1. apríl sl. að eigin ósk, vegna veikinda. Ilansk Kvindeklub. Aprilmöd- et holdes i Tjarnarbúð, tirs- dag 6. april, kl. 13.30. Herfra köres med bus til Reykja- lundar. Tilmeldelse til bestyr- eisen senest 3. april. Kvenfél. Fríkirkjunnar í Hafn- arfirði efnir til basars í dag, laugardag, kl. 14, í Sjálfstæð- ishúsinu. Migrenesamtökin halda aðal- fund sinn að hótei Heklu við Rauðarárstíg nk. mánu- „Annars hjálpi okkur allir heilagir“ ÓLAKIJK Jóhannesson sagói aó- gerdir idnadarrádherra í Helgu- víkurmálinu ekki standast laga- lega og ákvördun um riftun samninga væri einstt*ó og hættu- leg íslenzkum rétti. Þar sem iönaöarráöherra sta-ði í stórræðum þessa dag- ana og framundan væru viö- ræöur við Alusuisse sagðist Ólafur vona, aö þar stæði iðn- aðarráðherra á sterkari laga- legum grundveili. „Annars hjálpi okkur allir heilagir," sagði Ólafur Jóhannesson. Ætli það sé ekki rétt að þú farir að taka við, herra!? dagskvöld kl. 20.30. Að lokn- um aðalfundarstörfum verð- ur kvikmyndasýning. Kökuhasar í Garðabæ á vegum Kvenfélags Garðabæjar verð- ur í dag í anddyri Garðaskóla og hefst kl. 14. Allur ágóði rennur til aldraðra í bænum. Prófessorsembstti. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið laust til umsóknar prófessorsemb- ætti í tölvunarfræði við stærðfræðiskor verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla Islands. Hér er um að ræða nýtt prófessorsembætti við Há- skóla Islands. Skulu umsækj- endur senda umsóknir sínar fyrir 26. þ.m. í ráðuneytið og umsókn fylgja rækileg skýrsla um vísindastörf um- sækjenda m.m. Þessir krakkar, Guðrún Ásta Garðarsdóttir, Ásta Kristín Svavarsdóttir, Ingibjörg Garðarsdóttir, Bergþóra Hrund Ólafsdóttir og Magn- ús Arnar Garðarsson efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir „íbúðir aldraðra við Löngu- hlíð“ og söfnuðu krakkarnir 170 krónum. Kvenfélagið Fjallkonurnar, Breiðholti III, hefur fund á mánudagskvöldið kemur kl. 20.30 að Seljabraut 54. Þar verða kynnt afnot af ör- bylgjuofnum og erlendir skiptinemendur koma í heim- sókn. Þá verða kaffiveitingar. Lögreglan á Húsavík. Staða lögregluvarðstjóra í lögregl- unni á Húsavík er laus til um- sóknar og auglýsir sýslumað- ur Þingeyjarsýslu og bæjar- fógeti Húsavíkur stöðuna lausa með umsóknarfresti til 20. apríl nk. Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur fund í safnaðarheimil- inu á mánudagskvöldið kem- ur kl. 20.30. Mikilvæg málefni varðandi starf félagsins verð- ur á dagskrá. Kaffi verður borið fram. Kvöld-, nætur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykja- vik dagana 2. april til 8 april, aö báöum dögum meötöld- um er sem hér segir: I Apóteki Austurbnjar. En auk þess er Lyfjabúó Breióholta opin til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum. simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar a laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækní á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabööir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- atöðinni viö Barónssfig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl um vaktpjónuslu apótekanna og lælcna- vakt i símsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garðsbær: Apótekin í Hafnarfiröl. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl, 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apófekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kf. 9—19 mánudag tíl föstu- dag. Laugardaga. helgídaga og almenna fridaga kt. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kt. 17. Selfoss: Selfoss Apófek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppi. um vakthafandi lækm eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftír kl 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 16.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafótks um áfengisvandamáliö: Sélu- hjálp i viótögum: Simsvari alla daga ársins 81515 Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sáltræöileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORD DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspttalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúðir: Alia daga kl. 14 til kl. 17. — Grans- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingarhaimili Raykjavíkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla. daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til ki. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla ísiands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- öö i Bustaöasafni, sími 36270. Viökomustaóir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriöjudaga. fimmtudaga Og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. sundstaðir' Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opln alla virka daga kl. 7 20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.^p og sunnudag kl. 8 00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7— 9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 8— 11 30. Ðöóin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaklþjónuala borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ralmagnavoitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.